Áramót - 01.03.1906, Síða 45
49
ínginn nefndum viS „Áramót", og var hann seldur á 50c_
hvert eintak.
Árangur af sölu ritsins fram að 21. Júní 1906 $237 45
Kostnaður viS prentun og útsendingu....... 201 15
Ágóði afhentur féhirSi kirkjufélagsins ........ $36 30
Mountain, N. D., 21. Júní 1906,
Virðingarfylst,
Björn B. Jónsson, Rúnólfur Marteinsson.
Séra FriSrik Hallgrímsson lagSi fram þessa skýrsltr
frá heiSingjatrúboSs-nefndinni:
Vér, sem skipaðir vorum á síðasta kirkjuþingi til þess
að hafa heiSingjatrúboðs-máliS til meSferSar milli þinga,
erum þess fullvissir, aS áhuginn fyrir því máli hefir á
þessu síðasta ári töluvert glæSst innan kirkjufélags vors, og
er þaS ekki lítiS fagnaðar- og þakklætisefni.
Samkvæmt því, sem samþykt var á siSasta kirkjuþingi,
munu prestar kirkjufélagsins allir hafa gjört það mál að-
umtalsefni i prédikunum á langaföstunni síðustu, eða urn
það leyti, og offur veriS tekin fyrir trúboSssjóðinn.
Eins og ársskvrsla féhirSis kirkjufélagsins ber meS sér,
var sá sjóður um síðasta kirkjuþing $287.60. A árinu hefir
bæzt viS $349.86, og er sjóSurinn því nú $637.46. ÞaS sem
við sjóðinn hefir bæzt eru offur frá söfnuSunum, gjafir frá
einstökum mönnum, baukasamskot frá bandalagi Fyrsta lút.
safnaðar i Winnipeg, tillög frá sunnudagsskólum og vextir
af sjóðnum. I viSbót við þetta er von á einni höfSinglegri
gjöf til sjóðsins, sem grein mun verða gjörð fyrir á sinum
tíma á þinginu.
r>ess mætti einnig geta, að af hvötum bandalagsins í
Argyle-bygS voru á síðastliSnum vetri tekin samskot hjá
söfnuSunum þar aS upphæS $62.00 til hallærisstyrks handa
Japönum, og er enginn efi á því, aS tilgangur margra gef-