Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 49

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 49
53 ársskýrslu forseta, finnum skylt, að kirkjuþingið tjái hon- um þakkir stnar fyrir umönnun og áhyggjur hans á lidnu ári fyrir málum kirkjufélagsins og biðji drottin aS varð- veita hann sem lengst í þjónustu þess. Málum höfum vér raðað á dagská eftir skýrslu hans og fcendingum einstakra manna eins og nú skal greina: 1. Gjöröabók og Aramót. 2. Heimatrúboð. 3. Heiðingjatrúboð. 4. Skólamál. 5. Aukalög. 6. „Sameiningin" og „Börnin“. 7. Fjársöfnun í kirkjulegar þarfii. 8. Trúmálafundir. 9. Löggilding. 10. Tuttugu og fimm ára afmæli kirkjufélagsins. 11. Grundvallarlagabreytingar. J. H. Frost, Fr. J. Bergmann. Var nefndaralitiS samþykt. Þiví næst lagSi Jóhannes S. Björnsson fram álit •nefndarinnar, sem sett var til aS íhuga ársskýrslu skrif- ara og féhirSis, svohljóöandi: Vér undirskrifaðir, sem kvaddir vorum 1 netnd til að 'íhuga ársskýrslur skrifara og féhirðis kirkjufélagsins, leyf- um oss aS leggja fram svo hljóðandi nefndarálit: 1.—Vér leggjum til, að skrifara kirkjufélagsins sé faliS á hendur aS senda skýrslu-eySublöð til hinna ýmsu safnaða- skrifara ekki seinna en 1. Des. ár hvert; og skuli safnaða- :skrifarar senda skýrslur sínar ekki seinna en 1. Febrúar ár hvert. En séa söfnuSirnir einhverra orsaka vegna ekki búnir að kjósa nýja embættismenn fyrir þann tíma, skuli :skrifararnir senda skýrslur ásamt nöfnum þáverandi em- bættismanna til skrifara kirkjufélagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.