Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 6

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 6
IO prestanna, séra Oddr V. Gíslason, hefir í revnd- inni þetta ár eins og næsta ár á,ör staðið fyrir utan. Eins og yðr öllum víst er kunnugt sagði hann sig á sínum tíma úr lögum með oss; en að órannsökuðu máli vildi kirkjuþingið í hitt hið fyrrá ekki taka úr- sögn hans gikla. Eól það þing því tveggja manna nefnd á hendr að eiga bróðurlegt samtal við séra Odd og á þann hátt kynna sér mál hans og leggja svo til- lögur sínar út af því fyrir næsta þing. Þeir séra N. Steingrímr Þorláksson og séira Friðrik Hallgrímssoni voru settir í þá nefnd. Og var í fyrra á þingi starfs- tími þeirrar nefndar framlengdr um annað ár, með því þeir skýrðu þinginu frá, að þeir hefði ekki enn fengið fœri á að ná samtali af séra Oddi. Mér er nú um það kunnugt, að nefndin hefir fyrir nokkru gjört það, er henni var á hendr falið, og mun hún leggja tillögur sínar fram á þessu þingi. En meðal hinna eiginlegti starfsmanna kirkjufélagsins á l'iðnu ári hefir séra Oddr naumast getað talizt, enda engin skýrsla til mín; kömin frá honum um hið kirkjulega starf hans. Nokkra von höfðum vér i fyrra um það, að prestr einn á íslandi, séra Jón Ólafr Magnússon, myndi taka kölluninni frá söfnuðunum í Þingvallanýlendu og Vatnsdalsbyggð í Saskatchewan og koma vestr til þess að þjóna þeim. En sú von brást. f Nóvember síð- astliðnum kom loksins frá honum það svar upp á köll- unarbréfið, að af ýmsum óviðráðanlegum orsökum gætí hann því miðr ekk komið. Hinsvegar sá séra Pétr Hjálmsson sér ekki annað fœrt í fyrra en að hverfa úr missiónarprestsstöðuuni, sem hann áðr ár eftir ár hafði verið í fyrir kirkjufélagið, og gjörðist hann í þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.