Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 46

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 46
5° endanna hefir verið sá, að sýna hinni heiðnu japönsku þjóð kristilegan kærleik í verki, og má að því leyti setja þessi samskot i samband viö heiÖingjatrúboÖiS. I „Sameiningunni" hafa á þessu ári veriö margar rit- gjörðir, sem hafa miðað að því, að auka þekkingu manna á þessu máli, og er í ráði að þvi veröi haldið áfram fram- vegis. Samkvæmt ályktun síðasta kirkjuþings hetir nefndin sírifast á við ritara heiðingjatrúboðs-nefndar General Councils, og er það kirkjufélag mjög fúst til þess að hafa samvinnu við oss í þessu máli, þegar vér sjáum oss það fært. Tillögur vorar eru þessar: 1. að skora á presta kirkjufélagsins að gjöra heiðingja- trúboðið að umtalsefni prédikunar sinnar hjá öllum söfn- uðum sínum einhvern sunnudag á langaföstu á næsta ári; 2. að taka með leyfi safnaðanna þá sunnudaga í kirkj- unum samskot til heiðingjatrúboðsins; 3. að skora á bandalögin og unglingafélögin að glæða hjá sér áhuga fyrir þessu máli; 4. að öll tillög og gjafir á þessu ári til heiðingjatrú- boðsins skuli féhirðir kirkjufélagsins geyma og ávaxta sem sérstakan sjóð ásamt hinum núverandi sjóði um eitt ár; og 5. að þriggja manna nefnd sé kosin til að hafa þetta mál til meðferðar til næsta kirkjuþings. Mountain, N. D., 20. Júní 1906. H. B. Thorgrímsen, Jón Bjarnason, Fr. Hallgrímsson. Séra K. K. Ólafsson lagði til, að þessu máli sé vísað ti.l 5 manna nefndar; séra Pétur Hjálmsson studdi til- löguna. — Séra Björn B. Jónsson lagði til, að þessu máli sé frestað til laugardags að afloknum fyrirlestri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.