Áramót - 01.03.1906, Side 46

Áramót - 01.03.1906, Side 46
5° endanna hefir verið sá, að sýna hinni heiðnu japönsku þjóð kristilegan kærleik í verki, og má að því leyti setja þessi samskot i samband viö heiÖingjatrúboÖiS. I „Sameiningunni" hafa á þessu ári veriö margar rit- gjörðir, sem hafa miðað að því, að auka þekkingu manna á þessu máli, og er í ráði að þvi veröi haldið áfram fram- vegis. Samkvæmt ályktun síðasta kirkjuþings hetir nefndin sírifast á við ritara heiðingjatrúboðs-nefndar General Councils, og er það kirkjufélag mjög fúst til þess að hafa samvinnu við oss í þessu máli, þegar vér sjáum oss það fært. Tillögur vorar eru þessar: 1. að skora á presta kirkjufélagsins að gjöra heiðingja- trúboðið að umtalsefni prédikunar sinnar hjá öllum söfn- uðum sínum einhvern sunnudag á langaföstu á næsta ári; 2. að taka með leyfi safnaðanna þá sunnudaga í kirkj- unum samskot til heiðingjatrúboðsins; 3. að skora á bandalögin og unglingafélögin að glæða hjá sér áhuga fyrir þessu máli; 4. að öll tillög og gjafir á þessu ári til heiðingjatrú- boðsins skuli féhirðir kirkjufélagsins geyma og ávaxta sem sérstakan sjóð ásamt hinum núverandi sjóði um eitt ár; og 5. að þriggja manna nefnd sé kosin til að hafa þetta mál til meðferðar til næsta kirkjuþings. Mountain, N. D., 20. Júní 1906. H. B. Thorgrímsen, Jón Bjarnason, Fr. Hallgrímsson. Séra K. K. Ólafsson lagði til, að þessu máli sé vísað ti.l 5 manna nefndar; séra Pétur Hjálmsson studdi til- löguna. — Séra Björn B. Jónsson lagði til, að þessu máli sé frestað til laugardags að afloknum fyrirlestri

x

Áramót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.