Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 27

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 27
ÞRIÐJI FUNDUR—kl. 8 e. h. sama dag. Sungin voru nokkur vers af sálminum nr. 227. Allir á fundi. Friöjón Friðriksson lagöi fram skýrslu um fjárhag skó.lasjóðsins, fyrir hönd hinnar sameiginlegu fjárhalds- nefndar, og var sú skýrsla á þessa leiö: Séra Jón Bjarnson, forseti Hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í Vesturheimi, á kirkjuþingi að Mountain, N. D., í Júní 190Ó. Herra forseti! Fjárhagsnefnd skólasjóðsins leyfir sér hér meö aö leggja fram skýrlsu yfir tekjur og útgjöld sjóðsins fram að byrjun yfirstandandi árs, ásamt aukaskýrslu er sýnir tekjur frá 1. Janúar til þessa dags og hvernig peningum sjóðsins hefir verið ráðstafaö. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir vorar hefir innheimta gengið ver en skyldi og ráðum vér kirkjuþinginu til að gjöra nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að alt fé það, sem fallið hefir í gjalddaga, innheimtist á komandi hausti. Á það álítum vér vert að benda, að talsvert mundi það auka tekjur sjóðsins ef nefndin hefði vald til að lána pen- inga gegn handveði þegar önnur lán ekki bjóðast. Álítum vér, Eð hættulaust væri að gefa nefndinni í þessu efni frjálsari hendur. Winnipeg, 18. Júní 1906, A. Friðriksson, M. Paulson, H. A. Bergman. SKÝRSLA YFIR EIGNIR SKÓLASJÓDS KIRKJU- FÉLAGSINS. Lán gegn fasteignarvedi G. S. Storm .... ................$800 00 Árni Storm ................... *. 800 00 Hallgrímur Ólafsson.............. 350 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.