Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 55
59
gjörðabók þinganna og þaS annaS, sem kirkjuþingin á-
kveSa. Skal á þingi þessu kosinn ritstjóri fyrir tímaritiS og
skal hann ráSa innihaldi þess aS öllu ööru leyti en því, er
hér er á undan fram tekiS. Annan mann skal kirkjufélag-
ÍS kjósa til aS annast útgáfu, útsölu og allan fjárhag tíma-
ritsins.
Björn B. Jónsson, Árni Eggertsson, Björn Benson.
Séra N. S. Thorlaksson gjörSi þá viSaukatillögu,
aS tekin verSi sérprentun af þingtíSindunum sjálfum, aS
minsta kosti ioo eintök, til notkunar á næsta kirkjuþingi
á eftir; samþykt. Tillaga nefndarinnar var svo sam,-i
þykt í einu hljóSi.
Árni Eggertsson lagSi til, aS séra Björn B. Jóns-
son sé kosinn ritstjóri ársritsins, og var þaS samþykt
í einu hljóSi.
Árni Eggertsson lagSi til, aS Albert Jónsson sé kos-
inn ráSsmaSur tímaritsins. Albert Jónsson stakk upp á
Jóni J. Vopna og Jóhann Bjarnason stakk upp á.
Frost. Var svo kosiS skriflega, og hlaut Jón J. Vopni
kosningu meS meiri h.luta atkvæSa.
Þá var tekiS fyrir heimatrúboSsmáliS, og lagSi séra
N. S. Thorlaksson fram svohljóSandi nefndarálit:
Nefndin í heimatrúboSsmáli kirkjufélagsins hefir í-
hugaS svæði það, sem trúboSsstarfsemin þyrfti að ná yf-
ir á næsta ári. Hún álítur bráSnauSsynlegt, aS menn séu
sendir i trúboSserindum til hinnar fjölmennu nýlendu í
Saskatchewan, sem kend er viS vötnin Foam Lake, Fish-
ing Lake og Quill Lake, og til Álftavatns og Grunnavatns
tiýlendu. Einnig er þaS brýn skylda kirkjufélagsins aS
gjöra alt, sem í þess valdi stendur, til þess aS Þingvalla
og Vatnsdals nýlendur í Saskatchewan fái sem bráSasta
hjálp í kirkjulegu tilliti. SömuleiSis þarf aS sjá GuSbrands,