Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 52
56
seti: Friðjón Friðriksson, E. H. Bergmann, Jón J.
Vopna, J. H. Hannesson og Björn Benson.
Þá var tekið fyrir málið um 25 ára afmæli kirkju-
félagsins. Séra N. S. Thorlaksson lagði til, að málinu
sé visað til 5 manna nefndar; samþykt. I nefndina
kvaddi forseti: séra Fr. Hallgrímsson, Albert Jónsson,
Árna Eggertsson, Loft Jörundsson og Jóh. H. Frost.
Var svo fundi slitið eftir að sungið hafði verið'
versið nr. 414.
FIMTI FUNDUR—kl. 2 e.h. sama dag.
Al.lir á fundi nema Einar Scheving, sem var fjær-
verandi með leyfi forseta, og þeir Albert Jónsson og
S. Anderson-.
Sunginn var sálmurinn nr. 297. Því næst flutti
séra Björn B. Jónsson fyrirlestur sinn um
Ó B ILG IRNI,
og greiddi þingið honum þakklætisatkvæði fyrir fyrir-
lesturinn, eftir ti.llögu séra N. S. Thorlakssonar.
Eftir að stutt fundarhlé hafði verið, setti séra N..
S. Thorlaksson
SUNNUDAGSSKÖLAÞING
kirkjufélagsins. Á því þingi voru þessir fulltrúar frá
sunnudagsskólunum:
Fyrsta lút. söfn. í Winnipeg: Þorsteinn E. Thorsteins~
son og Guðrún Johnson.
Tjaldbúðar-söfn.: Elín Thorlacius, Jóhanna Goodmatg
Kristín Vopni og Ina Johnson.