Áramót - 01.03.1906, Page 52

Áramót - 01.03.1906, Page 52
56 seti: Friðjón Friðriksson, E. H. Bergmann, Jón J. Vopna, J. H. Hannesson og Björn Benson. Þá var tekið fyrir málið um 25 ára afmæli kirkju- félagsins. Séra N. S. Thorlaksson lagði til, að málinu sé visað til 5 manna nefndar; samþykt. I nefndina kvaddi forseti: séra Fr. Hallgrímsson, Albert Jónsson, Árna Eggertsson, Loft Jörundsson og Jóh. H. Frost. Var svo fundi slitið eftir að sungið hafði verið' versið nr. 414. FIMTI FUNDUR—kl. 2 e.h. sama dag. Al.lir á fundi nema Einar Scheving, sem var fjær- verandi með leyfi forseta, og þeir Albert Jónsson og S. Anderson-. Sunginn var sálmurinn nr. 297. Því næst flutti séra Björn B. Jónsson fyrirlestur sinn um Ó B ILG IRNI, og greiddi þingið honum þakklætisatkvæði fyrir fyrir- lesturinn, eftir ti.llögu séra N. S. Thorlakssonar. Eftir að stutt fundarhlé hafði verið, setti séra N.. S. Thorlaksson SUNNUDAGSSKÖLAÞING kirkjufélagsins. Á því þingi voru þessir fulltrúar frá sunnudagsskólunum: Fyrsta lút. söfn. í Winnipeg: Þorsteinn E. Thorsteins~ son og Guðrún Johnson. Tjaldbúðar-söfn.: Elín Thorlacius, Jóhanna Goodmatg Kristín Vopni og Ina Johnson.

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.