Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 44
48
Frá Lincoln-söfn................ 26 57
Frá Marshall-söfn................ 6 00
Frá ísl. í Watertown, S.D.. 3 50
Úr prestakalli séra K. K. Ó. 38 00
Frá Víkur-söfn.................. 20 50
Frá Vidalíns-söfn............... 16 50
Frá Péturs-söfn................. 10 00
Rentur af skólasjóði......... 150 00
Peningalán úr banka.......... 65 00
--------- $408 88
Útgjöld.
BorgaíS til M. Magnússonar $400 00
Rentur of peningaláni...... 8 88
$408 88 $408 00
Minneota, Minn., 18. Júní 1906.
B. Jones, gjaldkeri.
N.B.—Siðan Jiessi skýrsla var samin, hafa bæzt viS
$12.00 frá Hallson-söfnuði, sem níi eru í sjóöi. — B. J.
Séra Friðrik Hallgrímsson gjörði J)á tillögu, a»
skipuö sé 7 manna nefn.d til þess að veita móttöku öllum
skýrslunum skólamálinu viövíkjandi; samþykt. í nefnd-
ina kvaddi forseti: Jón J. Vopna, Jón Bíldfell ,Carl Ol-
son, séra Hans B. Thorgrímsen, séra Pétur Hjálmssonr
Þorstein Oddsson og Gunnar Jóhannsson.
Séra Björn B. Jónsson .lagöi fram þessa skýrslu unT
útgáfu „Aramóta", og var sú skýrsla samþykt:
Til forseta Hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í Vesturheimi.
Á siðasta kirkjuþingi var okkur undirrituðum faliö
það verk, að gefa út gjörðabók þess ásamt fyrirlestrum og
tveimur ræðum, sem þar voru fluttar. Þetta hlutverk
reyndum við aö annast eftir því, sem föng voru á. Bækl-