Áramót - 01.03.1906, Side 27

Áramót - 01.03.1906, Side 27
ÞRIÐJI FUNDUR—kl. 8 e. h. sama dag. Sungin voru nokkur vers af sálminum nr. 227. Allir á fundi. Friöjón Friðriksson lagöi fram skýrslu um fjárhag skó.lasjóðsins, fyrir hönd hinnar sameiginlegu fjárhalds- nefndar, og var sú skýrsla á þessa leiö: Séra Jón Bjarnson, forseti Hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í Vesturheimi, á kirkjuþingi að Mountain, N. D., í Júní 190Ó. Herra forseti! Fjárhagsnefnd skólasjóðsins leyfir sér hér meö aö leggja fram skýrlsu yfir tekjur og útgjöld sjóðsins fram að byrjun yfirstandandi árs, ásamt aukaskýrslu er sýnir tekjur frá 1. Janúar til þessa dags og hvernig peningum sjóðsins hefir verið ráðstafaö. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir vorar hefir innheimta gengið ver en skyldi og ráðum vér kirkjuþinginu til að gjöra nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að alt fé það, sem fallið hefir í gjalddaga, innheimtist á komandi hausti. Á það álítum vér vert að benda, að talsvert mundi það auka tekjur sjóðsins ef nefndin hefði vald til að lána pen- inga gegn handveði þegar önnur lán ekki bjóðast. Álítum vér, Eð hættulaust væri að gefa nefndinni í þessu efni frjálsari hendur. Winnipeg, 18. Júní 1906, A. Friðriksson, M. Paulson, H. A. Bergman. SKÝRSLA YFIR EIGNIR SKÓLASJÓDS KIRKJU- FÉLAGSINS. Lán gegn fasteignarvedi G. S. Storm .... ................$800 00 Árni Storm ................... *. 800 00 Hallgrímur Ólafsson.............. 350 00

x

Áramót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.