Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 49
53
ársskýrslu forseta, finnum skylt, að kirkjuþingið tjái hon-
um þakkir stnar fyrir umönnun og áhyggjur hans á lidnu
ári fyrir málum kirkjufélagsins og biðji drottin aS varð-
veita hann sem lengst í þjónustu þess.
Málum höfum vér raðað á dagská eftir skýrslu hans og
fcendingum einstakra manna eins og nú skal greina:
1. Gjöröabók og Aramót.
2. Heimatrúboð.
3. Heiðingjatrúboð.
4. Skólamál.
5. Aukalög.
6. „Sameiningin" og „Börnin“.
7. Fjársöfnun í kirkjulegar þarfii.
8. Trúmálafundir.
9. Löggilding.
10. Tuttugu og fimm ára afmæli kirkjufélagsins.
11. Grundvallarlagabreytingar.
J. H. Frost, Fr. J. Bergmann.
Var nefndaralitiS samþykt.
Þiví næst lagSi Jóhannes S. Björnsson fram álit
•nefndarinnar, sem sett var til aS íhuga ársskýrslu skrif-
ara og féhirSis, svohljóöandi:
Vér undirskrifaðir, sem kvaddir vorum 1 netnd til að
'íhuga ársskýrslur skrifara og féhirðis kirkjufélagsins, leyf-
um oss aS leggja fram svo hljóðandi nefndarálit:
1.—Vér leggjum til, að skrifara kirkjufélagsins sé faliS
á hendur aS senda skýrslu-eySublöð til hinna ýmsu safnaða-
skrifara ekki seinna en 1. Des. ár hvert; og skuli safnaða-
:skrifarar senda skýrslur sínar ekki seinna en 1. Febrúar ár
hvert. En séa söfnuSirnir einhverra orsaka vegna ekki
búnir að kjósa nýja embættismenn fyrir þann tíma, skuli
:skrifararnir senda skýrslur ásamt nöfnum þáverandi em-
bættismanna til skrifara kirkjufélagsins.