Áramót - 01.03.1906, Side 13

Áramót - 01.03.1906, Side 13
17 engan veginn vel viðunanlegir. Mér getr enn ekki ann- að virzt en aö kirkjufélaginu sé það embætti of dýrt. Og samband þess við prestsembættiS í TjaldbúSarsöfn- uSi, sem séra FriSrik J. Bergmann hefir haft á hendi, hefir mér ávallt fundizt neySarúrræöi, er aS eins gæti veriS til bráSabirgSa. ÞaS þarf aS verSa breyting á fyrirkomulaginu, en hvernig hún á aS verSa og hvort hún getr orSiS nú þegar, þaS er fyrir kirkjuþing þetta aS ákveSa, er þaS hefir fengiS skýrslu frá skólanefnd- inni, sem þaS má.l hefir haft meS höndum á liSnu ári, og heyrt væntanlegar tillögur hennar. Urn hag hins sameiginlega skólasjóSs vors leggr fjárhagsnefndin svo kallaða i skólamálinu aS sjálf- sögSu skýrslu fyrir þingið. HeiSingjamissíónar-málinu, sem fyrst komst á dag- skrá hjá oss í fyrra, hefir furðanlega vel þokaS áfram í kirkjufélaginu á hinu liSna ári. Flestir safnaðanna, sem fastrar prestsþjónustu njóta, hafa verklega og heiðarlega sinnt bending síðasta kirkjuþings um aS bera fram offr til handa heiSingjamissíónar-sjóSnum við einhverja opinbera guSsþjónustu á langaföstu. Þá munu og prestarnir um leiS hafa prédikaS um þá .rnilc- ilvægu kristindómsskyldu fyrir söfnuSunum. En líka hafa önnur tillög komiS í sama sjóð. Bauka-samskotin eru sérstakr þáttr í tekjum sjóSsins; en þau hafa enn fengið of litla útbreiðslu í söfnuSunum. FéhirSir kirkju- félagsins skýrir sérstaklega frá hag heiSingjatrúboSs- ■sjóðsins. Fundarhö'dum í söfnuSunum til samtals um kristi- leg trúmál hefir veriS haldið áfram á árinu. Og hafa 13 slikir fundir verið haldnir: í .Ágúst í fyrra sumar l

x

Áramót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.