Áramót - 01.03.1906, Síða 66

Áramót - 01.03.1906, Síða 66
70 Nefndin, scm skipuS var til að íhuga máliS um „Sam- eininguna“ og „Börnin“ leggur til, aS kirkjuþingiö gjöri svolátandi samþykt: 1. AS ritstjóri „Sam.“ sé séra Jón Bjarnason, eins og aS undanförnu. 2. AS ráösmaöur „Sam.“ og „Barnanna“ sé hr Jón J. Vopni, sem undanfariS ár hefir sýnt svo mikinn dugnaS í að efla fjárhag blaSsins og auka kaupenda-tölu þess. 3. AS blöðin „Sam.“ og „Börnin“ séu nú þegar aö- skilin og séra N. Steingr. Thorlaksson falin á hendur ritstjórn, fjárhagur og útbreiSsla blaSsins „Börnin“. Sé honum faliS aS ákveöa stærð þess og verð, þangaS til kirkjuþingiö ákveður á annan hátt. 4. AS allir, sem gjörst hafa kaupendur „Sam.“ á liSnu kirkjuþingsári fái ókeypis blaöið „Börnin“ út að næstu árgangamótum. 5. AS alt, sem blaSiö „Börnin“ kunna aS gefa af sér umfram prentunarkostnaS skoöist sem ritlaun handa séra Steingrími og ómakslaun viö blaðiö. 6. Að séra Steingrímur leggi nákvæma skýrslu fyrir næsta kirkjuþing um fjárhag blaSsins og útbreiðslu og verSur þá hægt að gjöra frekari ráðstafanir. Á kirkjuþingi 25. Júní 1906, F. J. Bergmann, K. K. Ólafsson, Árni Árnason, P. S. GuSmundsson, Jakob Benediktsson. Samþykt aS taka máliS fyrir liS fyrir liö. Fyrsti liöur samþyktur. Samþykt aö taka annan liS fyrir seinast. Þriöji liöur feldur. Jón J. Vopni lagSi til, aS blöSin séu gefin út fram- vegis á sama hátt og frá 1. Marz; samþykt. ViS aSra tillögu nefndarálitsins gjöröi séra R. Mar-

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.