Áramót - 01.03.1906, Page 50

Áramót - 01.03.1906, Page 50
54 2. —Nefndin ræSur einnig til þess, að prestum og trú- boðum kirkjufélagsins sé faliS, að svo miklu leyti sem unt er, að hvetja skrifara safnaSanna til aS senda skýrslur sín- ar í tæka tíð. 3. —Loks leggjum vér til, að þingiS samþykki báSar skýrslurnar: — og að um leiS og vér vottum innilega gleSi yfir framförum þeim, er þær skýra frá, þakki þingiS bæSi skrifara og féhirSi fyrir dyggilega þjónustu á undanförnu ári. Virðingarfylst, Albert Jónsson, Jóh. Bjarnason, H. Halldórsson, Jóhannes S. Björnsson, J. H. Hannesson. Var álitiS samþykt í einu hljóSi. Þá var samkvæmt dagskránni tekiS fyrir máliS um gjörSabók og „Áramót“. Jón J. Vopni lagSi til, aS málinu sé vísaS til þriggja manna nefndar; tillagan studd og samþykt. í nefndina kvaddi forseti: séra B. B. Jónsson, Árna Eggertsson og Björn Benson. Þá var tekiS fyrir máliS um heimatrúboSiS. Séra Pétur Hjálmsson lagSi til, aS því máli sé vísaS til fimm manna nefndar; samþykt. í nefndina kvaddi forseti: séra Fr. J. Bergman, séra N. S. Thorlaksson, Car.l Ol- son, FriSbjörn FriSriksson og George Freeman. Þá var tekiS fyrir máliS um aukalög. Séra N. S. Thorlaksson lagSi til aS því máli sé vísaS til 3 manna nefndar; samþykt. í nefndina kvaddi forseti: FriSjón FriSriksson, O. S. Peterson og S. S. Laxdal. Næst var tekiS fyrir máliS um „Sameininguna“ og „Börnin“. RáSsmaSur þeirra blaSa, Jón J. Vopni, lagSi fram þessa skýrslu:

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.