Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1982. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast, 150—250 fm, undir verzlun og léttan iðnað. Uppl. í síma 14461 og 22850. 50—200ferm húsnæði óskast á leigu undir bilasprautun, helzt í Hafnarfirði. Uppl. i síma 42920. Atvinna; boði Vanan háseta og matsvein vantar strax á MB Akurey SF 52, Hornafirði.Uppl. í síma 97—8353 og 97—8167 í hádeginu og á kvöldin. Starfskraftur óskast hjá iðnaðarfyrirtæki. Uppl. í síma 30677. Óskum eftir dugmiklum og snyrtilegum stúlkum á veitingastað- inn Dreka, Laugavegi 22. Uppl. á staðn- um. Aukavinna. Okkur vantar mann til sölu- og kynn- ingarstarfa um kvöld og helgar. Góðir tekjumöguleikar. Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur. menntun og starfs- reynslu óskast sendar til DV eigi siðar en 22. marz. merkt: „Aukavinna”. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Hlaðbær hf. auglýsir. Óskum eftir að ráða menn í eftirtalin störf. 1. ýtumann á D7F, þarf einnig að geta unnið á OKRH—9. Eingöngu vanur maður kemur til greina. 2. vanan Ioftpressuvinnu. 3. verkamenn vana ýmsum jarðvinnuframkvæmdum. Uppl. á skrifstofu i sima 75722. Starfskraftur óskast i litla matvörubúð í vesturbænum frá kl. 2—6.Uppl. ísíma 26680 og 16528. Trésmiður óskast. Óskum eftir að ráða vanan trésmið til starfa, mest innivinna.Uppl. i síma 71386. Verkamenn óskast Uppl. ísíma 86211. Ráðskona óskast i sveit á Suðurlandi. Uppl. í síma 32235 eftir kl. 16næstudaga. Atvinna óskast 26 ára maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina, jafnvel uppvask. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 17164. Kvöldvinna—saumaskapur. Ung kona óskar eftir að taka heima- verkefni fyrir saumastofur. Er þaulvön að sníða og sauma og getur teiknað snið og útfært hugmyndir ef þarf. Uppl. í síma 39227 á kvöldin. 18 ára stúlka óskar eftir þriskiptri vaktavinnu. Uppl. í slma 35221. Linda. Skóviðgerðir Mannbroddar: Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,simi 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, simi 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sfmi 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Garðyrkja | Trjáklippingar. Klippum tré og runna. Uppl. í síma 18365 og 23203 á kvöldin. Steinn Kára- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Trjáklippingar. Vinsamlega pantið tímanlega. Sími 10889 eftirkl. 16. Garðverk. Húsadýraáburður. Húsfélög- húseigendur. Athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá hús- dýraáburð, dreift ef óskað er. Gerum til- boð. Uppl. í simum 40351 og 40920 eftir kl. 14. Líkamsrækt | Baðstofan Breiðholti. Þangbakka 8, Mjódinni, sími 76540. Við bjóðum hina vinsælu Super-Sun og Dr. Kern sólbekki. Saunabað, heitan pott með vatnsnuddi. Einnig létt þrektæki. Verið hyggin og undirbúið páskana tímanlega. Seljum Elektrokosl megrunarlyf. Dömutimar mánud.— fimmtud. 8.30—23. Föstud.—laugard. 8.30—15. Herratímar föstud. og laugard. frá kl. 15—20. Barnagæzla | Óska eftir stelpu til að passa 2 drengi 3—4 kvöld í viku. Uppl. ísíma 76794 millikl. 17 og 19. Tek börn í gæzlu, er í efra Breiðholti. Uppl. í síma 75603. Get tekið börn i pössun hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. ísíma 14082. Tek að mér börn i pössun allan daginn, er í Hlíðunum. Uppl. i síma 21928 eftirkl. 16. Tek að mér að passa börn hálfan og allan daginn. Bý á Þinghóls- braut í Kópavogi. Uppl. i síma 46131 frá 13—17. Óska eftir konu i Breiðholti til að gæta eins árs drengs.Uppl. í síma 77217. Tek að mér börn í pössun allan daginn. Er í Hliðunum. Uppl. í síma 13305 eftir kl. 17. Einkamál Ekkju um fimmtugt langar að kynnast manni á svipuðum aldri, helzt ekkjumanni sem á bíl, er heiðarlegur og skemmtilegur og hefur gaman að fara i leikhús og á gömlu dans- ana. Svar sendist á auglýsingad. DV. fyrir 23. marz. merkt „Félagi 200”. Maður f góðri stöðu getur veitt konum fjárhagsaðstoö gegn greiða. Fullur trúnaður. Tilboð sendist DV merkt „aðstoð 485” fyrir 23. marz ’82. Halló stúlkur. Karlmaður í Reykjavik óskar eftir bréfa- skiptum við stúlkur hvar sem er á land- inu, með nána kynningu i huga. Kannski vilt þú senda svar með upplýsingum og mynd af þér ef til er. Algjörum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV fyrir næstu mánaðámót merkt „Vor 1981”. Kennsla V erzlunarskólanemi óskar eftir aðstoð í bókfærslu, hagfræði og stærðfræði. Uppl. í sima 76830. Hreingerningar Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, 151372 og 30499. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélarnar til teppa- og húsgagnahreins- unar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími .20888. Hólmbræður, hreingerningafélag Reykjavíkur. Allar hreingerningar. Við leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vik- unnar. Sími 39899. B. Hólm. Hreinsir sf. auglýsir. Tökum að okkur eftirfarandi hreingern- ingar í fyrirtækjum, stofnunum og heimahúsum. Teppahreinsun, með djúphreinsara, húsgagnahreinsun, gluggahreinsun utan og innan, sótthreinsum og hreinsum burt öll óhreinindi í sorpgeymslum, sorprennum og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að utan undir málningu. Tökum að okkur dagleg þrif og ræstingar. Uppl. í sima 45461 og 40795. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavikur. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaði, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 23540. Jón. Hreingerningarþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar og gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn, simar 11595 og 24251. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. Fjöl- breyttur ljósabúnaður og samkvæmis- leikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasímar 66755 Ferðadiskótekið Roeky auglýsir. .|Grétar Laufdal býður viðskiptavinum sínum allrahanda tónlist sem ætluð er til dansskemmtunar. Músikin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem því fylgir skemmtilegur Ijósabúnaður. Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músíkþjónustu sem diskótekið Rocky hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og kvöldin í síma 75448. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og vér munum veita aliar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátið- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- •elrið Dollý, sími 46666. Hljómsveitin Seðlar frá Borgarnesi leikur danstónlist við öll tækifæri. Uppl. í síma 93-7393 eða 93- 7294._________________________________ Diskótekið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti ljósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í sima 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn í síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.. Tilkynningar Aðalfundur Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 25. marz 1982 kl. 20.00. Fundarstaður GAFL-INN við Reykjanesbraut. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skák Skákunnendur. Höfum til leigu Fidelidy skáktölvur. Uppl. í síma 76645 milli kl. 19 og 21. Geymið auglýsinguna. Tcppaþjónusta Teppalagnir- breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum i fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Tapað -fundið Kvenúr í hálsfcsti hefur tapazt. Einnig gyllt kúla, sérkenni- leg. Góð fundarlaun. Uppl. í sima 82378 og 13744. Aðfaranótt laugardags tapaðist í Klúbbnum, eða þar fyrir utan, kveikjari, gylltur og svartur. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 33822 eftir kl. 19. Kvengullúr fannst í Bláfjöllum. Uppl. í sima 25795. Þjónusta Smiðir og píparar í nýsmiði og lagnir, viðhald og breyting- ar, inni og úti. Uppl. í síma 53149 og 46720. Máningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924. Get samið og vélritað ensk verzlunarbréf t.d. fyrir smærri fyrirtæki. Einnig þýðingar úr ensku/islenzku og islensku/ensku. Öll vélritunarvinna — fljót og góð vinna — er vön. Jóhanna Sveinsdóttir. Heimasimi 12847, vinnusími 27100. Rafbraut auglýsir: Ryksuguviðgerðir, þvottavélaviðgerðir, imótorvindingar, þvottavélaleiga. Raf- braut, Suðurlandsbraut 6, simi 81440. RYKSUGUR Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Sími 37700. SMÁAUGLÝSINGÍ uv, ATHUGIÐ! ER ENGIN SMÁ-A UGL ÝSING Opið alla virka daga frá kl. k Laugardaga frá kl. 9—14 V Sunnudagafráki. 14—22 íi wUBwmmm Smáauglysingadeild—Þverholti 11— Sími27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.