Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1982. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Gin- og klaufa- veiki f Danmörku Útflutningur á kjöti stöövaður til USA, Japan og Kanada. — NorðmermogSví Gunnlaugur A. Jónsson, frétlaritarl DV í Lundi: Tilkynnt var í Danmörku i gær að fundizt hefði gin- og klaufaveiki þar í landi í fyrsta sinn síðan 1970. Fréttin hefur valdið mikilli örvæntingu inn- an danska kjötiðnaðarins vegna hinna alvarlegu afleiðinga, sem hún kann að hafa fyrir danskan kjötút- flutning. Sjúkdómurinn uppgötvaðist á bæ einum á Fjóni og var öllum kvígum þar á bæ, 66 talsins, þegar í stað slátrað. Útflutningur Dana á nauta- og svínakjöti til nýrra og hagstæðari markaða í Japan, Bandaríkjunum og Kanada var stöðvaður þegar i stað. Útflutningurinn þangað er metinn á tvo milljarða danskra króna á ári. — Þessi lönd leyfa aðeins innflutning á kjöti frá svæðum þar sem gin- og klaufaveiki fyrirfinnst ekki. — Hins vegar er reiknað með því að útflutn- ingur til hinna stóru Evrópumarkaða haldi áfram. Norsk yfirvöld urðu fyrst til að srinabúi á Jóttandi, en nauta- og svfnakjötsútflutningur Dana er meginstoð þjóðarteknanna. bregðast við fréttinni. Lýstu þegar í stað yfir að innflutningur á kjöt- og mjólkurvörum frá Danmörku yrði stöðvaður frá og með deginum í dag. — Sænsk yfirvöld stöðva einnig allan innflutning á fersku kjöti frá Dan- mörku. Sænskir tollgæzlumenn voru þegar í gærkvöldi með sérstakan við- búnað vegna málsins. Að sögn danskra landbúnaðarsér- fræðinga er ekki unnt að búast við að útflutningur hefjist á ný fyrr en í fyrsta lagi einu ári eftir að veikinnar varð vart. Danska landbúnaðarráðuneytið tilkynnti í gær að öllum nauðsynleg- um og tiltækum ráðstöfunum yrði beitt til að einangra sjúkdóminn og hefta útbreiðslu hans. Natosinnar á íslandi komnir á síður Rauðu stjörnunnar í Sovétríkjunum Dagblaðið Rauða stjarnan, sem er málgagn Rauða hersins sovézka, birti í gær grein um NATO-sinna á íslandi, en hún er skrifuð af Jevgeni Barbukho, yfirmanni APN-frétta- þjónustunnar hér á landi. Undir fyrirsögninni „Natosinnar láta til sín taka”, skrifar Jevgeni: „Undanfarið hafa hægrisinnaðir fylgismenn Nato á íslandi — eins og Olíuflóðið á heimsmarkaðnum, sem leitt hefur til verðlækkana á olíu und- anfarnar vikur, ber hæst í umræðum á sérstökum aukafundi hjá OPEC, samtökum olíuútflutningsríkja, er kallaður var saman i dag. Búizt er við að hin OPEC-ríkin leggi á fundinum fast að Saudi Arabíu að draga úr olíuframleiðslu sinni til þess að vinna gegn þessari markaðsþróun. — Framboð hefur verið meira en eftirspurn. Sumir olíumálaráðherrar aðildar- ríkjanna telja að samkomulagi verði að ná um að framleiða minna en þær 18,5 milljónir olíufata á dag sem stungið hafði verið upp á í Quatar á óform- kemur fram í íslenzkum blöðum — látið til sín taka í því skyni að réttlæta aðild landsins að Nato og þá stefnu að landið skuli dregið inn í nýjan hernaðarundirbúning. Fyrir skömmu beitttu samtök um vestræna samvinnu sér fyrir fyrirlestrum. Þar ræddu Kjartan Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins, og Jörgensen, yfirmaður Danahers, legum undirbúningsfundi ráðherranna 6. marz. — Raunar segja sérfræðingar að framleiðsla OPEC sé nú strax komin niður fyrir það mark. Olíusparnaðarráðstafanir hafa leitt til minni eftirspurnar á oliu en ráð hafði verið gert fyrir. Hefur verið hörð samkeppni olíuframleiðenda um markaðinn, þrátt fyrir samtök þeirra. Sum aðildarrikin hafa lækkað verðið í blóra við samkomulagið innan OPEC en önnur bjóða undir borðið kosta- kjör, sem jafngilda lækkunum. Er svo komið samkeppninni að margir ætla að framtíð OPEC sé í húfi og ráðist af þessum aukafundi sem hófst í morgun í aðalstöðvunum í Vín. goðsögnina ,,um hættu á sovézkri ógnun” i norðurhluta Evrópu. Hvöttu þeir til aukinna hernaðarumsvifa i þessum heimshluta. Svo og virkari þátttöku íslands þar í. Að áliti Kjartans Gunnarssonar ætti að halda æfingar fyrir flugher og sjóher Nato á íslenzku landsvæði og gera ráðstafanir til að stækka her- stöðina i Keflavík. Byggja skal nýja herflugvelli i landinu og stærri geymslur fyrir eldsneyti herflugvéla. Einnig gáfu Samtök um vestræna samvinnu út bæklinginn Varnir á íslandi og er hann skrifaður af fyrrver- andi formanni Alþýðuflokksins, Bene- dikt Gröndal, sem er þekktur fyrir virkan stuðning sinn við stefnu Nato. (Til grundvallar bæklingnum er efni fengið frá yfirstjórn herstöðvar USA i Keflavík). Höfundur leitast við að sanna að ísland eigi engan vaikost nema taka virkan þátt í strategiskum aðgerðum Bandaríkjanna og Nato á N- Atlantshafi. Fyrir skömmu kom fyrir augu íslendinga „íslandsáætiun”, sem unnin er af Menningarstofnun USA i Reykjavík. Mikilvægast i þvi skjali er sú niðurstaða, að á allan hátt verði að vinna að því að gera íbúa landsins hlynnta hernaðarumsvifum USA og Nato og notfæra sér í þessum tiigangi tslendinga og fulltrúa frá Norður- löndunum þar sem höfundar þessarar áætlunar eru þeirrar skoðunar að orð Norðurlandamanna njóti meira traust á íslandi heldur en ræður bandariskra sérfræðinga. Eins og sjá má er herferð Natosinna i fullu samræmi við þessa áætlun Menningarstofnunar USA.” Framtíð OPEC sögð ótraust DAUÐAREFSING TIL TALS Margaret Thatcher, forsætis- ráðherra Breta, aftók með öllu að teknar yrðu upp hýðingar afbrota- manna i dag en slík hugmynd skaut upp kollinum í umræðum í neðri málstofu brezka þingsins í gær. , ,Ég held ekki að líkamlegar refsing- ar verði nokkurn tíma teknar upp aftur i þessu landi,” svaraði hún John Carlisle, einum af hægri mönnunum i íhaldsflokknum. Carlisle hafði spurt hvort hin mikla aukning ofbeldisglæpa, eins og rána á gangandi vegfarendum, táknaði að taka þyrfti aftur fram böðulssvipuna. Tilefni umræðunnar er áskorun lög- reglumannafélagsins brezka um að dauðarefsing verði tekin upp aftur, en tveir lögregluþjónar hafa verið drepnir við skyldustörf nú nýverið. Hún var af- numin 1965. Hægri menn í brezka þinginu hafa tekið undir þá áskorun og á þingfundi í gær svaraði William Whitelaw innanríkisráðherra fyrirspurnum þingmanna þar að lútandi. Hann sagðist mundu senn leggja fyrir þingið tillögur, sem miðuðu að því að auka umboð lögreglunnar og efla lög- gæzluna. 1979 felldi brezka þingið með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða tillögu um að gálginn yrði endurreistur og hengingar teknar upp að nýju. Thatcher forsætisráðherra var meðal þeirra sem þá greiddu atkvæði með hengingu. Hún sagði á þriðjudaginn að það hefði enga þýðingu að bera upp slíka tillögu aftur fyrr en að afstöðnum næstu þingkosningum. Ítalía Borðstofusett Veljum íslenzkt veljum vandað Napoleon Frábærir greiðsluskilmálar Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Opið laugardag kl. 9—12. Húsgagnasýning sunnudag kl. 14—16. Trésmiðjan Dúnahúsinu íðumúla 23 Sími 39700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.