Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 28
36 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1982. Það er fátítt að ballöður skipi efsta sæti listans sem valinn er í Þróttheimum og hér gengur undir nafninu Reykjavíkurlisti. En þessa vikuna trónar ballaða á toppnum, lagið „Waiting For A Girl Like You” með bandarísku hljómsveitinni Foreigner. Þar með var lagi Loverboy „Working For The Weekend” þokað niður í annað sætið eftir tveggja vikna samfellda setu í toppsætinu. íslenzku lögin eru nú farin að fækka tölunni í bili, „Sekur” með Start er nú eina íslenzka lagið á listanum og hefur raunar verið þar lengst íslenzku laganna, en Grýfusöngurinn og Purrkslagið kvöddu listann. Tvö ný lög náðu að komast á blað, Hollend- ingar í Starsound renndu syrpu sinni til- einkaðri Stevie Wonder í sjötta sætið, en þrátt fyrir nokkuð almenna andúð á svona syrpuframleiðslu er Starsound einu flytjend- urnir sem með góðri samvizku er hægt að hrósa því þeir ná söngnum ótrúlega vel á hverri syrpunni á fætur annarri. Nú, hitt nýja lagið er flutt af Madness gosunum sem óþarft er að kynna. í Lundúnum sitja syrpu- stjórarnir í Tight Fit í efsta sæti en Toni Basil kemur á hæla þeim með sönginn „Mickey” sem hún þrykkti fyrst á myndband og siðan plötu, enda hagvön í vídeóinu og fræg fyrir danshæfileika sína. Hún samdi sérstakan dans fyrir „Mickey” sem ku breiðast út í Bretlandi sem eldur í sinu. -Gsal. .vinsælustu Iðuin 1. (2) WAITING FOR A GIRL LIKE YOU...Foreigner 2. (1 ) WORKING FORTHE WEEKEND.........Loverboy 3. ( 3 ) GET DOWN ON IT..........Kool b The Gang 4. (4) CENTERFOLD...................J. Geils Band 5. (8) NEVERGIVE UPON AGOODTHING .. GeorgeBenson 6. (-) STARS ON STEVIE................Star Sound 7. (6) ICANTGOFORTHAT.......Daryl Hall Er John Oates 8. (-) CARDiAC ARREST...................Madness 9. ( 7 ) LET'S GETIT UP...................AC/DC 10. (5) SEKUR.............................Start MML 1(1) THE LION SLEEPS TONIGHT.... .....Tight FH 2. ( 2) MICKEY.......................Toni BasH 3. (4) LOVE PLUS ONE. .............Haircut 100 4. (6) T'AINTWHATYOUDO....Fun Boy 3 £t Bananarame 5. ( 5) CENTERFOLD............. J. Geils Band 6. (8) SEEYOU...................DepecheModa 7. (11) RUN TO THE HILLS...........IronMaMan 8. (39) SEVEN TEARS.........Goombay Dance Band 9. (18) GO WILDIN THE COUNTRY.... BowWowWow 10. (15) POISON ARROW.....................ABC 1. (1) CENTERFOLD..................J. Geils Bar.d 2. ( 2 ) OPEN ARMS....................Journey 3. (3) I LOVEROCK'N ROLL...........JoanJett 4. (4) SHAKEITUP.......................Cars 5. ( 5) THAT GIRL.................Stevie Wonder 6. ( 6 ) SWEET DREAMS................Air Supply 7. (11) WEGOTTHEBEAT..................Go-Go's 8. ( 8) MIRROR MIRROR................Diana Ross 9. ( 9 ) LEADER OFTHE BAND........Dan Fogelberg 10. (10) TAKEIT EASY ON ME........Little River Band Teni Basil — vídcólagið hennar, „Mickey”, aðra vikuna i rðð liatr tvð á Laad- úaaUstanum. Madness — „Cardisc Arrest” inn i Reykjavikurlistann i áttunda s*ti. Hundur með prestakraga Mannvonzkan i heiminum er ekkert gamanmál. Við sem notum fjölmiðla ótæpilega sjáum henni bregða fyrir oft á dag í mörgum myndum og ljótum. Sagt er að maðurinn sé grimmasta dýr veraldar, þrátt fyrir alla sína annáluðu siðmenningu er dýrs- eðlið því miður áberandi þáttur í fari mannkyns. Og fátt virðist til ráða gegn mannvonzkunni, hún fitnar eins og púkinn á fjós- bitanum forðum daga. Foreldrum stendur ógn af vonzku heimsins, fá þó lítið að gert, og eru alveg steinhættir að ala börn upp í tunnum þar sem mannvonzkan nær ekki til þeirra. Fáfræðin er helzti ókostur tunnuuppeldis eins og gleggst kom fram í ævintýrinu um piltbarnið i tunnunni. Þegar hann var stálpaður og sýndur heimurinn i fyrsta sinn var engu líkara en heilinn væri í ullarsokk. Strákur var sendur til bæjar að selja Police — þrauka vel og lengi á bandariska listanum og engin upp- gjöf sjáanleg. Bandaríkin (LP-plötur) 1(1) Beauty £t The Beat.........Go-Go's 2. (3) Freeze-Frame..........J.GeilsBand 3. (5) I Love Rock'n Roll........JoanJett 4. (4)4.........................Foreigner 5. (2) Escape.....................Journey 6. (6) GhostIn The Machine.........Police 7. (7) HookedOn Classics .... Fi/harmónían 8. (8) Quarter Flash........Quarter Flash 9. (9) Private Eyes.. Daryf Hall (t John Oates 10. (10) Physical......Olivia Newton-John kjötlæri og beðinn að pranga þvi helzt inn á presta þvi þeir væru i góðum álnum; þekkja mætti guðsmennina á svörtum klæðum Ísland (LP-plötur) 1. (8) Gætieins verið....Þursafíokkurinn 2. (1) Næstádagskrá.........Ýmsir fíytj. 3. (S) Rokkað með...........Matchbox 4. (—) Perhaps Love....Denver/Domingo 5. (2) Dare.............Human League 6. (3) Tass.............Jóhann He/gason 7. (6) Speak ft Spefl.....DepecheMode 8. (7) Bodies..................Bodies 9. (10) GreatestHks.............Queen 10. (4) GetLucky...............Loverboy og hvítum kraga undir höku. Stráksi arkaði til bæjar, gekk fram á hund sem lýsingin stemmdi við og bauð honum kjötið til sölu. Seppi gjammaöi framan í hann og taldi piltur þá að guðs- maðurinn hefði prédikað sig hásan, — og rétti honum steikina! Fáfræðin og mannvonzkan eru leiðindahjú; væri ekki reynandi að beita niðurtalningaraðferðinni á þær skepnur? Það gat auðvitað eins verið að Þursaflokkurinn tæki for- ystuna á íslandslistanum og sú varð enda raunin. Þetta er fjórða plata Þursa og ég man ekki betur en þær hafi allar komizt í efsta sætið. Eftir langt tímabil lítilla breytinga tekur listinn á sig nýjan svip þó aöeins einn nýliði sé á blaði, „Perhaps Love” með Domingo og Denver. -Gsal. Barbara Dickson — Bretlandi. „AU For A Song” fjórða söluhæsta platan i Bretland (LP-plötur) 1. (1) Love Songs ........ Barbra Streisand 2. (6) Pefican IVesf..........Haircut 100 3. (2) Action Trax......... Ýmsir flytjendur 4. (4) AHForASong.........BarbaraDickson 5. (—) One Night At Budakon......Michael Schenker Group 6. (8) Pearls.................Eikie Brooks 7. (3) Dreaming...........Ýmsir flytjendur 8. (9) Dare...............Human League 9. (5) Non-Stop Erotic Cabaret..... Soft Ceii 10. (7) ArchitectureMoraHty.........OMD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.