Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1982. 135 \Q Bridge Snjallt útspil Hjalta Elíassonar varð öðru fremur ástæðan til þess að Banda- ríkjamaðurinn Becker tapaði sex hjörtum í spili dagsins. Það kom fyrir á stórmóti Flugleiða og Bridgefélags Reykjavíkur á dögunum. Hjalti í vestur spilaði út tígulfjarka í sex hjörtum 'suðurs. Norihjr AÁDG105 ^KIO 0 ÁD103 *86 Vkstuk * 942 G62 0 KG94 + G75 Auttur * K873 ^ 5 0 8762 + KD42 + 6 ÁD98743 0 5 + Á1093 Þeir Becker og Rubin komust í slemmuna eftir átta sagnahringi flók- inna sagna. Komið hafði í ljós að suður átti Á—D sjöundu i hjarta, laufás og einspil í spaða og tígli. Hjalti taldi því nauðsynlegt að ráðast strax á innkomur blinds. Spilaði tiglinum. Becker drap á ás, tók spaðaás og spilaði spaðadrottn- ingu. Þórir Sigurðsson í austur lagði spaðakónginn á. Becker trompaði tók hjartaás og spilaði hjarta á kónginn. Eftir það átti hann ekki möguleika á að vinna spilið. Hefði hins vegar unnið sex hjörtu ef hjörtun skiptast, 2—2, afar ósennilegt þó, eða að sá mótherjinn, sem á þriðja trompið, hefði einnig átt fjóra spaða. Þá hægt að losna við lauf- in á spaða blinds. Eftir að Becker hafði trompað spaðakóng Þóris átti hann tvo vinn- ingsmöguleika. Það er að spila litlu laufi eða að svína hjartatíu blinds. Á hinu borðinu opnaði Karl Sigur- hjartarson í suður á fjórum hjörtum. Það varð lokasögnin og Karl fékk 12 slagi. Á skákmótinu í Porz, þar sem Tal sigraði, kom þessi staða upp í skák Van der Wiel, Hollandi, og Gerusel, sem hafði svart og átti leik. 25.----f5! 26. Dd6-Hc6 27. Dd7-fxe4 28. Hf3-exf3 29. Dxb7-Re2+ 30. Hxe2-Dal+ 31. Kd2-Dc3+ og hvítur gafst upp. Snyrtilegur sigur. Stjörnuspá Leyfðu mér að tala við tölvu fyrirtækisins. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan í Reykjavik, móttaka uppíýs- inga, simi 14377. Seltjaraaniea: Lögreglan simi 18453, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavognr: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörðnr: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Aknrejrri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka i Reykja- vik vikuna 19.-25. marz. Holtsapótek kvöldvarzla frá kl. 18—22, einnig laugardagsvarzla frá kl. 9—22. Laugavegsapótek. Næturvarzla frá kl. 22 til kl. 9' að morgni, einnig sunnudagsvarzla frá kl. 22 laugar- dagskvöld til ki. 9 mánudagsmorgun. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvem iaugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Slmi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík 'simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki í>-l9 Lalli og Lína Fyrirgeföu hvað ég kcm seint. En ég var rændttr. næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—flmmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og hdgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapótcki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna l sima 1966. Heimsóknartcmi BorgarspitaUnn: Mánud.föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.—sunniud. kl. 13.30-^14.30 og 18.30—19. HeUiu veradarstöðln: Kl. 15-16 og 18.30—19.30. Fæðlngarddld: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæðingarfadmUI Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspltaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókaddld: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakotsspHaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild cftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvhabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30» laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-r-16. KópavogsfaæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—iaugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspHaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. BaraaspltaU Hringslns: Kl. 15—16alladaga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrafaúslð Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrafaús Akraness. AUa daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—20.. VifUsstaðaspHall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VisthdmUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá- kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFNiÚtlánadcild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lcstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar í maí og júní og ágúst, lokað allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HUÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,«'££AAl;,,,paríí- 1 - mai—1. sept. — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opi6 mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30-16. Spáin gildlr fyrír laugardaginn 20. marz. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Gamall vinur mun hughreysta þig núna. Vertu viðbúinn að mæta erfiðri persónu á miðri leið. Hlutirnir eru ekki eins og þeir sýnast. Fiskarnir (20.feb.-20.marz): Umræður munu snúast upp í rifrildi. Vertu róleg(ur) og notaðu rök, þá munu þin sjónarmið verða samþykkt. Samband við eldri pcrsónu mun verða gagnslitið. Hrúturínn (21.marz-20.apríl): Þú munt þurfa að hjálpavini. Ef þú ert að bíða eftir því að hitta aðlaðandi persónu af gagnstæðu kyni þá ætti þaö brátt að takast. Nautiö (21.april-21.mai): Þú verður að taka gagnrýni vel. Reyndu að leysa úr misskilningi við félaga. Ungt fólk mun krefj- ast mikils tima og þolinmæði. Tvíburamir (22.mai-21.júní): Þegaijíú telur þig hafa lokið vinnu færðu nýtt verkefni. Eldri persóna virðist þurfa huggunar við. Stutt ferðalag er ráðlagt í kvöld. Krabbinn (22.júní-23.júlí): Taktu ekki mark á orðum manneskju sem hefur verið veik. Gættu peninganna. Þú gætir átt von á óvæntum reikningum. Ljóniö (24.júli-23.ágúst): Stjörnurnar hafa áhrif á skap þitt fyrri hluta dags. Gættu þín á skapinu eða þú eyðir orku til einskis. Smám saman batnar skapið. Meyjar (24.ágúst-23.sept.): Sumt fólk verður ósamvinnuþýtt í dag. Haltu þig við þá sem þú getur treyst cða þú missir stjórn á skapi þínu. Þú kemst að leyndarmáli en þegir yflr þvi. Vogin (24.sept.-23.okt.): Ákveðin lausn verður að nást á erfiðu vandamáli. Þvi lengur sem þú frcstar þvl, því erfiðara verður- það. Gott kvöld til að fara út. Sporödrekinn (24.okt.-22.nóv.): Þú getur orðið tæld(ur) út i leynilcgt samband en það mun veita litla hamingju. Þetta verður góður verzlunardagur. Bogmaöurinn (23.nóv.-20.des.): Þetta er góður dagur fyrir ástar- sambönd. Þú færð vafasamt heimboð. Ef þú tekur því þá muntu eignast nýjan vin sem mun geta hjálpað þér. Steingeitin (21.des.-20.jan.): Þú verður spurð(ur) persónulegrar spurningar sem þú vilt ekki svara. Eitthvaö sem þú lest mun gefa þcr hugmynd til aö bæta heimiliö eða pcningamálin. Afmælisbam dagsins: Það gengur á ýmsu i einkalifinu en með þolinmæði og góðu skapi mun allt ganga vel, jafnvel þó nokkrar erfiðar vikur verði i byrjun ársins. Þú mátt búast við ástarsam- bandi í frii þínu en hvort þaö endist eða ekki er undir þér komiö. NÁTTÚRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSH) við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSASÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafélagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Befía Eiginlega er ég hjá hárgreiðslukonunni, en ég gel vel skrifað eitt bréf áður en hárið verður lagt. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík.sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjamarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja j sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta T TT T~ n r~ T~ 7~ 8 □ 10 737 (3 SLdMgg! mmam 3 !] VT l! 7z~ □ 7T Lárétt: 1 mælieining, 5 kraftar, 8 sáðlands, 9 samþykki, 10 svik, 12 hnöttur, 13 ílát, 14 hljóð, 16 tjón, 18 stafur, 19 fugl, 21 sælu, 22 uppi, 23 nuddi. Lóðrétt: 1 bein, 2 klafi, 3 lán, 4 guðhræddur, 5 vaða, 6 spil, 7 meindýr, 11 æviskeið, 15 horfði, 16 þannig, 17 ‘utan, 20tónn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 reytur, 8 ær, 9 sís, 10 ea, 11 iss, 13 lyf, 14ann, 15 kinn, 16 daufi, 18 fipa, 20ára, 22 frakkur. Lóðrétt: 1 ræman, 2 erindi, 3 ys, 4 |tísku, 5 usli, 6 reynir, 7 dafna, 12 snapa, 17 fák, 18 ff, 19ak,21 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.