Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 30
Tfcnaskekkja SMIÐJUVEGl I. KÓPAVOGII SlMI 46500. !. Á rúntinum tullt af fjðri og skemmtilegu fólki. Góð gamanmynd í skamm- deginu. Disco og spyrnukerrur eru í fyrirrúmi í þessari mynd. íslenzkur texti. LeikararrBill Adler, Ciynttia Wood. Sýnd kl. 6og 9. Ahrifamikil og horkuspennandi thriller um ástir, afbrýðisemi og hatur. Aðalhlutverk: Art Garfunkel og Theresa Russell. Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð innan I6ára. Blanm Hörkuspennandi sakamálamynd meö Charles Bronson og Jason Robards í aðalhlutverkum. Endursýnd kl. 5og7. Bönnuðinnan I6ára. Myndhandaleiga. Höfum opnað myndbandaleigu í anddyri bíósins. Myndir í VHS, Bcta og V—2000 með og án texta. Opiðfrákl. 14—20daglega. @<vAB9jL LEIKHÚSIÐ &46600 Sýnír ÍTónabea KASLIHI í IASSAI9V Ærslaleikur fyrir alla fjölskylduna eftir Arnold og Bach. 11. sýning laugardagskvöld kl. 20.30. Miöapantanir allan sólarhringinn i( sima 46600. Síml I miðasölu I Tónabæ Sfmi35935 LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR Gildran í Hlégarði Frumsýning föstudagskviUd kl. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala I Hlégarði föstudag frákl. 171 sima 66195. Sprenghlaegileg og spennandi ný, itölsk-bandarísk kvikmynd I litum og Cinemascope. Enn ein súpermynd með hinum vinsæla Terence Hill. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7,9og II. OJO LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR ROMMÍ í kvöld. Uppselt. Siðasta sinn. JÓI laugardag. Uppselt. SALKA VALKA sunnudag. Uppselt. miðvikudag. Uppselt. OFVITINN þriðjudag kl. 20.30. Siðasta sinn. Miðasala í Iðnó opin kl. 14— 20.30. Sími 16620. Revían SKORNIR SKAMMTAR miðnætursýning í Austurbæjar- bíói laugardag kl. 23.30. Næstsíöasta sinn. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21. Sími 11384. ii^MÓBLEIKHÚSH GISELLE 5. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Blá aðgangskort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20. Upp- selt.. Hvit aðgangskort gilda. 7. sýning sunnudag kl. 14. Upp- seit. Ath. Ljósbrún aðgangskort gilda á þessasýningu kl. 14. 8. sýning þriðjudag kl. 20. GOSI laugardag kl. 14. Uppselt. AMADEUS laugardag kl. 20. Uppselt. HÚS SKÁLDSINS miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviöiö: KISULEIKUR miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—:20. Sími 1-1200. I ISLENSKA ÓPERAN SÍGAUNA- BARÓNINN 30. sýning föstud. kl. 20. Uppselt. , 31. sýninglaugard. kl. 16. Uppselt. 32. sýn. sunnudag kl. 20. Uppselt. Miðasala kl. 16—20. Sími 1 1475. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Áth. Áhorfendasal verður lokað um leið og sýning hefst. smi^jukxitl | VIDEÓRESTAURAN1 Smiðjuvegi 14D, Kópavogi, sfmi 72177. Times Square sýnd í videóinu með íslenzkum texta. Sýnd kl. 23.30. , Grilliö opið • I Frá kl. 23.00 alla daga. Opið til kl. 04.00 sunnudaga — fimmtudaga. Opið til kl. 05.00 föstud. og ; laugard. Sendum heim mat ef óskað er. I TÓNABfÓ Sím, 31182 _ Aöeins fyrir þín augu Tititllagið i myndinni hlaut Grammyverölaun árið 1981. Myndin er tekin upp í Dolby og sýnd 14ra rása Star-Scope stereo. Leikstjóri: John Glen Aðalhlutverk: Roger Moore Titillagið syngur Sheena Easton. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Islenzkur textí Afar spennandi ný amerisk kvikmynd í litum með úrvals- leikurum. Árið er 1991. Aðeins nokkrar hræður hafa lifað af kjarnorkustyrjöld. Afleiöingarnar eru hungur, ofbeldi og dauði. Leikstjóri. Richard Compton. Aðalhlutverk: Richard Harris, Ernest Borgnine, Ann Turkel, Art Carney. Sýnd kl. 5, 7,9ogll. Bönnuð innan 14ára. Allra síðasta sinn. FJALAKÖTTURINN Sýningar í Tjarnarbíói. Engin sýning föstudaginn 19. marz. Loulou Leikstjóri: Maurice Pialat. Aðalhlutverk: Isabdle Hnppert, Gerald Depardieu og Guy March- and. Frakkland 1980, litir, enskur texti. 105 mín. Sýnd kl? 17.00. I Fimmtudagur Don Giovanni Leikstjóri: Joseph Losey. Handrit: Patricia og Joseph Losey, Frantz Salierí. Byggt á uppsetningu Rolf Lieber- manns á óperu Mozarts. Frakkland/Ítalía/V-Þýzkaland. 1979,176 mín., litir. Söngur á ítölsku, enskur texti. Sýnd kl. 19.30. ' 1 Simi 501 Q4i.| Engin sýning í kvöld. Hljómleikar HcJnifnei gMkiwayaV: Private Benjamin Nú fer það ekki lengur á milli mála hver er „gamanmynd vetrarins”. íslenzkur texti. Sýnd iaugardag kl. 9. Hækkað verð. Engin sýning I dag. Fljúgandi furðuhlutur Sýnd næst mánudag kl. 5,7 og9. SVALIRNAR eftir Jean Genet Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson: Lýsing: David Walter. Þýðandi: Sigurður Pálsson. t Sýning mánudag kl. 20.30. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Lindarbæ alla daga kl. , 17—19 nema laugardaga og I . sýningardaga frákl. 17—20.30. i Sími 21971. ’i „The 7-Ups" Fynt kom „BuUitt”, svo „The French Couuectíoa”, ea stðast koai „The 7-Ups”. Æsispennandi bandartsk btmynd um sveit harðskeyttra lögreglu- manna, er eingöngu fást við aöelta uppi stórglæpamenn, sem eiga yfir höfði sér 7 ára fangelsi eða meir. Sagan er eftir Sonny Grosso (fyrr- verandi Iögregluþjón í New York), þann er vann að lausn heríonmáls- ins mikla, „Franska Sambandið”. Framleiðandi: D’Antoni, sá er gerði „Bullitt” og „The French Connection”. Er myndin var sýnd árið 1975 var hún ein bezt sótta mynd það árið. Ný kópía — ísl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUQARA8 B I O Sími 32075 Sömsaga? Ný bandarisk óskarsverðlaima- mynd um aumingja Melvin sem óskaði eftir því að verða mjólkur- póstur mánaðarins. í stað þess missti hann vinnu sina, bilinn og konuna. Þá arfleiddi Howard Huges hann að 156 milljónum dollara og allt fór á annan endann i lifi hans. Aðalhlutverk: Jason Robards og Paul Le Mat (American Graffiti). Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð bömum innan 12 ára. Loforöið Ný, bandarísk mynd, gerð eftir metsölubókinni „The Promise”. Myndin segir frá ungri konu sem lendir í bílslysi og afskræmist i andliti. Við það breytast fram- tiðardraumar hennar verulega. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Kathleen Quinland, Stephen Collins og Bcatrice Straight Sýnd kl. 7. Kopovogsleikhúsið Gamanleikrítið „Leynimelur 13" ! i í nýrri leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Laugardag kl. 20.30. Ath. Áhorfendasal verður lokað um leið og sýning hefst. j JMAU Sii SJLUUJíl . eftir Andrés Indriðason. Sýnlng sunaadag kl. 15.00. | Ath. Næstsiðasta sýning. MMapantanir i slma 41985 allan sólarhrínginn, en miðasalan er opln kl. 17—20.30 alía vlrka daga og sunnndaga kl. 15—15. Sími 41985. DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 19. MARZ1982. Montenegro Fjörug og ájörf ný litmynd um eiginkonu sem fer heldur bctur út á lífið . . . með Susan Anspach og Eriand Josephson Leikstjóri: Dusan Makevejev, en ein mynda hans vakti mikinn úlfaþyt á listahátíð fyrir nokkrum árum. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,'9 og 11. Hækkað verð. Sikileyjar- krossinn Afar fjörug og spennandi lit- mynd, um tvo röska náunga — kannski ekki James Bond, en þó með Roger Moore. og Stacy Keach Íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Launráð í Amsterdam Hörkuspennandi og viðburðahröð Panavision litmynd um baráttu við alþjóðlegan svikahring, með Robert Mltchum. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10,11.10. Sverðfimi kvennabósinn Fjörug og spennandi gamanmynd í litum um kvenhylli og skylmingar, með Michael Sarrazin og Ursula Andress. Íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15,11.15. Frumsýning Alþýðu- leikhúsið Hafnarbiói DON KÍKÓTi eftir James Saunders, n byggt á meistaraverki Cervantes. Þýðing: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Þórhildur- Þorleifsdóttii Leikm md og búningar: Messíana Tómasdóttir. Ljós: David Walters. Tónlist Eggert Þorleifsson. Frumsýning í kvöld kl. 20.30. Ósóttar pantanir seldar eftir kL 14. Uþpsélt. 2. sýn. sunnudag kl. 20.30. ELSKAÐU MIG laugardag kl. 20.30 Ath. Næstsíðasta sýning. SÚRMJÓLK MEÐSULTU Ævintýri í alvöru, í' dagkl. 14.00.. 27. sýn. sunnudag kl. 15. Miðsalala opin alla daga frákl. 14.00. Sunnudag frá kl. 13. Simi 16444. Grínmynd i algjönim sérflokki. Myndin er talin vera sú albezta sem Peter Sellers lék í, enda fékk hún tvenn óskarsverðlaun og var út- . nefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl.3,5.30,9 og 11.30. tslenzkwr textí Sportbi!ann Kappakstur, hraði og spenna er i hámarki. Þetta er mynd fyrir þá sem gaman hafa af bílamyndum. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl.3,5,7,9og 11. Áföstu Frábær mynd umkringd Ijómanum af rokkinu sem gefcaði um 1950, Party grín og gleði ásamt öllum gömlu góðu rokklögunum. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9,10 og 11.10 Halloween Halloween ruddi brautina í gerð hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáði leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aðalhlutverk: Donald Pleasecne, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 Trukkastríðið Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfð í fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris leikur |. Aðalhlutverk: Chuck Nonis, George Murdock, Terry O’Connor. íslenzkur texti Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.20 Endless Love Enginn vafi er á því að Brooke Shields er táningastjarna ungling- anna í dag. Þið munið eftir henni úr Ðláa lóninu. Hreint frábær mynd. Lagið Endless Love er til út- ncfningar fyrir bezta lag í kvik- mynd I marz nk. Aðalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shiriey Knight. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. íslenzkur texti Sýnd kl. 7.15 og 9.20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.