Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1982. Neytendur Neytendur Neytendur TVOFÖLDUH Á EINFÖLOU GLERI GAMALT GLER ' SIGNA ÞÉTTIEFNI SIGNA ALLISTI RAKADRÆGT EFNI NYTT 'GLER - ÞEKJULISTI KOPAR- -ÞRAÐUR SILICON I 'HOLRÝMI GLUGGAKARMUR m. FféRFÖtO STSKKUH ; Á þessarí skýringarmynd sóst hvernig Signa-aOferðin, sem svo er nefnd, tH að tvöfakla gler virkar. settur koparþráður. Við sjáum seinna til hvers. Lím eða kítti er beggja vegna á list- anum. Hann límist því bæði við nýju rúðuna og þá gömlu. Fyrst er hann lát- inn límast viðgömlu rúðuna. Sú nýja er síðan pússuð vel að innan og límd við hina hliðina. Þá er komið að mikilli galdraathöfn. Til þess að tryggja það að glerið límist vel við listana þarf að hita límið eða kíttið á honum. Það er gert með því að hleypa straumi á koparþráðinn sem við sögðum frá áðan. Þá hitnar listinn og kíttið linast. Ýtt er á nýju rúðuna við karmana þannig að fullkomin þétting náist milli glers og lista á meðan kíttið er lint. Nú er verkinu í raun og veru að mestu lokið. Eftir er að sprauta silikoni með fram nýju rúðunni. Notað er sér- stakt sílikon sem hefur góða viðloðun við gler og ál og þornar fremur seint. Plastlistar koma svo ofan á sílikonið og hylja jafnframt rammann milli rúð- anna. Hægtaðsetjaí allaglugga Fræðilega er hægt að setja svona gler i alla glugga, hvort sem er í opnanleg fög eða glugga sem ekki er hægt að opna. í gömlum húsum er það algengt að sjálfur gluggaramminn er orðinn sk.akkur. Það er rétt af með þekjulist- anum góða þannig að ekki þarf að skipta um karma, nema ef karmurinn er orðinn fúinn eða ónýtur á annan hátt. Töluvert hefur verið gert að því að setja gler á þennan hátt í glugga í Dan- mörku. Þarlendir menn eru hrifnastir af því, eftir blaðagreinum að dæma, að ekki þarf að breyta útliti húsa til þess að fá tvöfalt gler. Þeim er meinilla við að augnstinga hús eins og það hefur verið kallað. Við íslendingar miklum það líklega ekki eins fyrir okkur þó margir séu hrifnir af sínum frönsku gluggum. En við ættum ekki síður en Ðanir að kunna að meta þann orku- sparnað sem er af því að hafa fremur Athugasemd frá Mats Framköllun á ásama Þar sem frétt yðar á neytendasiðu um verðlag á framköllun á „siides”- filmum um 47% verðmun var dregin til baka i blaði yðar í sl. viku, verðum við að vekja athygli yðar á eftir- töldum staðreyndum: 1. Jafnvet þótt þið tækjuð fram að hér væri um að ræða verð á fram- köllun á ,,slides”-filmum þá hefur komið í Ijós að fólk ber almennt ekki skynbragð á misntunandi framköll- unaraðferðir, framköllun er einungis framköllun — og höfum við svo sannarlega fundið fyrir þessu undan- farna daga. (Venjuleg framköllun og kopiering á iitpappírsmyndum, sem er 95% af allri framköllunarveltu, hefur dregist stórlega saman eftir að frétt yðar birtist — þar er yður tókst að telja fólki trú um að framköllun væri almennl 47% dýrari hjá okkur. Þetta er uppspuni og ætti einna helst að flokkast undir atvinnuróg.). 2. Það hjálpar ekkert að þér dragið að hluta til frétt yðar til baka nokkr- um dögutn síðar, sérstaklega þar sern ekki var minnst einu einasta orði á okkar fyrirtæki og við beðin afsök- unar á „mistökunum”. 3. Nú erum við samkvæmt leið- réttum upplýsingum ritstjórnar yðar aðeins 13% dýrari með framköllun á „slides”-filmum. í hverju er þessi verðmunur fólginn? A: Hröð þjónusta, filman inn kl. 12, tilbúin samdægurs, kl. 16— 16.30. B: Hámarksgæði á framköllun tryggð með daglegu eftirliti og fín- stillingum á fullkomnustu fram- köllunarvél samkvæmt ströngustu kröfum Kodaks um gæðaeftirlit. Okkar framköllun þarf að vera svo nákvæm vegna þess að við þjónum fyrst og fremst atvinnuljósmynd- urum. 4. Framköllun og kopiering á lit- pappírsmyndum, amatörmyndum, er hins vegar á sarna verði alls staðar á landinu, filmuframköllun kr. 18 og hver kopia kr. 4,50 hjá okkur eins og í öllum öðrum verslunum. Við hörmum það að hægt skuli vera að gera samstæða, villandi og falska verðkönnun einn daginn sem svo er dregin til baka nokkrum dögum síðar. Við hörmum slika framkomu gagnvart okkur, hverju svo sem um er að kenna en þetta er ekki í fyrsta skipti sem DBL/Vísir birtir rangar fréttir um okkur — án þess að sjá ástæðu lil þess að biðjast afsökunar. Við vonumst til að þér leitið fram- vegis haldgóðra upplýsinga og full- vissið yður um sannleiksgildi fréttar áður en til birtingar kemur. Við vonumst til að þér sjáið yður fært að leiðrétta þann misskilning sem orðið hefur, að svo miklu leyti sem það er hægt. Óskum við eftir birtingu á Ieiðrétt- ingu skv. efni þessa bréfs á áberandi stað i blaði yðar strax, helst með af- sökunarorðum frá yður. Virðingarfyllst, pr.pr. Ljósmyntlaþjónuslan s.f. Mal.s Wibe Lund jr. Mals Wibe Lund ætti að venja slg á að lesa það sem skrifað stendur ogn belur áður en hann ræðst á ritarann með skömmum. Það sem hann kallar að draga til baka var aðeins örlitil viðbót við frétt af verði framköllunar á skyggnufilmum. í viðbótinni eru tíndar . fram skýrlngar þeirra er sclja slíka framköllun á 75 og 78 kr. Það brcytir ekki þeirri slaðreynd að enn er hægt að fá á að minnsta kosli þrem stöðum hér í bæ framköllun á 60 krónur á meðan Mats selur hana á 88 krónur. Þvi hvarflar hreint ekki að mér að biðja hanit afsökunar. Dóra Stefánsdóttir. IV NN NN , SEM FALL AF ÚTIHITA. HITASTIG 22 °C. ý. ! Ul- 26 'i' ‘S'j JS 7 - 20 - tí b * lœ * » líking ty = ti - mj - |t-| tj -10) yfirbordsmðtstaba: mj=0,TD *C nfjW Heimild -.Jtstamlskoraiun einangrunanjlers' R.b. 29. Munurinn t eénfOldu gteri og tvöföldu er grfuriegur. tvöfalt gler en einfalt. Sérlega á þetta við úti á landi þar sem orkuverð er miklu hærra en hér í Reykjavík. Aukin hljóðeinangrun fæst einnig með því að setja þykkara gler innan við gamla glerið. Jón ætlar einmitt, þegar hann er búinn að koma mönnum hér í Reykja- vík upp á lagið með að setja þetta gler í, að kenna mönnum utan af landi. Þeir munu þá taka verkið að sér i hans umboði. DS TIMBUR BYGGINGAVÖRUR Flísar • Hreinlætistæki • Blöndunartæki • Málningarvörur • Verkfæri • Baðteppi • Baðhengi • Baðmottur. Harðviður • Spónn • Spónaplötur • Viðarþiljur • Einangrun »Þakjárn • Saumur • Fittings Ótrúlcga hagstæðir grciðsluskilmálar alit niður í 20% útborgun og eftirstöðvar allt að 9 mánuðúm. Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 8-18 Föstudaga frá kl. 8—22. Laugardaga kl. 9—12. Ol BYGGlNGAVÖRURl HRINGBRAUT119, SÍMAR10600-28600. Munið aðkeyrsluna frá Framnesvegi HUSGAGNASYNING UM HELGINA Sófasett — húsbóndastólar — sófaborð — spegla- sett — símabekkir o.fL, o.fí. U Nr. 100. Skap mttredor. Nr. 105. Skap m/glassdor. Nr. 106. Svingbar. B. 85. H. 75. D. 38 cm. B. 85. H. 75. D. 38 cm. B 85. H. 75. D 38 cr 1 ■>/ T:' I T7 B. ) B ! j 25 /. Senator r. lll.Bue. Nr. 114. Hjoi E raðsamstæðan Óteljandi möguleikar Mahony og beyki Kíktu við — það borgar sig! -HÚSGÖGN ■ SKEIFUNNI 8 - SÍMI 39595

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.