Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. JULI1982. ÞORVALDUR í SÍLD OG FISK SKATTAKÓNGUR ÁRSINS1981 — Sambandið langhæst f yrirtækja Þorvaldur Guömundsson, sem jafn- an er kenndur viö Síld og fisk, var skattakóngur Reykjavíkur áriö 1981. Greiddi hann 1,9 milljónir króna til hins opinbera. Þessar upplýsingar er aö finna í skattskrá Reykjavíkur fyrir áriö 1981, sem lögð var fram í dag. Er hér því um aö ræöa álagningu ársins í fyrra en ekki þau gjöld sem greiða skal á yfir- standandi ári. Samband íslenzkra samvinnufélaga var langhæst af fyrirtækjum, meö 13 milljónir króna í heildargjöld. Tekjuskattur var lagöur á 33.465 ein- staklinga, samtals aö upphæö rúmar 389 milljónir króna. 51.853 einstakling- ar áttu aö greiöa samtals 321 milljóna króna í útsvar til Reykjavíkur. 17.033 einstaklingar áttu aö greiða tæpar 38 milljónir króna í eignaskatt. Samtals voru 815 milljónir króna lagðar á ein- staklinga í Reykjavík áriö 1981. 270 milljónir króna voru hins vegar lagöar á fyrirtæki og aöra lögaöila í borginni í fyrra. Skiptist upphæðin þannig aö 64 milljónir króna voru lagðar á sem tekjuskattur, 31 milljón Einstaklingar í Reykjavík sem greiða kr. 100.000 í aðstöðugjald eða þar yfir: 1. Pálmi Jónsson, Ásendi 1 kr. 568.950 2. Ingólfur Guöbrandsson, Laugarásvegur 21 kr. 344.480 3. Þorbjörn Jóhannesson, Flókagata 59 kr. 221.370 4. Þorvaldur Guömundsson, Háahlíð 12 kr. 197.350 5. Gunnar Guöjónsson, Langholtsvegur 78 kr. 185.380 6. Rolf Johansen, Laugarásvegur 46 kr. 177.210 7. Guömundur Júlíusson, Laugarásvegur 54 kr. 146.890 8. Björgvin Schram, Sörlaskjól 1 kr. 132.340 9. Valdimar Jóhannsson, Grenimelur 21 kr. 121.610 10. Gunnar Snorrason, Lundahólar 5 kr. 117.270 Hæstu heildargjöld lögaðila skv. skattskrá 1981: 1. Samban ! islenskra sarnvinnufélaga svf. kr. 13.070.757 2. Skeljungur, olíufélag hf. kr. 7.004.496 3. Eimskipafélag Islands hf. kr. 6.302.507 4. Flugleiöir hf. kr. 5.061.543 5. Reykjavíkurborg kr. 4.589.201 6. Olíufélagiö hf. kr. 4.204.673 7. Sláturfélag Suöurlands svf. kr. 3.393.485 8. Síldar-og fiskimjölsverksmiðjanhf. kr. 2.550.648 9. Landsbanki Islands kr. 2.082.257 10. Fálkinnhf. kr. 2.056.938 11. Tryggingamiöstööin hf. kr. 2.015.095 12. Heimilistæki hf. kr. 1.945.994 13. SamvinnutryggingarGT. kr. 1.916.423 14. Sjóvátryggingafélag Islands hf. kr. 1.877.255 15. Hafskiphf. kr. 1.846.260 16. IBM World Trade Corp. kr. 1.844.678 17. Heklahf. kr. 1.825.901 18. Bifreiöarog landbúnaöarvélar hf. kr. 1.802.572 19. Isbjörninn hf. kr. 1.463.232 20. Landakotsspítalinn kr. 1.411.057 21. O. Johnson og Kaaber hf. kr. 1.362.095 22. Húsasmiðjan hf. kr. 1.338.488 23. Globushf. kr. 1.312.494 v.:>. I Þorvaldur Guömundsson í Sild og fisk, skattakóngur síöasta árs. sem útsvar, 43 milljónir króna sem lífeyristryggingargjald, 17 milljónir sem launaskattur og 80 millj- ónir sem aöstööugjald. Mismunurinn eru ýmis smágjöld. Um tvö þúsund lögaöilar greiða þessi g jöld. Til skýringar skal þess getið að lög- aöili er aðili, annar en persóna, sem nýtur réttinda og ber skyldur sam- kvæmt lögum. Hér á eftir fylgja listar yfir skatt- hæstu einstaklinga og lögaöila í fyrra í Reykjavík. -KMU. Einstaklingar Greiðendur hæstu gjalda í Reykjavík, skv. skattskrá 1981 1. Þorvaldur Guðmundsson, Háahliö 12 (tsk. 1.016.107 :útsv. 264.630) kr. 1.858.479 2. Pálmi Jónsson, Ásendil (tsk. 551.240 : útsv. 138.540) kr. 1.787.376 3. Jón H. Runólfsson, Drápuhlíð 20 (tsk. 349.190 :útsv. 88.590) kr. 494.424 4. Björgvin Schram, Sörlaskjól 1 ' (tsk. 216.376 :útsv. 58.130) kr. 483.368 5. Emil Hjartarson, Laugarásvegur 16 (tsk. 16.670 : útsv. 10.420) kr. 469.665 6. Ingólfur Guöbrandsson, Laugarásvegur 21 (tsk. 64.803 :útsv. 23.160) kr. 463.717 7. Rolf Johansen, Laugarásvegur 46 (tsk. 130.065 : útsv. 40.010) kr. 429.450 8. Gunnar Snorrason, Lundahólar 5 (tsk. 153.846 : útsv. 43.360) kr. 406.612 9. Sigurður Valdimarsson, Lynghagi 3 (tsk. 156.446 : útsv. 44.320) kr. 398.689 10. Þorbjöm Jóhannesson, Flókagata 59 (tsk. 86.239 :útsv. 25.630) kr. 396.126 11. Kristinn Sveinsson, Hólastekkur 5 (tsk. 157.998 : útsv. 45.520) kr. 380.625 12. Hrafn Jónsson, Vaölasel2 (tsk. 224.190 : útsv. 58.840) kr. 369.324 13. Jón Gunnar Sæmundsson, Baldursgata 7 (tsk. 267.940 : útsv. 69.180) kr. 368.165 14. Guöni Þóröarson, Garðastræti 39 (tsk. 224.190 : útsv. 58.890) kr. 355.354 15. HerlufB. Clausen, Brekkulækur6 (tsk. 161.690 : útsv. 44.040) kr. 354.577 16. Gunnar B. Jensson, Suöurlandsbr. Selásd. (tsk. 165.969 : útsv. 48.140) kr. 349.491 17. Þórður Eydal Magnússon, Fáfnisnes 3 (tsk. 217.634 : útsv. 62.230) kr. 345.427 18. Sigmar Pétursson, Hrísateigur 41 (tsk. 143.570 :útsv. 40.660) kr. 341.557 19. Guðmundur Sveinsson,Hábær32 (tsk. 224.190 : útsv. 58.890) kr. 341.263 20. Hörður Pétursson, Álfheimar 23 (tsk. 173.133 : útsv. 48.430) kr. 336.182 21. Otto A. Michelsen, Litlagerði 12 (tsk. 215.980 : útsv. 62.970) kr. 322.180 22. Andrés Guömundsson, Hlyngerði 11 (tsk. 171.764 : útsv. 48.200) kr. 328.672 23. Jón Pálsson, Laugalækur 56 (tsk. 224.190 : útsv. 58.890) kr. 325.870 24. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegur 78 (tsk. 84.660 : útsv. 27.970) kr. 320.784 25. Jacob Jacobsen, Kóngsbakki 13 (tsk. 224.190 : útsv. 58.630) kr. 312.618 26. Sverrir Kristinsson, Hávallagata 27 (tsk. 152.089 : útsv. 45.500) kr. 311.758 27. IngiSigurðsson,Hraunbær81 (tsk. 172.251: útsv. 52.330) kr. 308.625 á5 Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Æðri plön íslenskra menningarvita Ólafur Jónsson, þetta tvífætta heröatré menningarinnar, skrifar um listir í Dagblaöiö og Vísi og tekur listahátíö sérstaklega til meöferðar sl. mánudag. Þar finnst honum allt gott, og hafi mönnum orðið á smá- vægilegt rithnupl, sem rómaö var sem frumlegur texti í fjölmiðlum á sinum tíma, þá jafnar Ólafur þvi við bifreiðaslys. Ólafur segir þó á einum staö: „í lok listahátíða er þaö venjan að menn fara að ýtast einhverja ögn á út af forstjórum og framkvæmd há- tíðar hverju sinni. Það er ekki nema mannlegt að þá blandist stundum persónuleg og pólitísk sjónarmið í umræöuna, efninu sjálfu með öllu óviðkomandi. Og kann þá að verða skammt niður á svarthöfðaplanið ..Ólafur Jónsson er sem sagt á hærra plani en varðar umræðu um gerendur atburða á listahátíð, og blandar Svarthöfða inn í málið, þótt hann hafi hvergi nærri komið þeim deilum, sem maðurinn er að slúðra um og voru raunar engar deilur. Ólafur Jónsson rækir menningar- skrif t.d. með þeim hætti, að þegar hann kemst ekki til Akureyrar til að horfa á leiksýningar, þá hefur hann „góðra manna orð” fyrir því að þær hafi verið einhverjar bestu sýningar á leikárinu. Þetta plan er mjög virð- ingarvert, einkum þegar haft er í huga að samgöngur við Akureyri eru mjög daprar, varla minna en fjórar til fimm ferðir á dag. Og þegar hann víkur að því að texti örnólfs Árna- sonar í Silkitrommunni sé að mestu sóttur í leikrit eftir Mishima, þá vill hann meina að hér hafi orðið hið und- arlegasta slys. Menn ýtast sem sagt eitthvað út af forstjórn og fram- kvæmd, en Ólafur sjáifur er á því plani að koma hneykslum á framfæri og heimfæra þau undir slys eins og hver önnur menningarleg pissi- dúkka. Plan Ólafs Jónssonar befur aUtaf verið iUskUjanlegt, enda er maður- inn ekkert á þeim nótum að láta skUja sig. Víðlesið blað hefur hann á sínum snærum tU að skrifa um slys og plön annarra upp á heilar síður, og flytja yfirleitt efni, sem er í engu frábrugðið því efni, sem kemur margskjótt af merinni í svonefndum kjaUaragrcinum. Upplýslngar Ólafs Jónssonar um texta Órnólfs Árna- sonar eru hins vegar fluttar undir blaðahausnum „menning”. Svarthöfði leggur yfirleitt ekki í vana sinn að fjalia nm margvisleg hindurvitni eða plön menningarvita, svo notað sé uppfundið orð annars ritstjóra DV. Yfirleitt fæst hér engin umrsða um menningarmál af viti, enda tekur umræðan fyrst og fremst mið af innréttingum manna á borð „vlð Ölaf Jónsson. Þannig hefur tekist að halda mennlngarmálum á Islandi á stigi aðhláturs og grins áratugum saman, og mega þeir vel við una, - sem að slíkum öskudagslátum standa. En þegar ritmennin fara að tala um plön í skrifum sínum er full ástsða til þess að athuga hin marg- vislegu plön, ef það mætti verða til að varpa ljósi á iðnaðinn. Listahátíð er góðra gjalda verð, og margt kemur þar fram, sem vekur réttmæta athygli. Þó aldrei megi minnast á peninga í þessu sambandi, verður forvitnilegt að sjá uppgjörið. Það fsst væntanlega ekki endurskoð- að frekar en fyrri daginn. Tvelr máttarstólpar listahátíðar virðast hafa fallerað nokkuð þrátt fyrir umtalsverðar nafnbætur. Annar þeirra, formaður Rithöfunda- sambands islands, lýsti því yfir eftir að hafa kynnt sér ítarlega á Landa- koti hvemig færi þar um böm, að spítalasaga sem hann gaf út á sínu nafni vsri raunar komin úr Svíþjóð í sínar hendur. Og svo bætist slysið hans Ólafs á framkvæmdastjórann. Þetta kallar maður nú plön í lagi. En almenningur í landinu virðist alinn upp í svo ströngum aga, bsði af Ólafi Jónssyni og öðmm jábræðram hans á menningarsviðinu, að ekkert af þessu skiptir máli. Þessir aðilar keppast bara við að komast ekki niður á svarthöföa-planið og er það vel. Svarthöfði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.