Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 36
GEYSISGOS SELD VIÐ VÆGU VERÐI —1500-1800 krónur kostar að fá gos úr hvernum Geysir í Haukadal gýs nú eftir pönt- un. Nóg er aö biðja um gos með f jög- urra til fimm daga fyrirvara og er verðið fyrir eitt Geysisgos aðeins 1.500 til 1.800 krónur. Fyrr í sumar hugðist Geysisnefnd láta hverinn gjósa mynd- arlega á hverjum sunnudegi. Nú hefur hins vegar verið brugðið á það ráð að „Æ, þið blaðamenn hafið spurt mig þessarar sömu spumingar í þrjátiu ár,” sagði Þorvaldur Guömundsson, hæsti skattgreiöandinn í Reykjavík árið 1981. Spumingin var hvernig honum þætti að vera skattakóngur. ,,Spurðu þá sem hafa lága skatta hvemig þeim þyki að borga,” sagöi Þorvaldur. Á síðum 4 og 5 er yfirlit yfir skatt- hæstu einstaklinga og fyrirtæki í Reykjavik í fyrra. Skattskrá Reykja- víkurl981 varlögðframí dag. -KMU. Slysiðá Sandskeiði: Flugvél- In hafðí ekki skástífu Sú staðreynd að skástífa var ekki úr væng í búk einshreyfils háþekj- unnar kann að vera hluti skýringar- innar á hinu hörmulega slysi sem varð á Sandskeiði í fyrrakvöld. Þá lézt maður um fertugt er hann gekk í skrúfu flugvélar i gangi. Fugvélin er af gerðinni Cessna 210 Centurion. öfugt viðflestar háþekjur af Cessnu-gerð hefur þessi gerð ekki skástífu. Skástífa hindrar að hægt sé að ganga fram með flugvélinni eftir aðstigiðerfráboröi. -KMU. Vinnuslys íÞorláks- Ungur maður slasaðist á höfði i gærdag er kranabóma féll á hann. Slysiö átti sér stað við nýbyggingu í Þorlákshöfn. Var maðurinn að taka á móti steypu sem verið var aö hífa. Ekki var í morgun ljóst hversu al- varleg meiðsh hans vom. Hann var fluttur á SlysadeUd Borgarspítalans í Reykjavík. -DS láta hverinn gjósa þegar einhver vill borga fyrir að sjá strókinn. Þórir Sigurðsson í Haukadal sér um Geysisgosin. Hann sagði í samtali við DV að Framkvæmdastofnun ríkisins hefði pantað gos fyrir rúmri viku og hefði hverinn gosið myndarlega fyrir erlenda gesti stofnunarinnar. Skömmu „Eg var aö fylgjast meö reiömönn- unum þar sem þeir riöu eftir gamla veginum viö Reiðgil á Öxnadalsheiði. Þetta var um klukkan f jögur á laugar- daginn. Þá kom ég auga á lítinn pappa- kassa sem lá undir brúnni. Eg tók hann og hljóp til mömmu, en ég var með henni í bíl. Síðan reif ég lokiö af kassanum og varð að orði: ,,ég hef fundið fjársjóð,” án þess þó að vita áður fékk Ferðaskrifstofa ríkisins prýðUegt gos úr hvemum heimsfræga. Þórir sagði að mestur hluti kostnaðar- ins við Geysisgosin færi tU þess að borga sápuna sem sett er í hverinn. MikU umferð er nú kringum GeysL Fjöldi fóUcs fór að Geysi sl. súnnudag og bjóst aö líkindum við sunnudags- nokkuð um innihaldið.” Þannig hljómar frásögn Margrétar Stefánsdóttur, stúlkunnar sem fann þýfið sem stolið var frá Bílaleigu Akur- eyrar. Hún er 13 ára gömul og kvaðst hafa verið á leiðinni á Landsmót hesta- manna íSkagafirði. „Við pabbi skiptumst á við reið- mennina og var hann á hestunum þeg- ar ég fann kassann. Mér brá mjög þeg- gosi. Búið er að girða kringum Geysi með köölum því hættulegt er fyrir fólk að fara of nærri hvernum. Þeir sem vilja fá upplýsingar um það hvenær Geysisgosa er að vænta geta haft sam- band við Þóri Sigurðsson í Haukadal ar í ljós kom hvert innihaldið var enda átti ég aUs ekki von á þessu. Það var fuUt af ávísunum í kassanum,” sagði hún jafnframt. Margrét kvaðst ætla á Landsmótið og vera þar mótsdagana. Ekki sagðist hún þó ætla að keppa neitt á mótinu heldur vera í hlutverki áhorfandans. -GSG frjálst, úháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 7. JUÚ1982. SpáOECD um íslenzk efnahagsmál: arfram- leiðslu- aukning 1983 Utflutningsframleiðsla Islendinga vex væntanlega litiö í ár en búast má við 2—3 prósenta aukningu á næsta ári, segir í skýrslu Efnahags- og framkvæmdastofnunarinnar OECD umlsland. Efnahagurinn mun næstu tvö ár fyrst og fremst fara eftir aflanum, segir OECD, og telur líklegt að loðnu- afli verði (1983) helmingur þess sem hann var 1981. ÞorskafU kunni að vaxa úr 460 í 475 þúsund tonn. Ál- og jámblendiverksmiðjumar hafi ekki framleitt við full afköst 1981 og því megi búast viö talsverðri fram- leiðsluaukningu þar. OECD segir að viöskiptakjörin við útlönd breytist væntanlega litið í ár ognæstaár. Að öllu samanlögðu megi gera ráð fyrir að framleiösla þjóðarinnar vaxi • aðeins lítilsháttar næsta ár og sama máli gegni um þjóðartekjur. Viðskiptahallinn gæti orðið meira en 3% af framleiðslunni 1983._-HH Bókageróarmenn: Samningar rétt að hefjast „Þetta er rétt að byrja, aðilar hafa skipzt á tilboðum en það er langt á milli,” sagði Guðlaugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari er DV spurði hann um gang mála i samningaviðræðum bókagerðar- manna og prentiðnaðarins. Aðilar voru á f undi í gær og hittast aftur kl. 2 á morgun, fimmtudag. Guðlaugur sagði að samningar virkjunarstarfsmanna á Tungnaár- svæðinu va»ru líka að hefjast og hefðu samningsaðilar skipzt á tilboðum en mikið bæri á milli. Þeir samningar væru einkar flóknir enda ummarga aðila að ræða. Deiluaðilar hittast í fyrramálið kl. 10. Þá hittast einnig kjötiðnaðar- menn og viðsemjendur þeirra, svo og þeir byggingarmenn sem ekki eru búnir að semja og viðsemjendur þeirra. Þær samningaviðræður eru réttaöhefjast. -ás LOKI Sjónvarpið ku hafa ótak- markaðan róttáþvíað satta HM-ieikina. -SKJ „Spurðu þásem hafa lága skatta” — segir Þorvaldurf Síldogfisk Margrét Stefánsdóttir með hund sinn á Akureyri i gsr. DV-mynd GS/Akureyri „Mér brá mjög þegar ég opnaði kassann" — segir Margrét Stefánsdóttir sem fann þýfið á Öxnadalsheiði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.