Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. JULt 1982. 29 XQ Bridge Norðmenn unnu mikinn yfirburða- sigur á Norðurlandamótinu í Helsinki. Læknirinn Per Brack var að venju snjall í norsku sveitinni. Hér er gott vamarspil hjá honum í leik við Finn- land. Nohduk A KDG1092 DG7 0 2 VlíTIIH A 5 V 1098 0 Á9S754 + D87 + 532 >um;n A 874 v' ÁK32 0 DG10 + ÁGO Au-tur A Á63 654 C K63 * K1094 Þegar Breck og Reidar Lien frá Bergen, báðir tveir, voru með spil V/A gengu sagnir þannig. Finnamir S/N. Vestur gaf. Allir á hættu. Vestur Norður Austur Suður pass 2T pass 2G pass 3T pass 4S pass pass pass Multi-opnun hjá Finnunum. 2 grönd krafa og 3 tíglar norðurs segir frá veikri tveggja opnun í spaða. Þó góöum spaðalit. Suður stökk þá í fjóra spaða. Breck spilaði út tigulás. Skipti siöan yfir í lauf-áttu!! — Snjöll vöm og hin eina, sem hnekkir spilinu. Lien í austur lét laufkóng. Suður drap á ás og spilaði spaöa. Drepið á ás og síðan lauftía. Norðmennirnir fengu því tvo slagi á lauf, tígulás og spaöaás. Á hinu borðinu spilaði Jon Aabye f jóra spaöa í norður. Austur spilaði út hjarta og Aabye vann létt sitt spil. Losnaöi við eitt lauf í fjórða hjarta suöurs eftir aö hafa drifiö út spaðaás. I leik íslands og Danmerkur voru spiluð þrjú grönd í suður á báðum borðum. Vonlaust spil eftir að vestur spilaöi út tígli. Austur drap á kóng og spilaði litlum tígli, sem vestur gaf. Spilið féll. Tveir niður á báðum borðum. Skák Á stórmótinu í Torino á Italíu nýlega kom þessi staöa upp í skák Portisch, sem haföi hvítt og átti leik, og Ljuboje- vic. Bxg2 31. Kxg2-He7 32. Hxe7-Bxe7 33. Hd7-Kf8 34. Rxb7! og vinningur í höfn hjá Portisch. (34. - -Ke8 35. Hc7-Bf8 36. Kf3-h5 37. Ke4-g6 38. Kd3-Be7 39. Kc4-f540. b3-h441. Ra5gefið). Nýja metsöiubókin. Vesalings Emma © Bulls I -y^-roA^! i-S----- 1981 K'inu Features Svndicate. Inc. Worlfl righls reserved. Þér mun finnast hún stórkostleg . Nema kannski frá blaösíðu 75 til 115 og smáhluti af síöu 152. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan í Reykjavik, móttaka uppíýs-- inga, simi 14377. Sdtjarnarnes: Lögreglan simi 18433, slökkviilö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 31166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 31100. Keflavik: Lögrcglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreiö sínii 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Veatmannaéyjar: Lögrcglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1933. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, SÍökkvÍHÖÍÖ0^2áÍIS^ÍlL£Í2^Í£ílL-2222li»«— Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótek- anna víkuna 2.—8. júlí er í Háaleitisapótekí og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til ki. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu er gefnar í símsvara Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag ki. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _. Akureyrarapótek og Stjornuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19, jaugardaga frákL 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrablfreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222 Tannlttknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lalli og Lína „Herra Nasi læknir ráðlagði honum að hvíla sig til að losna við kvefið.. . Þaðvarfyrirátta mánuðum.” næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um Iækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimiiis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni I sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni l sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i slma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i síma 3360. Simsvari l sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. HeimsóknartBmi Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30 og 18.30-19. Heilsuverndantööln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. FæölngardeUd: Kl. 15— 16og 19.30—20. FæölngarbelmUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.3^, laugard. ogsunnud. ásamatímaog kl. 15—^16. KópavogshæUÖ: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflröl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspftaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BarnaspitaU Hriugsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrabúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. * SJúkrabús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúölr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN:ÚtlánadeiId,ÞinghoItsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar i mai og júni og águst, lokaö allan júlimánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁ’N: — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. .1 nýsfl & Ipnoard. 1. maí—l.scpt. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Ðústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. ____ LISTASAFN tSLANDS. við Hringbraut: Opiö daglegafrákl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. júlí. Vatnsberinn (21. Jmu—19. febr.): Nú cr tilvalið tækifæri til að pirinda áformum I framkvæmd. Stjðmumar eru hlynntar hvers jkyns' framtakssemi. Þú gætir þurft aö breyta dnhverju 1 áætlun' þinni til aö geðjast öörum, en þaö mun allt fara á bezta veg. Mskamlr (20. febr.—20. marz): Þú veröur beðinn um ráölegg- ingar vegna fjárhagslegra vandræöa einhvers. Kvöldiö veröur nátengt vclferö einhvers kunningja þins. Hrúturinn (21. — 20. aprfl): Þér leiöast hversdagsstörfin mjög 1 dag. Þú þarft aö finna upp citthvað nýtt til að vinna viö. Gættu iþess aö gera þó engar veigamiklar breytingar. Þú munt á skjótan hátt komast i gegnum óráöiö timabil, sem lofaöi ekki góöu. jNautlð (21. afHÍl—21. mai): Flókiö ástand þarfnast aögæzlu og þaö gæti vel náö til unglinga. Vinasamband mun standast erfiöa reynslu. Þú virðist eiga róstusaman dag fyrir höndum. Tviburaralr (22. mai—21. júni): Lifsmynstur þitt veröur fyrir einhverjum truflunum i dag. Einhver ókunnugur blandar sér inn ; i nánustu persónuleg sambönd þin. Nú er tilvalið aö hefja samkeppni sem ekki veröur komizt hjá. Krabblnn (22. Júni—23. Júlí): Nýr vinur býður þér óvenjulegt ‘tækifæri. Einhver mun bjóöa þér aöstoö en hennar er ekki |óskaö. Þú munt þó fljótlega komast aö því aö vel heföi mátt notast viö hana. LJónlð (24. júli—23. ágúst): Einhver sem stendur þér nærri mun *reynast mjög lokaöur og rólegur I dag. Þegar þú uppgötvar |ástæöuna, gætiröu reynt aö gera þitt til aö hressa upp á þessa persónu. Morgunninn er hentugur til viöskipta. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver minniháttar vandræöi gætu komiö upp mcö morgninum en þaö ætti aö líöa hjá. Mikill ^gleöskapartimi mun fylgja á eftir. Einhvers konar iþróttaþátt- taka mun veita þér mikla ánægju. 'Vogin (24. sept.—23. okt.): ViÖburður sem þú haföir hlakkaö mjög til, gæti oröiö aö biöa betri tima. FjárhagsástandiÖ batnar mjög og þú getur veitt þér langþráöan glaöning. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver af gagnstæöu kyni Jmun veita þér sérstaka athygli . Þú gætir þurft aö taka mikilvæga ákvörðun fyrir framtiðina. Nú er ekki mjög hentugt aö standa í viöskiptum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ein af áætlunum þinum mun fá óvænta hvatningu. óviöbúin gjöf biöur þín cöa einhvers sem stendur þér nærri. Kvöldiö er tilvaliö til aö skreppa út og skemmta sér. Stelngeitln (21. des.—20. jan.): Þessi dagur viröist hafa sérstaka þýðingu fyrir þig. Gættu að hvort þú hefur ekki gleymt einhverju tiiefni til hátíöabrigöa, t.d. afmæli. Feröalög ættu að vera mjög hagstæö núna. Afmællsbam dagsins: Komandi ár veröur ár mikilla breytinga. Þá gefast tækifæri til feröalaga og til aö hitta margt nýtt fólk. Aöeins ætti að hægjast um í lok ársins. Einhvers konar samvinna eða pcrsónulegt samband er mjög líklegt. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn fræöaskólanum i Mosfellssveil, simi 66822, er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafélagsins fást á ef tirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím- stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Bel!a 7359 Þaraa kemur þessi leiðinlega Bella.. . við látum sem við sjáum hana ekki. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavfk, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Scltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta / Z H- T~ w~ 8 1 * 10 tl iz /3 l'f' 15 tu !? * 20 1/ 22 Lárétt: 1 þjónn 6 þyngd 8 gjöfula 9 for 10 grind 11 kraftur 13 meindýr 14 eykst 16 einkst. 17 féU 19 rak 21 skítur 22 fljót Lóðrétt: 1 nauðsyn 2 ös 3 reiður 4 fín- gerðar 5 stétt 6 samstæðir 7 kátina 12 viljugir 14 loga 15 skolla 18 snemma 20 þögul Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 varði 5 vó 7 öl 8 eflir 9 tala 10 þró 11 tiltækt 14 una 15 agi 16 rausa 18 nú 19 hrút 20núa Lóðrétt: 1 vöttur 2 ala 3 reUa 4 il 5 virki 6 óró 10 þægan 12 inar 13 trúa 17 uú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.