Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MIÐVKUDAGUR 7. JULI1982. 25 Smáauglýsingar ___________________________________________Sími 27022 F>verholti 11 Konungurinn benti á Tarzan ogsagöi: — Þú skalt reyna þig við einn af mönnum mínum. — Hvers vegna ekki, sagði apamaðurinn og yppti öxlurn. — Ef ég vinn verður okkur þá sleppt^í&0 Fólk á landsbyggðinni ath. Við veitum ykkur sömu þjónustu og á Stór-Reykjavíkursvæðinu í eftir- farandi: Hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun, háþrýstiþvotti á ihúsum undir málningu. Þrifum á sorp- geymslum og fl. Nánari uppl. veittar í síma 11379. Hreinsir sf.. Sótthreinsum og þrifum, 'fyrir yður sorpgeymsluna, sorprenn- una, sorptunnuna og alla þá staði er sorp er geymt á. Gerum fastan samning við húsfélög. Hreinsir sf., sími 11379. Jói hermaður er kominn aftur úr veikindafríi og má ekkert gera, „.(ekki reyna á sig, ekki lyfta þungu, . ekki standa, ekki Hvað get' ur hann þá gert? Nú er tækifæri fyrir þig að I fara í svolítið fri — hann leysJ ir þig af á meðan. Tökum að okkur að hreinsa í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum meö ný, fullkomin háþrýstitæki, með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitiö uppl. í síma 77548. Raflagnaþjónusta-dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viögerðir á eldri raflögnum. Látum skoöa gömlu raflögnina yður aö kostnaðarlausu. Gerum tilboð í uppsetningu á dyrasím- um. Önnumst allar viðgeröir á dyra- símakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Simar 21772 og 71734 eftirkl. 17. Tökum að okkur aö sendast fyrir fólk, t.d. í stofnanir og verzlanir. Sparið tíma fyrirhöfn. Pantið tíma í síma 39747 milli kl. 9—11 f.h. alla virka daga nema laugardaga. Sendiþjón- ustan sf. Húsviðgerðir. , Tökum aö okkur að steypa bílaplön og aöra steypuvinnu, einnig að helluleggja og fleira. Einnig útveg- um viö hraungrjót. Uppl. í síma 71041. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar í heimahúsum, fyrirtækjum og stofn- unum. Teppa- og húsgagnahreinsun, sótthreinsum sorpgeymslur. Þvoum hús aö utan og glugga að utan upp í 9 metra. Hreinsir sf., sími 11379. Hólmbræður. Hreingerningarstöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar •eru 19017,77992 og 73143. OlafurHólm. Tökum að okkur hreingerningar í íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum. Einnig gluggaþvott. Vönduð vinna og gott fólk. Sími 23199. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn.Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Sími 50774,51372 og 30499. Teppa og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig bruna- staði. Einnig veitum við eftirtalda þjónustu: Háþrýstiþvoum matvæla- vinnslur, bakarí, þvottahús, verkstæði, og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 23540 og 28124. Jón. Geri hreinar íbúðir, stigaganga og fleira. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í sima 26437. Svavar. Hreingerningaþjónústa Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar í einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 24251.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.