Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 1
Fúi hjá Steingrími?
Steingrímur Hermannsson sjávarútvegs- og samgöngurád-
herra hefur í mörgu að snúast þessa dagana: útgerðin er á
hausnum, óeðlileg samkeppni í fluginu og radarmál eru í
ólestri. Eitt vandamálið enn virðist ráðherrann hafa á bak-
inu — fúa. DV-mgnd: GVA.
SJOMENNSEGIA
UPPSAMMNGUM
—9 aðildarfélög af 34 hafa þegar
samþykktuppsögn
„Það er alveg ljóst aö sjómenn
munu segja upp samningunum um-
svifalaust,” sagöi Oskar Vigfússon,
formaður Sjómannasambands Is-
lands, í samtali viö DV í morgun. I
Sjómannasambandinu eru 34 aðild-
arfélög og í gærkvöldi hafði stjórn
sambandsins borizt umboð frá 9
þeirra til að segja upp samningun-
um. Taldi Oskar að þau félög sem
eftir væru myndu einnig vera því
samþykk.
Fresturinn til að segja upp samn-
ingum rennur út næstkomandi laug-
ardag, 31. júlí, en þeir gilda til 1.
september. Ef þeim er ekki sagt upp
framlengjast þeir um 6 mánuði.
„Það er dimmt hljóð í sjómönnum,
sem ekki er óeðlilegt, því við, sjó-
mannastéttin, erum alltaf undir því
fargi að ríkisvaldið krukkar í okkar
samninga ef illa gengur hjá útgerð-
inni,” sagði Oskar Vigfússon.
Oskar sagði ennfremur að það
réðist af því hvernig að ákvörðun um
fiskverð yrði staðið hvort kæmi til
verkfalla og hvaöa kröfur sjómenn
myndu gera í komandi samninga-
viðræðum.
-OEF.
Gríðarleg eftiríaun
hæstaréttardómara
— sjá bls. 3
Ovfstað
Sovét-
menn
hætti
hvai-
veiðum
— sjá bls. 8
Hættulega
mikið
cyklamat
f sykurlaus-
umgos-
drykkjum
— Neytendasíður
bls.6
Grímmdaríeg
stórskotahríð
íLíbanon
— erlentbls.8
Kaupmannahöfn
góöhommaborg
— sjá bls. 36
Óhemjumikið
framboðaf
notuðumbíium
— sjá bls. 4
Sandkornið
ásínumstað
- sjá bls. 35
Hvaðsegir
stjörnuspáin um
morgundaginn?
— sjá bls. 33