Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 17
DV. FIMMTUDAGUR 29. JULI1982. Lesendur Lesendur Hafa bláu g/er- augun mín séð dagsins Ijós heima hjá þér? Margrét Jónsdóttir, Hraunbæ 154 hringdi: Mér þætti vænt um, ef þiö á Lesenda- síöu DV gætuð aöstoöaö mig viö að leita aö gleraugunum minum. Eg hef leitað víða að þeim. Auglýst og beðið lögregluna að aðstoöa mig. En ekkert hefur gengið. Og er ég komin í þrot, ef svo má segja. Gleraugunum tapaöi ég í júní síðastliðnum. Sennileg- ast í Garðastrætinu. Enginn getur not- að gleraugun nema ég. Þannig að ef einhver hefur fundið þau, vonast ég eftir því að sá hinn sami setji sig í sam- band við mig sem fyrst. Spangirnar á gleraugunum er bláleitar með ólituð- um glerjum. Og þess má geta að ég er fjarsýn. Að sjálfsögðu mun ég gefa fundarlaun. Heimasími minn er 76136. OF HÁTT VERD HIÁ KAUPFÉLAGINU FRAM — munar220 þúsundum á ári fyrir norðfirzka bændur Júlíus Þórftarsoo bóndi á Skorrastaft í 44.400 krónum dýrari en sama magn Norftfirðl skriíar: keypt á Reyftarfirfti. „Fófturbaetisverft á Norftfirfti er mun Þaft mun láta nærri að þetta sé einn hærra en á næstu fjörftum, svo sem fimmti hluti af því magni sem Eskifiröi og Reyftarfirfti. Dæmi um norftfirzkir bændur kaupa á þessu ári. slikt er farmur sem kom meft Amar- A ársgrundvelli munar þetta því um fellinu í byrjun nóvember. Fimmtíu 220þúsundkrónum. kilóa poki var seldur upp úr skipi á 202 Aftfinnslur undirritafts vift veröift 247 krónur á Reyftarfirfti, en sams krónur á pokann varft til þess aft konar poki á 239 krónur á Norftfirfti. leiftrétting kom á viftskiptareikningi er Þaft átti meira aft segja aft selja pok- nam 8 króna verftlækkun á poka, sem ann á 247 krónur. var eins og áftur segir seldur á 239 Þarna er 37 króna munur á poka efta krónur. Ef fyrri upphæðin heffti gilt, þá 740 krónur á hverju tonni. Þau 60 tonn hækkafti talan 220 þúsund i 270 þúsund sem norftfirzkir bændur keyptu af á ársgrundvelli. KauDfélaginu Fram hafa þvi verift En þaft cr fleira hjá Kaupfélaginu Aðdróttanir hrein markleysa Fram sem er aöfinnsluvert og ekki hefur fengizt leiörétt. Þaft hef ur tiðkazt þar undanfarín ár aft halda kjöt- markafti eftir slátrun á unglömbum. A þessum mörkuftum hefur kjötift verift selt á smásöluverfti í heilum og hálfum skrokkum beint til bænda og annarra neytenda. Þá er svo hrapallegt ósamræmi í mati og annarri meöferö hvaft varftar nautgripaslátrun, aft ekki verftur lengur viö unaft. Þó má geta þess aft ekki verður þetta allt skrifaft á reikn- ing kaupfélagsstjóra, því tveir áf stjórnarmönnum Kaupfélagsins eru f læktir i málift.” Gísli Haraldsson, kaupfélagsstjóri Kaupféiagsins Fram, skrifar: Vegna skrifa Júlíusar Þórðarsonar bónda á Skorrastað í Norðfirði á Les- endasíöu DV þann 13. júli síöastliðinn tel ég mér skylt að taka eftirfarandi fram: I skrifum Júlíusar felast alvarlegar aðdróttanir viðvíkjandi fóðurbætis- sölu, afurðasölu og kjötmati á vegum Kaupfélagsins Fram. Þessum aðdrótt- unum hafði áður en Júlíus birti skrif sín, öllum verið hnekkt eða vísað frá, ýmist af ákæruvaldi, yfirkjötmats- manni, Framleiðsluráði landbúnaðar- ins og Verðlagsstofnun. Þær verða þvi að skoðast sem hrein markleysa. Af minni hálfu veröur ekki um frek- ari skrif að ræöa vegna þessa máls. Þad vantar naudsynlega blómabúö f Grindavík! Eitt af þvi sem okkur Grindvikinga vantar nauðsynlega er biómabuð. Er það anxi önuglegt að þurfa aUta/ að leita til nigrannabæjanna ef marui vantar afskorin blóm, potta og þvi um Ukt. Finnst mér uppiagt að benda blóma- búðum i Keykjavík eða Keflavik á að setja upp útibú ber i Grindavik. Er ég viss um að um talsverða verxlun yrði að rcða. Það hefur sýnt sig að þeir sem hafa sett hér upp fataverzlanir og aðra nauðsynlega þjónustu virðast hafa haft nóg að gera. Allir vita að blómaáhugafólk er viða og svo er einnig hér i Grindavik. Nær einu skiptin sem okkur er boðið upp á þjónustu á þessu sviði er þegar konu- dagurinn er. en þá er gengið með blóm ihúsinhér. Með von um að einhver blómasab gripi nú Lrkifwið og komi auga á þá i en. Í.TÍr hendi i Grindavik á þessu sviði. Grlndvikingur talar un að þá vanti biómabóð ag að það sé aaii öouglegt að þorfa að lelta alltaf tfl aágrmnaa- bæjartélagaaaa eftir þessarí þjáaosta. Ermeðblóma- sölu í Grindavík Sigríður Þórðardóttir, Grindavík hringdi: Nýlega birtist grein á Lesendasíð- unni sem bar yfirskriftina: Það vantar nauösynlega blómabúð í Grindavík. Var sagt í greininni, aö útilokað sé aö fá blóm í Grindavík og sé þaö hvimleitt aö þurfa alltaf að leitá á náöir ná- grannabæjanna í þessum efnum. Þetta kom mér svolítið á nvart því að ég hef rekið umboössölu fyrir Blómabúðina Fjólu í Garðabæ í eitt og hálft ár. Eg rek verzlunina Sirrý hér í Grinda- vík, en það er fataverzlun. Er um að gera aö hafa bara samband viö mig i verzlunina eöa hringja heim til min, og útvega ég þá blóm og blómavörur sam- dægurs. Með blómavörum á ég við hluti eins og mold, potta, áburð og þess háttar. Auk þess er hægt að fá blóm vegna jarðarfara og giftinga til dæmis. Sem sagt öll blóm og blómavörur. Vona ég að Grindvíkingar viti nú af þessari þjónustu minni og harma aö hún skuli ekki hafa verið nógu vel kynnt. En ég hef fyrst og fremst aug- lýst í helztu verzlunum bæjarins. SMAAUGLYSINGADEILD verðuropin föstudoginn 30. júlí frá kl. 9 til kl. 22. LOKAÐ laugardag 31. júlí, sunnudag 1. ágúst og mánudag 2. ágúst Þeir sem œtla * ad koma smá- auglýsingu í fyrsta blad eftir verzlunármannahelgi, þ.e. þridju- daginn 3. ágúst, verða að hringja fyrir kl. 22.00 föstudaginn 30. júlí. Góða erzlunarmannahelgi! SMÁAUGLYSINGAR ÞVERHOLT111, SÍMI 27022 LOKSINS Rafmagnssláttuvél á hjólum, með sama kraft og bensínsláttuvélar. Stiga Dino EL. er nær hljóðlaus og slær 45 cm breiða rás í einu. Dino EL. er með lausa öryggishnífa og 3 hæðarstillingar og vegur aðeins 20 kg. Síðast en ekki sízt er Stiga Dino EL. sænsk gæðavara á góðu verði. AKURVÍK Akureyri- Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 91352CX)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.