Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 21
DV. FIMMTUDAGUR 29. JOLt 1982.
21
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
>ann-
>finu
íyri í gærkvöld
sóknarlotum þeirra. Hins vegar var
hætta hinum megin, þegar Halldór
Arason lék upp aö vítateig KA, spymti
á markið en frekar laust skot hans fór
rétt framhjá stöng. Mest hætta viö
Fram-markið var á 32. mín. KA fékk
aukaspyrnu, sem Haraldur Haralds-
son tók. Hann spyrnti á markið.
Guðmundur markvörður Baldursson
greip boltann en missti hann frá sér.
Varnarmönnum Fram tókst að hreinsa
frá eftir nokkurn darraöardans.
Fram lék undan vindinum í síðari
hálfleiknum og á 52. mín. átti Halldór
Arason skot á mark KA en Aðalsteinn
Jóhannsson varði mjög vel. En eftir
því, sem leið á leikinn komu KA-menn
meira inn í myndina. Voru skárra liðiö.
Á 65. mín. lék Elmar Geirsson upp
miðjuna. Gaf út á kantinn á Asbjörn
Bjömsson. Hann sendi inn í vítateig-
inn á Gunnar Gíslason, sem skallaði á
markið. Guðmundur sló knöttinn fram-
hjá stöng og fleiri tækifæri voru ekki
teljandi. Einkennilegar innáskiptingar
komu mest á óvart. Gísli og Hafþór,
sem höfðu verið sprækir, teknir út af.
Enginn bar þó af öðrum í leiknum.
-GSv.
Valur í úrslit
Í4. deildinni
Valur frá Reyðarfirði tryggði sér
rétt til að leika í úrslitakeppni í 4. deild
íslandsmótsins í knattspymu með 4—0
sigri yfir Hrafnkeli Freysgoða í gær-
kvöldi.
Þar með era úrslitin kunn í öllum sex
riðlunum í 4. deildinni en úrslitakeppn-
in þar hefst 11. ágúst nk. Fyrirkomu-
lagið þar er þannig að sigurvegararnir
í riðlunum þrem á Suður- og Vestur-
landi leika innbyrðis svo og þeir sem
sigmðu i riðlunum af Norður- og
Austurlandi. Sigurvegararnir úr •
þessum leikjum leika síðan um efsta
sætiö í 4. deildinni og bæði fara þau upp
i 3. deild.
Liðin sem leika í úrslitakeppninni
eruþessi:
S uður-/Vesturland:
Þór Þorlákshöfin
Stjaman.Garðabæ
Armann, Reykjavík
Norður-/Austurland:
Leiftur, Olafsfirði
Valur, Reyðarfirði
Reynir, Árskógsströnd.
-klp-
Hólmararnir
lögðu Grind-
víkingana
Tveir leikir áttu að vera í 3. deildinni
í gærkvöldi en öðrum var frestað. Var
það leikur Árroðans og Sindra sem
vera átti fyrir norðan.
Leikurinn sem fór fram var leikur
Snæfells og Grindavíkur í B-riðlinum
í Stykkishólmi. Þar gerðu Hólmaram-
ir sér lítið fyrir og sigruöu Grindvík-
ingana 3:2, eftir aö hafa komizt i 3:1.
Staöan í riðlinum er nú þannig:
Víðir 12 10 1 1 31:9 21
HV 12 7 2 3 19:7 16
Selfoss 10 5 3 2 15:13 13
Grindavík 12 4 3 5 18:19 11
VíkingurOl. 12 3 4 5 11-19 10
1K 12 4 1 7 15:24 9
SnæfeU 11 3 1 7 9:16 7
Haukar 11 1 3 7 7:20 5
-klp-
Víðir Garði
í úrslitin
Víðir í Garði tryggði sér rétt í úr-
slitakeppni 3. deildar í knattspymunni,
þegar liðið gerði jafntefli 1—1 við
Ölafsvíkur-Víkinga á Garðvelli í g«r-
kvöld. Guðmundur Guðmundsson
skoraði strax á 2. mín. fyrir Víking og
það var ekki fyrr en á 56. min. að
Guðmundur Jens Knútsson jafnaði
fyrir Víði. Lítið hafði gengið hjá liðinu
fram að þeim tima en eftir markið fékk
Víðir mörg tækifæri til að skora. Tókst
ekki en knötturinn fór bæði í stöng og
þverslá marks Ólafsvíkinga.
emm.
Hætt
íslandsmeistarar ÍR. Fremri röð fró vinstri: Þorgerður Gunnarsdóttir, Asta M. Oskarsdóttir, Sveinbjörg Jónsdótt-
ir, Erla Rafnsdóttir, Aðalheiður Gunnarsdóttir og Guðný Guðjónsdóttir. Efri röð: Sigurbergur Sigsteinsson,
þjálfari, Ástrún Jónsdóttir, Svanlaug Skúladóttir, Ásta Sveinsdóttir. Ingunn Bemódusdóttir, Áslaug Einarsdóttir,
Katrín Friðriksson, og Vilhjálmur Sigurgeirsson, liðsstjóri. DV-mynd Fríðþjófur.
ÍR-stúlkumar í fyrsta
sinn íslandsmeistarar
ÍR varð í fyrsta skipti í sögu félags-
ins íslandsmeistari í meistaraflokki
kvenna í handknattleik, þegar ÍR sigr-
aði Val 10—5 á útimótinu í Hafnarfirði í
verður einnig úrslitaleikurinn í meist-
araflokki karla milli FH og Vals. Hóf
verður síðan í Snekkjunni í Hafnar-
firði. Þar verður verðlaunaafhending
og dansaö að lokum.
-hsím.
á Norðfirði
Reykjavíkur-Þrótti gekk illa að kom-
ast til Noröf jarðar í gær til að leika við
nafna sinn í 2. deild. Það tókst þó og
leikur Þróttar-Iiðanna hófst um kl. 22.
Þegar hálftimi var til ieiksloka sleit
dómarinn leiknum enda myrkur skoll-
ið á. Staðan var þá 0—1 fyrir Reykja-
víkur-Þrótt. Liðin verða eflaust að
leika að nýju. Úrslit í 2. deild í gær
urðu.
FH-Einherji 3—1
Njarðvík-Skallagrímur 1—2
Völsungur-Þór, Ak. 1—1
Staðan er nú þannig:
Varamaðurinn skor-
aði öll FH-mörkin
— þegar FH sigraði Einherja 3-1 í 2. deild í gærkvöld
gær. Sigur ÍR alltaf öruggur og enn ein
góð afmælisgjöf á 75 ára afmælisárinu.
Það var blautt og erfitt aö leika
handknattleik í Firðinum í gærkvöld.
Loks eftir 15 mín. var fyrsta mark
leiksins skorað. Valur úr vítakasti og
það var þriðja vítið, sem Valur hafði
fengið. Sveinbjörg Jónsdóttir, mark-
vörður IR varði f jögur vítaköst í leikn-
um.. IR jafnaði og komst síðan í 4—1.
Staðan í hálfleik 5—2. Valur skoraði
fyrsta markið í síöarí hálfleik, 5—3, en
síðan komst IR í 6—3, 7—4 og 9—5 og
skoraði síðasta markið í leiknum.
Einn leikur er éftir í meistaraflokki
kvenna á Islandsmótinu, sem skiptir
ekki máli.Staðan:
Guðjón Árnason, sem kom inn sem
varamaður hjá FH í leiknum við Ein-
herja í gærkvöld, sló heldur betur í
gegn. Skoraði öll þrjú mörk FH í leikn-
um, þegar FH sigraði 3—1. ÖU mörkin í
leiknum voru skoruð i síðari hálfleikn-
um.
FuUkomnaði þrennu sína rétt fyrir
leikslok. -hsím.
Þróttur R 11 7 4 0 17—5 18
Þór, Ak. 12 4 6 2 24—12 14
Reynir, Sand. 11 6 2 3 17—8 14
FH 12 5 4 3 16—15 14
Fylkir 11 1 9 1 16-11 11
Njarðvík 12 4 3 5 19—21 11
Völsungur 12 3 4 5 12—14 10
Einherji 12 4 2 6 17—21 10
Skallagrímur 12 2 3 7 10-22 7
Þróttur N 11 2 3 6 5-18 7
Jafntef li á Húsavík
— þegar Völsungur og Þór mættust þar
IR 4 4 0 0 46-28 8
Fram 4 3 0 1 49-39 6
Valur 4 2 0 2 44—41 4
FH 3 0 0 3 30-44 0
Haukar 3 0 0 3 22-39 0
Haukar og FH leika í kvöld og þá
Leikur liðanna í Kaplakrika í 2. deild
var all skemmtilegur. Ekkert mark
var þó skorað í fyrri hálfleik. 1 þeim
síðari kom Guðjón Ámason FH í 2—6
áður en Steindór Sveinsson skoraði
eina mark Vopnafjarðarliðsins. En
Guðjón hafði ekki sagt sitt síðasta orð.
Norðurlandsliöin Völsungur Húsavtk
og Þór Akureyri deUdu bróðurlega
með sér stigunum í 2. deildinni á Húsa-
vík í gærkvöldi. Lokatölur urðul: 1.
Þórsliðið, sem var betri aöiUnn í
fyrri hálfleik, skoraði mark um miðjan
hálfleikinn. Markvörður Völsunga sló
boltann í eigið mark þegar þrír Akur-
eyringar gerðu haröa hríð að honum.
I síöari hálfleiknum voru heima-
menn betri aðiUnn. Markið lét þó bíða
eftir sér þar til um 15 mín. vora til
leiksloka, en þá tókst Hannesi Karls-
syniloksaöjafna. S/klp-
Dubin Sport sundfatnaður í fjölbreyttu úrvafi.
Regnsett kr. 355,-
Regnjakkar kr. 210,-
uppsetning
Stungið í gras hvar
sem er. Verð kr. 525,00
RÍICAfÍAA Jt§ Sportvöruverslun
■^■■■^■■■■■■B wm% Skólavörðustíg 14 - Sími 24520