Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 39
V. FIMMTUDAGUR 29. JULl 1982. 39 Sjónvarp Utvarp Útvarp . Fimmtudagur 29. júlí ^12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóö úr horni. Umsjón: Hjalti JónSveinsson. 15.10 „Vtaiir í neyð” eftir P.G. Wodehouse. Oli Hermannsson þýddi. Karl Guðmundsson leikari lýkur lestrinum (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög bama. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Ensk svíta eftir Johann Sebastian Bach. Alicia De Larrocha leikur á pianó. b. Konsert í c-moll fyrir óbó og strengjasveit eftir Domenico Cimarosa. Han de Vries leikur ásamt tónlistarflokknum I Solisti di Zagreb; Tonko Ninic stj. c. Konsert nr. 1 í G-dúr fyrir flautu og hljómsveit; eftir Wolfgang Amadeus Mozart. James Galway leikur með Strengjasveitinni í Luzem; Rudolf Baumgartnerstj. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái. Olafur Oddsson sér um þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Etasöngur í útvarpssal. Kol- brún á Heygum syngur og kynnir faereysk lög; Krystyna Cortes leik- ur á píanó. 20.30 Leikrit: „Fótatak í myrkri” eftir Ebbe Hasiund. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Leikendur: Guörún Ásmundsdóttir, Gísli Rún- ar Jónsson, Edda Björgvinsdóttir og Hanna María Karisdóttir. 21.30 „Tzigane”, rapsódia fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Maurice Ravei. Edith Peinemann leikur með Fíl- harmóníusveitinni í Prag; Peter Maagstj. 21.40 Þegar Isafjörður hlaut kaupstaðarrétttadi. Jón Þ. Þór flytur síðara erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldstas. 22.35 „Eftir keppntaa”, smásaga eftir James Joyce. Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 22.50 „Ekki á okkar timum”. Jóhann Hjálmarsson ies úr ljóða- bókumsínum. 23.00 Kvöldnótur. Jón örn Marinós- son kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 30-júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldtau áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Magðalena Sigurþórsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna:„Sól- arbiíðan, Sesselja og mamman i krukkunni”. eftir Véstein Lúðvíks- son. Þorleifur Hauksson les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Anneliese Rothenberg og Nicolai Gedda syngja dúetta úr vinsælum óper- ettum. Graunke-sinfóníuhljóm- sveitin leikur með; Willy Mattes og Robert Stolz stj. 11.00 „Mér eru fomu mtanta kær.” Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. 11.30 Létt morgunlög. Billy Joel og félagar syngja og leika/The Shadows og Cliff Richard syngja og leika/og skoskir listamenn syngja nokkurlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar.Á frívakttani. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „I Babýion við vötnta ströng” eftir Stephan Vtacent Benét. Giss- ur O. Erlíngsson les þýðingu sína. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. ÞEGAR ÍSAFJÖRÐUR HLAUT KAUPSTAÐARRÉTTINDI — Útvarpkl. 21.40: ísafjörður hefur tvívegis veríð gerður að kaupstað Jón Þ. Þór sagnfræðingur heldur á- fram í kvöld að fræða okkur um Isa- fjörð en kl. 21.40 flytur hann síðara erindi sitt um það þegar Isafjörður fékk kaupstaðarréttindi. Þótt skrítið sé hefur Isafjörður tvívegis verið gerður að kaupstað. I fyrra skiptið 13. júní 1787 en þá veitti Danakonungur, Kristján VII., sex verzlunarstöðum kaupstaðarréttindi. Hinir fimm staöirnir voru: Reykjavík, Grundarfjörður, Akureyri, Eski- fjörður og Vestmannaeyjar. Staðir þessir hlutu kaupstaöarréttindi um leið og verzlun á íslandi var gefta frjáls og einokun afnumin. Árið 1816 missti svo Isafjörður kaupstaðarréttindi sín. Þess í stað var Grundarfjörður gerður að eina kaupstaðnum á Vesturlandi og Vest- fjörðum en Grundarfjörður hafði misst sín réttindi sem slíkur níu árum áður. Ástæða þess að Isafjörður missti réttindi sín hefur vafalítið verið sú að efnahagslegar forsendur skorti til þess að staðurinn gæti risið undir nafni. Ibúar, árið 1800, voru aðeins nokkrir tugir og árið 1835 voru þeir enn aðeins 37. Þrátt fyrir að kaupstaðarréttindin væru tekin af Isafirði árið 1816 hafði margt verið reynt til að hvetja almenning, einkum hina betur stæðu, ísaf jörður hlaut fyrst kaupstaðar rétttadi árið 1787, en mlssti þau aftur 1816. til búsetu á staðnum. Þannig var þvi heitið í lögunum frá 1787 að íbúar skyldu fá ókeypis borgarabréf til at- vinnureksturs, ókeypis byggingarlóð ásamt byggingarstyrk og undanþágu frá opinberum skatti í 20 ár. Isaf jörður fékk svo ekki aftur kaup- staðarréttindi fyrr en 1866 en 26. jan. það ár var gefin út tilskipun þar að lút- andi. Þá voru íbúar orðnir rúmlega 200 og útgerð hafði aukizt gífurlega. Þil- skipin voru, er hér var komið sögu, orðin mörg á Vestfjörðum og naut Isa- f jörður, sem eini kaupstaður kjálkans, góðs af þeirri þróun. Síðan þá hefur staðurinn vaxið og nú er hann óum- deilanlega miðstöð Vestfjarða. -SA. Útvarp í kvöld kl. 20.30: — leikrit vikunnar Fótatak f myrkri „Hermann og Dóra giftu sig af gerólíkum ástæöum. Hann sá fyrir sér líf í vellystingum suöur í löndum á kostnaö konu sinnar. Hún vildi fá ein- hvem tíl að stjana við sig í til- breyttagarieysinu á eyju í skerja- garðinum. Þegar slíkar andstæöur mætast er ekki von að vel fari. ” Þannig hljóöar kynning á fimmtu- dagsleikriti útvarpsins sem er á dag- skrá útvarpsins klukkan 20.30 í kvöld. Hér er um sakamálaleikrit að ræða eftir Ebbu Haslund. Heiti þess er Fóta- tak í myrkri. Með hlutverkin í leikritinu fara, Guö- tf Þrátan Bertelsson. rún Ásmundsdóttir, Gísli Rúnar Jóns- son, Edda Björgvinsdóttir og Hanna María Karisdóttir. Leikstjóri er Þrá- inn Bertelsson og þýðandi Torfey Steinsdóttir. Flutningur verksins tekur 63 mínút- ur. Að sögn fróðra manna lætur leikritið vel í eyrum og er vel þess virði að á það sé hlustað. Fimmtudagsleikrit út- varpsins hafa ávallt notið mikilla vinsælda meðal útvarpshlustenda. Sennilega á þaö sérstaklega viö um sumartímann. Þetta er jú eina „leik- húsið”, sem starfar á þeim hluta árs- ins. Utvarpið kemur því í veg fyrir að leiklistaraödáendur þurfi að þjást af næringarskorti á andlega sviðinu. -GSG. ÞÆR ERU KOMNAR ; ÍTÖLSKU KVENMOKKASÍURNAR \ Laugavegi 1 — Sími 16584. Z »••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Skósalan Veðrið Veðurspá Gert er ráð fyrir suðvestanátt, sólarlaust en að mestu þurrt á Suður- og Vesturlandi. Fyrir norð- an verður svolítil rigning í fyrstu en styttir upp í nótt. Á Austurlandi verður þurrt og gott veður. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 11, Kaupmannahöfn létt- skýjaö 19, Ösló léttskýjaö 19, Reykjavík skýjað 8, Stokkhólmur léttskýjað 16, Þórshöfn skýjað 13. Klukkan 18 í gær: Berlín létt- skýjað 24, Chicagó léttskýjað 26, Frankfurt súld 15, Nuuk þoka 3, London hálfskýjað 21, Mallorka heiðskírt 29, París skýjaö 22, Malaga heiðríkt 33. Tungan Rétt væri aö segja: Mig langar, þig langar, drenginn langar, stúlk- una langar, bamið lang- ar, Drengina langar, stúlkumar langar, böminlangar. (Ath.: mig langar eins og miglengir.) Gengið GENGISSKRÁNING NR. 134 29. JÚL11982 KL. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandarikjadollar 12,103 12,137 13,350 1 Sterlingspund 20,987 21,046 23,150 1 Kanadadollar 9,569 9,596 10,555 1 Dönskkróna 1,4142 1,4182 1,5600 1 Norskkróna 1,8692 1,8744 2,0618 1 Sœnskkróna 1,9802 1,9858 2,1843 2,5582 2,5654 2,8219 1 Belg. franki 1,7643 1,7692 1.9461 1 Svissn. franki • 0,2575 0,2582 0,2840 1 Hollenzk florina 5,7730 5,7892 6,3681 1 V-Þýzkt mark 4,4366 4,4490 4,8939 1 ftölsk líra 4,9119 4,9257 5,4182 1 Austurr. Sch. 0,00878 0,00881 0,00969 1 Portug. Escudó 0,6978 0,6997 0,7696 1 Spónskur peseti 0,1439 0,1443 0,1587 1 Japansktyen 0,1080 0,1083 0,1191 1 írsktpund 0,4731 0,04744 0,05218 SDR (sérstök 16,856 16,904 18,594 dráttarróttindi) 26/7 Simsvari vsgna gsngisskránlngar 22190. Tollgengi íjúlí Saia Bandarík iadnllm ti.cn 11,462 Steriingspund GBP 19,617 Kanadadoliar CAD 8,858 Dönsk króna DKK 1,3299 Norsk króna NOK 1,8138 Sœnsk króna SEK 1,8579 Finnskt mark HM 2,3994 Franskur f ranki FRF 1,6560 Belgfskur franki BEC 0,2410 Svissn. franki CHF 5,3793 Holl. gyllini NLG 4,1612 Vestur-hýzkt mark DEM 4,5933 ftölsk lira ITL 0,00816 Austurr. sch. ATS 0,6518 Portúg. escudo PTE 0,1354 Spánskur peseti ESP 0,1018 Japansktyen JPY 0,04434 frskt pund IEP :15,786 SDR. (Sórstök dráttarréttindi) 25/6 12,3857

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.