Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 29. JUli 1982. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Dodge Tradesman 109 árg. 1971, góður ferðabíll, sæti fyrir 8 manns, svefnaðstaða f. 4, skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i síma 41268 og 43130. Cherokee Chief árg. ’76, upphækkaöur, jafnvægisstangir, stór dekk, rafeindakveikja, mótor 401, spil, sími 66493. Tll sölu Toyota Hiace ’82, nýr og ókeyrður, góður ferðabíll. Uppl. ísíma 86634. Til sölu Peugeot 504 ’79, 7 manna, grænsanseraður, ekinn 54 þús. Verð 140 þús. Uppl. í síma 74251, Hafrafell, sími 85211. Ford Bronco ’78 til sölu, ekinn 43 þús. mílur, 8 cyl., beinskiptur, vökvastýri. Bílasalan Blik sf., Síðumúla 3—5, sími 86477. Til sölu tsskápur, gamall og góður 1500 kr. Einnig 2ja manna dívan, mjög góður, á 1500 kr. Uppl. í Eskihlið 22 a, 4. h. til h. eða í sima 93-1527 eftir föstudag. 5 manna hústjald til sölu. Uppl. í síma 42415. Lítið notuð Passap prjónavél til sölu. Góðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 72399. Til sölu Apex farmiði til Oslóar þann 10. ágúst, aöra leiðina. Selst ódýrt. Uppl. í síma 13233 eftir kl. 18. Baðker (pottur), handlaug og salernisskál til sölu ódýrt. Uppl. í síma 82445 í dag. Gamla gullsilfrið til sölu. Hnífapör, kjötsettiö og fleira. Uppl. í síma 29704. Nýlegt 5 manna tjald með himni til sölu. Á sama stað óskast lítil loftpressa. Uppl. í síma 41267. Vegna brottflutnings til sölu: Philco ísskápur, Philips plötuspilari og útvarp, sambyggt ásamt tveimur hátölurum. Silver-Cross barnavagn og brúðarkjóll frá Báru, með höfuðbúnaði. Allt nýlegt. Uppl. í síma 77636. Til sölu er sófasett, eldavél, ísskápur, stereogræjur. Einnig Mustang árg. ’68, sem þarfnast viðgeröar. Ofboöslega ódýrt. Uppl. að Kirkjubraut 20, Innri-Njarðvík. Fiskbúð. Til sölu er fiskbúð í nágrenni Reykja- víkur. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir réttan aöila. Uppl. í síma 99—4570 eða 99-4357. Gott amerískt hústjald, 17 ferm, til sölu, einnig hitari, Coleman lukt og gaseldavél, allt nýlegt. Uppl. í síma 54201 eftir kl. 17. Til sölu 3ja manna tjald ásamt himni, einnig 2ja manna tjald. Uppl. í síma 78949 milli kl. 20 og 22. 15 innihurðir með karmi, skrám og húnum. Áferð: dökkur eikarspónn. Uppl. í síma 27777. íbúðareigendur athugið. Vantar ykkur vandaða sólbekki i gluggana eða nýtt harðplast á eldhús- innréttinguna, ásett? Við höfum úr- valið. Komum á staðinn. Sýnum prufur, tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð. Setjum upp sólbekki ef óskað er. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á kvöldin og um helgar. Geymið aug- lýsinguna. Plastlímingar, sími 13073— 83757. Búsióð úr 2ja herb. íbúð, þ.á m. nýtt furusófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð, hornborð, kringlótt borð- stofuborð, 4 pinnastólar, allt frá Ikea, ný Nilfisk ryksuga, nýr ísskápur m/frystihólfi 140x52, nýjar gardínur, flest í eldhús, hjónarúm. Uppl. í síma 79330 milli kl. 19 og 22. Tilsölu vegna flutninga: svefnbekkur, upp- þvottavél, eldhúsborð og 4 stólar, grænbæsaö. Selst ódýrt. Sími 15390. Til sölu sófasett, eldavél og ísskápur, stereogræjur, og Mustang árg. ’68, þarfnast viðgerðar og margt fl. ofboðslega ódýrt. Uppl. að Kirkjubraut 20, Innri-Njarðvík. Til sölu sjálfvirk þvottavél, Candy, selst ódýrt. Uppl. í síma 71501. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka- hillur, stakir stólar, svefnbekkir, borð- stofuborð, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Herra terelynebuxur á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bakarabuxur á 300 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu- hlíð. Sími 14616. Óskast keypt Flugvél óskast, má gjarnan vera hlutur í Cessna 150, verð á bilinu 10—30 þús. kr. Uppl. í síma 38968. Óska að kaupa saltaöan rauðmaga og grásleppu. Einnig óskast notuð kjötsög til sögunar á saltfiski. Fiskbúöin viö Bárustíg, Vestmannaeyjum, sími 98-1484 og heimas. 2243. Hótel-hrærivél, 20—60 lítra, óskast keypt ásamt Vakúum pakkningarvél. Uppl. í síma 21800. Harðfiskvalsari. Öska að kaupa góöan harðfiskvalsara. Stútungur hf., Hveragerði, simi 99— 4570 eða 99-4357. Kaupum lítið notaðar, vel með farnar hljómplötur og kassett- ur, einnig íslenzkar vasabrotsbækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275, opið frá kl. 13—18. Lokaö á laugardögum. Verzlun Peningaskápur, stór, eldtraustur og þjófheldur. Ennfremur búðarborð, mest úr gleri, til sölu. Uppl. i síma 32326 milli kl. 18 og 19. 360 titlar af áspiluðum kassettum. Einnig hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Ferðaútvörp með og án kassettu. Bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnet. T.D.K. kassettur, Nationalrafhlööur, kassettu- töskur. Póstsendum. Radioverzlunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opiö kl. 13.30—18 og laugardaga kl. 10—12. Hnitberg hf. auglýsir. Seljum í heildsölu vinnuhanzka úr svinaleöri, góðar stærðir, 10 1/2” og 11”, einnig notaðir sem rafsuðuhanzk- ar/. Opið kl. 13—17, sími 72000. Hnitberg ijí., Smiðjuvegi 10 D, Kópavogi. Stjörnu-málning — Stjörnu-hraun. Urvals málning inni og úti í öllum tízkulitum á verksmiðju- verði fyrir alla, einnig acrýlbundin úti- málning með frábært veðrunarþol. Okeypis ráðgjöf og litakort, einnig sér- lagaöir litir án aukakostnaðar. Góð þjónusta, Opið alla virk. daga, einnig laugardaga, næg bílastæoi. Sendum í póstkröfu út á land, reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-litir sf., Hjalla- hrauni 13, Hafnarfirði, (Dalshrauns- megin) sími 54922. 10—40% verzlunar- mannahelgarafsláttur á íslenzkum og erlendum kassettum og hljómplötum. Gallery Lækjartorg (nýja húsið, Lækjartorgi). Sími 15310. Panda auglýsir. Aldrei eins mikiö úrval af borðdúkum, mjög fallegir ofnir dúkar og dreglar frá Týról, blúndudúkar frá Englandi,. kínverskir útsaumaöir matar- og kaffi- dúkar, heklaðir dúkar og ódýrir bómullardúkar á eldhúsborð og í sum- arbústaðinn. Hvítir damaskdúkar, fíleraöir borðdreglar og flauels borð- dreglar. Dönsk og kínversk handa- vinna og Skandía uppfyllingargarn. Opið kl. 13—18. Panda, Smiðjuvegi 10 D, Kópav., sími 72000. Fyrir ungbörn Til sölu er vel með farinn Silver Cross tvíburavagn meö 2 skerm- um, búið aö breyta í einburavagn en hægt að nota bæöi. Uppl. í síma 34272. Silver Cross kerruvagn til sölu. Verð Í500 kr. og Schauff, 28” karlmannsreiðhjól, 10 gíra, lítið notað. Uppl. í síma 73498 eftir kl. 18. Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 27362 eftir kl. 19. Húsgögn Til sölu gamall 2ja manna svefnsófi, sófaborð, innskotsborð, snyrtiborö og skatthol. Allt vel með farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73419. Tveir svefnsófar, 2ja manna, bókahilla með skápum. Einnig skrifborð 120X70 cm til sölu á vægu verði. Hentugt fyrir námsfólk. Til sýnis eftir kl. 18. Sími 23281. Sharp peningakassi með 4 minnum, einnig stakar furuhill- ur til sölu. Uppl. í síma 99-1329. Tilsölu Napoleon sófasett, sem nýtt, 3ja sæta sófi, 2 stól- ar, sófaborð og hornborö. Selst gegn 19.000 kr. staögreiöslu. Uppl. í síma 72675. Til sölu vel meö farið, lítið notað, sófasett frá HP húsgögnum meö tveimur borðum. Verð tilboð. Uppl. í síma 17865 eftir kl. 19.30. Til sölu er sófasett, borð og hornborð. Uppl. í síma 77157. Svefnsófar. 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu verði, stólar fáanlegir í stíl. Einnig svefnbekkir og rúm. Klæðum bólstruö húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63 Kópavogi, sími 45754. Antik Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborö, bókahillur, stólar, borð, málverk, gjafavörur. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290 og Týs- götu3, sími 12286. Bólstrun | Viðgerðir og klæðning á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5 Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Heimilistæki Frystikista, 225 lítra, til sölu. Einnig Akai hljómflutnings- tæki, plötuspilari, útvarp, kassettu- tæki, magnari og tveir hátalarar. Uppl. í síma 23497. Óska að kaupa frystiskáp. Uppl. í síma 39687. Til sölu 410 lítra Electrolux frystikista, sími 42255. Uppþvottavél til sölu, General Electric GSD 900—980, ónot- uö, tekur inn á sig heitt vatn. Verö úr búð ca 16 þús. kr. Fæst fyrir 12 þús. kr. miðað viö staðgreiöslu. Uppl. í sima 31656. Hljómtæki | Til sölu Pioneer bílasamstæða, segulband KP-707G, tónjafnari CD-5. Kraftmagni 1 stk. GM 120, 2 stk. GM4, Ballansstillir, CD-606, 2 stk. bassahátalarar TS-W163,2 stk. Tweeter TS-XT3, 2 stk. Audio Vox hátalarar. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-507. Magnari. Kenwood magnari með Sigma drive kerfinu til sölu, 4 leiðslur á hvorn há- talara. Aðeins 5 mánaöa gamall, 2X50 wött. Uppl. í síma 35959 milli kl. 5 og 7. 2 Kenwood KL-3030D hátalarar, 70 sínuswött tQ sölu. Lítið notaðir, mjög góðir hátalarar. Einnig er til sölu á sama stað gömul rússnesk myndavél. Verðtilboð. Uppl. í síma 35967 eftirkl. 19. Til sölu 7 mánaða gamlir, AR-9 hátalarar, seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 76468 eftir kl. 19. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum, líttu þá inn áöur en þú ferð annaö. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri Til sölu Westbury rafmagnsgítar með tösku og Yamaha Nikkel þver- flauta. Uppl. í sima 77512 á kvöldin. Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Stórkostleg verðlækkun á öllum nýjum orgelum og skemmtitækjum. Hljóð- virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. ; Harmdníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur á nýju verði. Sendi gegn póstkröfu út um allt land. Guöni S. Guönason hijóðfæraviðgerð og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima- sími 39337. Geymið auglýsinguna. Einstakt tilboð. Til sölu nýr Marshall 100 watta magn- ari með innbyggöum formagnara ásamt tveimur 370 w Marshall hátalaraboxum. 15% staögreiösluaf- sláttur. Uppl. í síma 20455 frá 9—6 (Kristján). Sjónvörp Litið sjónvarpstæki óskast til kaups. Uppl. i síma 19070 á skrifstofutíma. Alhliða þjónusta: sjónvörp, loftnet, video. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími 21940. Ljósmyndun Til sölu Canon AE-1, lítið notuö og mjög vel meö farin, 35 mm linsa. Einstakt tækifæri. Uppl. í síma 76665. Ljósritunarþjónusta. Toppgæöi, Ubix vél. Ljósrit og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin, simi 11887. Videó Til sölu Nordmende Spectra VHS video, lítiö notað. Selst ódýrt. Uppl. í síma 44344. Til sölu Sony myndsegulbandstæki C 5E, verð 15 þús. kr., staðgreiðsla. Uppl. í síma 92- 2115 eftir kl. 18. Laugarásbió- myndbandaleiga. Myndbönd með ís- lenzkum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC Uni- versal Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenzkum texta. Opiö alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbíó. Til sölu Sharp 8300 sex mánaöa gamalt. Selst á góðu verði gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 92-3002 e. kl. 7. Leigjum út videotæki fyrir VHS. Til sölu Lassý hvolpur á sama stað. Uppl. í síma 86998. Geymið auglýsinguna. V 2000 myndbandaleiga. Um fjögur hundruð titlar, m.a. frábær- ar fjölskyldumyndir frá Walt Disney, Chaplin og fleiri gamlir meistarar og nýjar og nýlegar stórmyndir. Opið á verzlunartíma. Heimilistæki hf., Sæ- túni 8, simi 15655. Nýtt video — nýtt video — nýtt video. Leigjum út úrval af myndefni fyrir bæði VHS og Betakerfi. Fjölbreytt efni og daglega bætist við úrvalið. Ekkert meðlimagjald og verð á sólarhring er frá 30—50 kr. Leigjum einnig út Sharp panasonic, Nordmende, Sanyo, Fisher :myndsegulbönd. Opið alla daga frá 9— :23.30. Næg bílastæði. Myndbandaleig- ,an, Mávahlíð 25 (Krónunni), sími 10733. 250 nýjar videospólur komu í júní en hversu margar verða þær í júlí? VHS og Beta spólur í mjög miklu úrvali auk video- tækja, sýningarvéla og kvikmynda- filmná. Opið virka daga frá kl. 12—21, laugard. kl. 10—21 og sunnud. kl. 13— 21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19, sími 15480. Videomarkaðurinn, Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Video-markaðurinn, Hamraborg 10 Kópav. S. 46777. Höfum úrval af V.H.S. mynd- böndum og nýju myndefni. Opið virka daga kl. 14—21, laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. Tökum við pöntunum á video filmum frá Video Unlimited.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.