Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 29. JULI1982. 7 Neytendur Neytendur Nýtt maltöl f ra Sanitas Nýtt maltöl er komiö á markaöinn frá Sanitas, en þaö er 30% sykurminna en þaö maltöl sem áöur hefur fengizt. I hverri flösku eru 140 kaloríur en 180 kaloríur í gamla maltölinu. Þessa dagana er verið að kynna maltöliö í verzlunum og fer kynningin fram undir einkunnaroröunum ,JíoIl næring í hverjum dropa”. Viö hér á DV smökkuðum á maltöhnu og bar okkur saman um aö þaö væri úrvalsdrykkur. Þaö er ekki eins þykkt og hiö gamla og mörgum þótti muna töluverði á bragði. Þá er Sanitas búiö aö skipta um flöskur. -SA. Míá rvtrn t Fyrir utan maltöliö, sem Sanitas hefur nú hafið fram- leiðslu á, eru fleiri nýjungar á döfinni hjá verksmiðjunni. Nú eru komnar nýjar, litlar flöskur undir Pepsi Cola. Eru þær 25 cl og sjást nýju flösk- urnar hér til hægri en gömlu 25 cl flöskumar tfl vinstri. Eftir sem áður er Pepsi einnig selt í 35 cl og litra flöskum. DV-mynd: Þó.G. TRAKTORS- til leígu I alls konar jarðvinnu. Gerum föst tilboö. Vinnum lika á kvöldin og um helgar. Óli og Jöi sf. Símar 14804 og 86648. SPORTVAL | Laugavegi 116 Sími 14390 Tjöld k/og viólegubúnaó færóu í Sportval PRISMA aqoofÝEAR A OLL FARARTÆKI Goodyear hefur framleitt hjólbarða síðan árið 1898 og er stærsti framleiðandi og tæknilega leiðandi á því sviði í heiminum. Hjá Goodyear hefur öryggi ökumanns, farþega og annarra vegfarenda ávallt verið í fyrirrúmi. Það er því ekkert skrum þegar sagt er að þú sért ÖRUGGUR Á GOODYEAR. GOOD$YEAR [hIheklahf **V GEwMétTa ámpm |r"|Lau9aveal17Q.172 S,nr.i 21240

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.