Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 36
36 DV. FIMMTUDAGUR 29. JÚLI1982. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið 77/ minningar um Önnu Frank „Þeir myröa Önnu Frank á ný. Á hverjum einasta degi eru börn limlest og drqjin í Líbanon. Þau heita öörum nöfnum en eru jafn saklaus og Anna litla Frank var. ” Þetta segir rithöfund- urinn Lars Morell um ástæöuna fyrir því að hann, ásamt kollega sínum Michael Witte, hefur efnt til sýningar á dagbók önnuFrank. „Anna Frank er tákn allra barna' sem veröa saklaus fórnarlömb stríöandi afla. Þess vegna eru örlög önnu Frank einnig tákn þeirra hörmunga sem börnin í Líbanon þurfa aö þola vegna stríösreksturs Israels- manna.” Þeir félagar hafa opnaö sýningu í Árósum á dagbók önnu Frank svo og ljósmyndum af lífi hennar og fjöl- skyldu á meðan á fyrri heimstyrjöld- inni stóö. En eins og allir vita þá sendu nasistar önnu og fjölskyldu hennar í útrýmingarherbúöir nasista. Og þaðan átti Anna Frank ekki afturkvæmt. „Viö viljum vekja athygli á því aö ör- lög Önnu Frank er ekki aðeins glæpur, sem framinn var gegn litlu bami fyrir 40 árum, heldur á sami glæpur sér staö á meðal vor í dag. Og því viljum viö andæfa og fá stjórnmálamenn og menningarvita Danmerkur til þess aö taka afstööu meö okkur,” segja þeir aö lokum um opnun sýningarinnar í Árós- um. „Glæpurinn gegn önnu Frank er framinn enn þann dag í dag. Þess vegna er hún og hennar lff tákn þeirra hörmunga sem börnin í Líbanon þurfa að þola vegna yfirgangsemi ísraelsmanna,” segir Lars Morell. Kisa er afskaplega bamingjusöm móðir, en hún lætur fara lítið fyrir sér þegar bræðumir deila. Björn Borg nagar áhyggjufullur á sér neglurnar þessa dagana. Hann er ákærður fyrir ad hafa þegió mútur á sídasta Grand Prix tennismótinu. Verdi hann dœmdur sekur um ad hafa þegid mútur mun hann aldrei framar fá aó keppa á Grand Prix. HAMINGJUSÖM FJÖLSKYLDA Þaö getur veriö erfitt aö ala upp tvo hrausta stráka. Sérstaklega þegar annar er hlébaröi en hinn refur. Kisulóra hefur verið fósturmóðir þeirra allt frá því aö þeir voru jafn litlir og hún er sjálf. Jimbó, hinn 12 vikna gamli hlébarði, missti móöur sína rétt eftir fæöingu og rebba kallinn fundu veiðimenn, er þeir voru á veiöum. Ognúna.a.m.k. þartil þeir verða örlítiö stærri deila þeir búri meö kisu mömmusinni í dýragarði í Bretlandi. Eigandi dýragarösins, Graham Jones, segir: „Peppi hlébaröi var nær dauða en lífi er kisa tók hann í fóstur. Við dældum í hann vítaminum og mjólk og létum síöan kisuna um aö veita honum þaö sem meö þurfti, móöurástina.” „Skömmu síðar fannst rebbi og var hann settur til kisu líka. Kisa gaf þeim mjólk aö drekka fyrstu þrjár vikurnar og allt gengur vel enn sem komiö er. Og hann bætti viö: „Þau leika sér saman í sátt og samlyndi, en ungarnir hennar kisu eru farnir aö vaxa henni yfir höfuö svo aö bráöum verðum viö aö færa þau í sundur.” Hlæið ekki að hýenum Ef þú yröir spuröur aö því hvaöa dýr þú teldir hættulegast af öllum, þá gæti svariö orðið moskítóflugan sem ber með sér malaríuna. Ágætt svar, en ekki alveg rétt. Það er húsflugan! Þetta heims- þekkta skorkvikindi ber með sér alls kyns sjúkdóma og veldur á hverju ári (þó óbeint sé) dauöa milljóna manna úti um allan heim. Sakleysislega hús- flugan sem suðar í gluggakistunni get- ur borið með sér yfir 30 tegundir sjúk- dóma, t.d. kóleru, taugaveiki, holds- veiki og bólusótt svo að eitthvað sé nefnt. Þess vegna er ekki aö furða þó Kín- ver jar heföu hér á árum áöur viku sem þeir nefndu flugnavikuna. En þá þurftu allir rólfærir fjölskyldumeðlim- ir á degi hverjum aö drepa nokkrar húsflugur. Methafinn í flugnadrápi fékk vegleg verölaun í vikulok. I bókinni „Dangerous Animals” eftir Martin Banks er því haldiö fram aö hættulegast manninum sé lítið villisvín sem býr í Miö- og Noröur-Ameríku. Það hefur hvassar vígtennur og þrátt fyrir smæðina ræöst þaö aö fólki gjörsamlega aö tilefnislausu. Margir sem farið hafa til þess aö veiða á þess- um slóöum segja aö þeir heföu átt fótum sínum f jör að launa, þegar villi- svín þetta kom auga á þá. Annar hættulegur morðingi er fugla- tegund sem býr í Nýju Guienu og líkist mest strúti. Þessi fugl (cassowary) er eina fuglategundin sem vitað er um sem ræöst á menn gjörsamlega að til- efnislausu. Fuglinn hefur þrjár tær á hvorum fæti og á einni tánni er risastór kló. Með þessari kló geta þeir stungið mann á hol. Ulfar eru á hinn bóginn ekki eins hættulegir og menn vilja vera láta. Martin Banks heldur því fram í bók sinni að allar sögusagnir um að úlfa- hjörö hafi ráöizt á saklausa vegfarend- ur séu tómur uppspuni. tJlfar séu mjög mannfælnir og forðist því öll mannleg samskipti ef Húsflugan getur borið með sér skæða sjúkdóma. þeir mögulega geta. Öllu mannskæðari eru þó hýenumar, þrátt fyrir hræðslulega framkomu sína. Því var löngum haldiö fram að hýenur væru einungis hræætur og dræpu því sjaldan eöa aldrei bráðina sjálfar. Þó hafa þær þann leiða sið aö læöast aö mannabústöðum í Afríku um nætur og drepa sofandi fólk. Ohætt er aö fullyrða aö engan langi til þess aö mæta krókódíl. Þeir eru mannskæðir og liggja oft í leyni viö árbakkann rólegir á meöan beöiö er eftir bráöinni. Kaupmannahöfn góður hommabær Til þess að gera Kaupmannahöfn þægilegri fyrir homma hafa tveir náungar sem heita Frydenskjold opn- að verzlun sem selur hommavörar? sem ber heitiö „Gay Produktion” í Studiestræde 12. I nálægri framtíð ætla þeir að opna kaffihús og diskótek sem ætluð veröa hommum eingöngu. „Danmörk er mjög frjálst land og þess vegna eigum viö hommar að not- færa okkur þaö til hins ýtrasta. Meö því aö opna þessa búö viljum viö veita hómoseksúal fólki, þaö er, þeim er eiga einhverja peninga og eru búnir aö læra og koma sér vel fyrir, góöa þjónustu. Viö erum margir sem orðnir erum dauöleiöir á því aö þurfa aö fara á diskótek sem einungis eru ætluö ungu fólki og eins á þessum bjánalegu blys- og blöðruskemmtunum sem okkur hommunum er boðiö upp á,” segir Preben Frydenskjold. Hann er kennari aö mennt og Tom Frydenskjold er verzlunarmaður. Þetta eftimafn hafa þeir félagar tekiö Allan Pedersen starfsmaður á allan helður skilinn af skrcytingunni. upp sjálfir þar sem þeim finnst nafniö (Frydenskjold = skjöldur gleöinnar) henta einkar vel fyrirtækinu „Gay Produktions”. Preben leggur áherzlu á aö þessi verzlun þeirra sé ekki nein sex búlla. Þar fást bækur, tímarit, plötur, skart- gripir, baöhandklæöi með homma- merkjum og margt fleira. Seinna bjóöast öllu hómosexual fólki skraddarasaumuö leöurföt eftir máli. Gay Produktions er aöallega meö föt og hluti ætlaöa hommum. En ef ein- hverjar framtakssamar og hugmynda- ríkar lesbíur skjóta upp kollinum þá kæmi samstarf viö þær vel til greina segja þessir f ramtakssömu hommar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.