Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 29. JULI1982. 33 SSS Bridge Eftir fyrsta keppnisdaginn á EM ungra manna á Italíu var Pólland í efsta sæti meö 50 stig. England 48, Hol- land 46, Danmörk 41, Noregur og Þýzkaland 36 ogltaUa 33 stig. Danir unnu Italíu 19—1 í fyrstu umferö en töpuöu 9—11 fyrir Frakklandi í 2. um- ferö. Þá kom þetta spil fyrir. Austur gaf. AUir á hættu. Norhur A 73 K9752 0 97 C G942 , VtstUK A DG1062 A63 C Á102 * DIO Au.-tur A 6 : ’ D104 0 D6542 * K863 suniju A AK954 G8 0 KG3 * Á75 I opna herberginu spilaöi Daninn Paul Frederiksen 1 spaöa í suöur. Fékk sex slagi. 100 til Frakklands. I lokaöa herberginu voru Klaus Adam- sen og Jan Nicolaisen meö spil V/A. Þargengusagnir: Austur Suöur Vestur Noröur pass 1S pass pass dobl pass pass pass Adamsen í vestur spilaöi út hjarta- sexi. Austur fékk slaginn á drottningu. SpUaöi spaðaáttu, nían og vestur átti slaginn á tíuna. SpUaöi spaöadrottn- ingu. Frakkinn í suöur drap á kóng. Austur kastaöi hjartatíu. Suöur spilaöi hjartagosa. Vestur drap á ás og er í erfiöri stööu. Fann beztu vöm, tígul- tvist. Suöur drap drottningu austurs meö kóng.Spilaði laufi og austur drap gosa blinds með kóng. SpUaöi tígli. Vestur fékk slaginn á tíuna og tók síð- an ásinn. SpUaði laufdrottningu og beiö síöan eftir tveimur spaöaslögum. 500 tU Danmerkur og 9 impar fyrir spiUð. © Kin® FatturM Syndicate, Inc.. 1977. Wortd Á norska meistarmótinu í LiUe- hammer kom þessi staða upp 1 skák Steinar Lindblom, sem haföi hvítt og átti leik, og Helge Gundersen í meist- araflokki. GUNDERSEN xs s m b mmmatmt lál iéé f!i & iÉÉí im ■ ISi !if^ÍÉÍ & W A ® LINDBLOM 19. Bxe7+!!-Kg8 20. Rg5-Rb6 21. d6-c4 22. Df3-f5 23. d7!-Rc2 24. Dc6-h6 25. Dxg6 og svartur gafst upp. Ef 19 — - Kxe7 20. d6+ og síðan 21. Rg5. Vesalings Emma Hann er illa haldinn af „acute bowlitis". Slika sjúkdóma fá menn af þvi aö horfa á of mörg kúluspil i sjónvarpinu. Slökkvilið Lögregla Reykjxvik: Lögrcglan, simi 11166, slökkviliO og sjúkrabifreiö simi 11100. Fíkniefni, Lögregian í Rcykjavik, móttaka upplýs-- inga, sími 14377. Sdtjarnarnes: Lögrcglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifrciö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan simi 51166, slökkvilifl og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. sIökkviliöi^^2áÍi2^ÍÍL£Í»íí2lL22222ii«M***» Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótek- anna vikuna 30. júlí — 5. ágúst er í Garðsapú- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 110 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvcrn laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar i símsvara 51600. _ Akureyrarapótek óg Stjornuapótek, Akureyrli Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- ,tima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á hclgidögum er opiö frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá ki. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, jaugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarflstofan: Slmi 81200. SJókrablfrelfl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlseknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Ðarónsstig alla laugardaga og suqnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki „Hugsaöu um þetta á þennan hátt...Þú ert einum degi nær eftirlaunum.” næst i heimilisiækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitaians, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i slma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og hdgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki l slma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari l sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Veatmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknarttmi Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—-14.30 og 18.30—19. HeUsuverndaratöflin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. FæfllngardeUd: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæfllngarhelmili Reykjavlkur: AUa daga kl. 15.30— 16.30. Kleppupitallnn: AJIa daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotupHaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild cftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvftahandifl: Mánud.—föstud. kl. 19-19.3», laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—r-16. KópavogshæUfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfll: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúslfl Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslfl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. * Sjúkrahús Akraneu. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarhúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifllutaflaspUall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlsthelmUlfl Vifllutöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. ‘9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokaö um helgar í maí og júni og águst, lokaö allan júlimánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁ’N: — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Séihcimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HUÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i niroA b i^iióerd. l.maí—l.sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaöir vlös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opiö mánudaga-föstudaga frá k!. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin viðsérstöktækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. . __ LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opiö daglegafrá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. júlí. Vatnsberinn (21. Jan.—19. febr.): Farðu varlega i dag, það verður alltaf auðvelt aö fíækja sig i fjölskyldudeilur. Góður j dagur til að eyða i félagi jafnaldra. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Æstu þig ekki þó þér verði ekki boðiö eitthvaö scm öðrum býöst. Þú hefðir hvort eö er ekki skemmt þér. Líklega veröuröu að einangra þig til að Ijúka mikiivægu vcrki. Hrúturinn (21. marz—20. april): Ekkert viröist ganga átaka- laust í dag framan aí. Kcyndu að breyta um umhverfi. Stjörnurnar breytast þér í hag þcgar liða fer á dag og kvöidið viröist veröa hamingjuríkt. Nautifl (21. apríl—21. mai): Óvanalegur atburður gerist i fjölskyldu þinni. Þú hefur smávegis áhyggjur en þaö er óþarfi að hugsa mikið um þetta. Kvöldið verður gott til aö framkvæma eitthvaö sjálf(ur). Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þú verður e.t.v. aö hætta við ferÖalag til aö hjálpa einhverjum cn það gæti komið sér vel i langan tíma aö hafa gert svo. Upplýsingar sem þú færö frá vini auka víðsýni þina. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Skemmtun hcima fyrir lítur vel út og þú gætir með henni hjálpað ókunnum manni. Þig dreymir jafnvel úndarlega drauma, sem tenpjast fortiðinni á cinhvcrn hátt. Ljónifl (24. júli—23. ágúst): Rólegur dagur og án þess aö mikils j sé af þér krafizt. Notaðu tímann til að koma ýmsu í lag. Gamlir draumar rifjast upp þegar þú ferð i gegnum haug af gömlum bréfum. MeyJan (24. ágúst—23. sept.): Þú veröur e.t.v. aö velja á milli nokkurra hluta í félagsmálum i dag. Stjörnurnar eru ekki þér i hag og þvi máttu búast við nokkrum deilum. Vogin (24. sept.—23. okt): Persónuleiki þinn hefur mikil áhrif á fólk i dag og þú verður miðpunktur athyglinnar hvert sem þú ferð. Reyndu að framkvæma a.m.k. eina af hugsjónu þinum í dag og þig mun aldrei iöra þess. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Svo lengi sem þú ert í takt við aðra gengur allt vel. Reyndu ekki að vera öðrum fremri, þú veröur óánægð(ur) meö eldri mann sem svíkst um að standa við orðsin. Bogmaflurinn 23. nóv.—20. des.): Óvanalegur atburður, e.t.v. i ástum gerir þennan dag eftirminnilegan. Það væri óviturlegt að tala um það sem þér var trúað fyrir. Sieingeitin (21. des.—20. jan.): Til þin veröur leitað vegna mála er snerta heimiliö. Þú hefur ákveðnar hugmyndir scm gætu komið sér vel. Þiggðu boð, sérlcga ef í þvi felst stutt ferðalag. Afmælisbarn dagsins: Þú færö tækifæri til aö gera eitthvað sem þig hefur alltaf langaö til og þaö áöur en langt er liöið árs. Vonbrigði veröa í félagslifinu á öðrum mánuöi en þú gleymir þeim brátt og vinsældir þínar aukast. Rómantískur blær verður yfir tímanum milli sjöunda og tíunda mánaðar cn ógiftir menn eru þó ekki liklegir til aö hitta lifsförunaut. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ vi8 Hlemml-wg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræöaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöflum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iöunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Emu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Befila Aldrei dytti mér í bug að sóla mig án fata, þess vegna bar ég á mig sólarolí- una. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími 11414, Kefiavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanír: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstnfnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta 7 2 1“ W~ s 1 7 ? n IO □ iZ 73 1 'S rr~ 18 I * 7T *■ To 21 Lárétt: 1 útbúa, 6 samstæðir, 8 utan, 9 girnd, 10 afrek, 11 ílát, 12 rykkja, 14 eins, 15 veiöarfæri, 17 smáfugl, 19 skrár,21átt,22öflug. Lóðrétt: 1 öndunarfærin, 2 unaður, 3 staröi, 4 áburður, 5 ílát, 6 bunkar, 7 karldýr, 13 ólykt, 16 mann, 18 gangur, 20 drykkur. ’ Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 tíska, 6 ef, 8 helft, 9 guma, 10 sal, 11 aginn, 13 og, 14 randar, 15 agn, 17 urga, 19karlar. Lóðrétt: 1 togara, 2 íhuga, 3 sem, 4 klandur, 5 af, 6 eta, 7 fúlga, 10 snarl, 12 inna, 13 orga, 16 gk, 18 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.