Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 29. JULI1982. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Miðborgin. 3 herbergja íbúö í steinhúsi til leigu í eitt ár. Mánaðargreiðslur en trygging óskast. Tilboð sendist auglýsingad. DV fyrir kl. 22 föstudagskvöld merkt: „ZW”. Ytri—Njarðvik. 3ja herb. íbúö til leigu frá og meö 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla. Leigist gjarnan laghentum manni. Uppl. í síma 73488 eftir kl. 18. Til sölu 60 ferm íbúð úti á landi. Hafiö samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. Tilsölu 60 ferm íbúö úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-86 Einbýlishús á Húsavík til leigu í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 75413. Húsnæði óskast Verkfræðing og hárgreiösludömu vantar 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Góð umgengni og reglusemi. Vinsamlegast hringið í síma 84499 á skrifstofutíma (Jónas), 25230 á daginn til kl. 19 eða 74072 á kvöldin. 3ja herbergja íbúð, eða stærri, óskast til leigu sem fyrst. Erum tvær, önnur í vinnu hin í skóla. Húshjálp kemur til greina. Nánari uppl. í síma 23727 kl. 8—17.30 Guðrún, Þóra. Systkin utan af landi óska eftir 3—4 herbergja íbúð frá 1. sept. Vinsamlegast hringið í síma 36154 eftir kl. 17. Tveir tækniskólanemar óska eftir íbúö. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84241. Einhleypur skólastjóri óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð í Kópavogi (helzt austurbæ). öruggar greiðslur, fyrirfram ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-052 Ungt par frá tsafiröi, sem stundar nám í Reykjavík, óskar að taka íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 94- 3787. Ég óska eftir góðu herbergi á leigu strax, í austurbænum. Get borgað áttahundruö á mánuði. Uppl. í síma 84623. Einhleypur skólastjóri óskar eftir einstaklingsíbúö eöa 2ja herb. íbúð í Kópavogi (helzt austurbæ). öruggar greiðslur, fyrir- fram ef óskað er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-052 Kennaranema og lyfjatækni vantar íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. gefur Kolbrún í síma 77157 eða Sif í síma 93-7500. 22ja ára stúlka utan af landi óskar aö leigja íbúð eða herbergi með eldunaraöstöðu í Reykjavík eða Kópavogi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 94-7235 eftir hádegi. Tveir ungir karlar utan af landi óska að taka á leigu íbúð i Reykjavík eða nágrenni. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-541 Fyrirframgreiðsla. Rithöfundur óskar eftir 2—3 herb. íbúö í minnst 1 ár. Algjör reglusemi og góð fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 15049 eftir kl. 19. Akureyringar ath. Tvær systur vantar mjög nauðsynlega að taka á leigu 2ja herb. íbúö meö að- gangi aö baði, frá og meö ca 15. sept. Erum báöar í skóla og getur sú eldri útvegað meðmæli. Lofum 100% um- gengni og að greiða alla leigu fyrir- fram sé þess óskaö. Ef einhver getur hjálpaö þá vinsamlegast hringiö í síma 98-2417. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. gefur Kristín í síma 96-81238. Tvö regiusöm systkini 20 og 26 ára óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Hringið í Katrínu í síma 10841 eða Ægi í síma 75513 Ungur, einhleypur stundakennari við Háskólann, sem nýkominn er frá námi erlendis og vinnur nú að doktorsritgerð, óskar eftir 1—2 herbergja íbúð, helzt nálægt Háskólanum. Uppl. í síma 32776. 2ja—4ra herb. íbúð óskast í 6—8 mánuði meðan beðið er eftir eigin íbúð. Hjón með 2 böm á aldrinum 7—10 ára. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 23540. Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðubiöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í . útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. 3—4 herb. íbúð eða lítið raöhús óskast á leigu. Þrír fullorðnir í heimili. Skilyrði að bað- herbergi sé í góðu ásigkomulagi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vin- samlegast hringiö í síma 44697. Stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Getum tekið að okkur húshjálp. Vinsamlegast hafið samband við Jófríði í síma 23349 milli kl. 9 og 6 mánudaga—föstudaga. Selfoss. Ung hjón, með þrjá syni, óska eftir að taka á leigu íbúð sem fyrst, árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá Páli Jóhanns- syni, bíistjóra K.Á. sími 99-1000. Ung stúlka, utan af landi, óskar eftir einstaklings- íbúð eða forstofuherbergi 1. sept. nk. Fyrirframgreiðsla. Uppi. í síma 95- 6389 milli kl. 19og20. tbúð óskast strax. Oska eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Reglusemi, öruggar greiðslur og góð fyrirframgreiðsla í boði. Æskilegur staöur vesturbær, ekki skilyrði. Uppl. í síma 72942. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 23464. Kristján Siggeirsson hf. óskar eftir íbúð fyrir starfsmann sinn. Hann er giftur og barnlaus. Allar nánari uppl. í síma 43341 eftir kl. 17. Eldri kona með 15 ára gamlan son, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 16976. Einstæð móðir, með 2 börn, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Er á götunni. Uppl. í síma 75618. 25 ára gamail maður óskar eftir íbúð strax. Hefur tvenn 100% meömæli frá fyrri leigusölum. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 37395. Atvinnuhúsnæði Til leigu í miðborginni ca 70 ferm skrifstofuhúsnæði. Sími 11041. Atvinna í boði Óskumaðráða stúlku til pökkunarstarfa í bakarí, þarf að geta byrjað strax. Uppl. á staðnum og í síma 51445. Grensásbakarí, Lyngási 11, Garðabæ. Skóiafólk. Oskum aö ráöa stúlku til aðstoðar í verzlun. Heppilegt með námi. Ekki yngri en 17 ára. Þarf að geta byrjað í ágúst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-94 Kona óskast ræstingastarfa frá kl. 18—20, 5 daga vikunnar. Uppl. í sima 20625. Eva — Gallerí. Hrafnista Reykjavík. Vantar starfsstúlku strax vegna veikinda. Uppl. hjá britanum í síma 35133. Stýrimann, vélstjóra og matsvein vantar á 100 tonna bát, til togveiða. Uppl. í síma 93-6397. Afgreiöslustarf. Stúlka óskast til starfa í matvöru- verzlun. Vinnutími kl. 13—18, Neskjör, Ægissíðu 123, sími 19292. Vélfræðingur óskar eftir vinnu í landi. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 34496. Vantar að komast í samband við mann í Hafnarfirði sem er vanur endurbótuin innanhúss. Þarf að vera vandvirkur og sanngjarn. Þeir sem vildu sinna þessu hafi samband í síma 53085. Auglýsingasafnari óskast. Reyndur auglýsingasafnari óskast til tímabundinna verkefna. Há sölulaun. Þarf að geta byrjað strax. Eingöngu vön manneskja kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt: Auglýsingasafnari — Prósentur. Pípulagnir. Vana menn eöa læröa vantar í viögerða- og breytingavinnu í pípulögnum, þurfa aö hafa bíl. Uppl. í síma 28939. Matsvein og beitmgamann vantar á 180 tonna bát. Uppl. í síma 92- 1333 og 92-2304. Óskum eftir að ráða aðstoðarmenn í grillið hjá okk- ur, upplagt fyrir þann sem vill kynn- ast kokkaríi, unnið 2 daga, frí 2 daga, ekki undir 18 ára. Uppl. á Svörtu pönn- unni v/Tryggvagötu í dag og á morgun milli kl. 16 og 20. Hveragerði. Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa í veitingastofu, frá 1. ágúst, vakta- vinna, æskilegur aldur 25—40 ára. Um fast starf getur verið að ræða. Uppl. í síma 994225. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Norðurlandi, má gjarnan hafa 1—2 börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-298 Framtíðarvinna. Verkamaður óskast til starfa í timbur- afgreiðslu og starfsmann vantar við útskriftir og fleira. Uppl. á skrif- stofunni milli kl. 17 og 18 í síma 31591. Húsasmiöjan. Pizzahúsið óskar eftir að ráða 1. vaktstjóra 2. stúlkur til af- greiðslustarfa og til afleysinga. Nánari uppl. á staðnum milli 17 og 19 næstu daga, sími 38833, Pizzahúsið, Grensásvegi 7. Atvinna óskast 18 ára skólastúlka óskar eftir vinnu í ágústmánuði. Uppl. ísíma 15381. 16 ára pilt vantarvinnu. Uppl. ísíma 77392. Einkamál Karlmaður sem á hús og bíl óskar eftir sambíliskonu, aldur 40—60 ára. Tilboð merkt „Ferðafélagi 20” sendist auglýsingad. DV. Ég er tæplega þrítugur og langar til þess að komast í kynni við góöa konu á aldrinum 25—35 ára. Á íbúð úti á landi. Börn engin fyrirstaða. Leggiö inn nafn og heimilisfang eöa símanúmer sem fyrst eða fyrir 1. ágúst merkt „335”. öllum bréfum svarað. Algjörttrúnaðarmál. Líkamsrækt Einn timi ókeypis. Sólbaðstofan Hellissól, Hellisgötu 5, sími 53982. Frá og með fimmtu- deginum 29.7., til föstudagsins 6.8. fá allir þeir sem vilja prófa, einn tíma ókeypis. Tapað - fundið Lítið gullhálsmen með tveimur hvítum steinum tapaðist 27. júlí líklega við Lækjargötu, nálægt torginu. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 86361. Fundarlaun. Spákonur Spái í spii og boUa. Tímapantanir í síma 34557. Stjörnuspeki Geri fæðingarkort og árskört. Uppl. í síma 27064. Sveit Vantar 2 stelpur í ágúst, á aldrinum 10—12 ára, á tvo samliggjandi bæi. Uppl. í síma 99— 6689. Teppaþjónusia j Teppalagnir-breytingar strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ' ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýs- inguna. Inr.irömmun Innrömmunin, Álfheimum 6 innrammar hverskonar myndir, mál- verk og handavinnu, margar þykktir af kartoni, mikiö úrval af rammalist- um, matt og venjulegt gler. Selur einn- ig fótóramma, hringramma, spor- öskjulagaöa ramma, antikramma, ál- ramma og smellur. Innrömmunin, Álf- heimum 6, sími 86014. Barnagæzla Hæ! Ég er 13 ára, og mig langar tU aðpassa barn, (börn) aUan daginn. Get passað í vetur með skólanum, er vön. Uppl. í síma 74781 og 38260. Óska eftir stúlku til að gæta 2ja barna nokkur kvöld í mánuöi. Uppl. í síma 77386. Óska eftir góðri stúlku til að gæta 2ja barna 3—4 kvöld í viku, sem næst Hrauntungu í Kópavogi. Uppl. í síma 45170. Stelpa 10—11 ára óskast tU að passa lítinn strák úti í 2—3 tíma á dag. (Ágústmánuð). Uppl. í síma 45516. 15 ára stúlka óskar að passa börn í ágúst. Er vön og hefur stundað barnfóstrunámskeið Rauöa krossins. Uppl. í síma 72322. Barngóða stúlku vantar aö gæta 5 ára stúlkubarns kvöld og kvöld. Uppl. í síma 38054 eða Hraunteig 11, kjallara. Best væri að stúlkan væri úr nágrenninu. Óskum eftir duglegri og barngóðri fóstru, ekki yngri en 12 ára, fyrir hádegi í ágúst. Búum í Vesturbænum. Uppl. í síma 18746. Dagmamma óskast tU að gæta 2 og 4 ára drengja, virka daga frá kl. 9—18 í grennd við Urðar- stíg. Uppl. í síma 15646 eða 53734. Óska eftir stúlku 13—15 ára tU að passa 5 ára stelpu 3—4 sinnum í viku eftir kl. 17. Uppl. í síma 29584 og Álagranda 8. Óska eftir stúlku sem getur passaö 2 börn í ágústmánuði. Er við Laugaveginn. Uppl. í síma 19671. Þjónusta Mótarif hf. Trésmiðir og húseigendur. Tökum að okkur hverslags mótarif um land aUt. Gerum föst tilboð +—35% af mælingu. Uppl. í síma 38627 og 10811 milli kl. 19 'og 20e.h. Blikksmíði-sUsastál. önnumst alla blikksmíði, td. smíði og uppsetningu á þakrennum, ventlum, loftlögnum og grjótgrindum, einnig sílsastál og grjóthlífar á bifreiðar. Blikksmiöja G.S. Smiöshöfða 10, sími 84446. Tökum að okkur að mála bUastæði. Uppl. eftir kl. 8 í síma 23552. Verktakaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér aUs konar Uilaupavinnu og handtök hjá fyrirtækjum, stofnunum og einka- aöilum. Uppl. í síma 11595. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum bæði stórum og smáum. Uppl. í síma 73275 á kvöldin. Glerisetningar. Skiptum um sprungnar rúður, kíttum upp glugga og fleira. Sími 24388 og 24496 á kvöldin. Glersalan, Laugavegi 29, Brynja. Pípulagnir. Hita-, vatns- og fráfaUslagnir, nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Set hitastilUloka á ofna og stiUi hitakerfi. Siguröur Kristjánsson, pípulagningar- meistari, sími 28939. Húsamálun. önnumst alla almenna málningar- vinnu utan húss og innan. Sími 34779. HeUuIagnir — hraungrjót — steypuvinna. Utvegum hraunheUur, leggjum þær einnig ef óskað er, einnig útvegum við fjöru- grjót af ýmsum geröum og stærðum, gerum tilboð í hellulagnir og steypum innkeyrslur og margt fleira. Uppl. í síma 71041. Heimkeyrð rauðamöl til sölu, sími 13039. Tek að mér að útvega og leggja hraunheUur. Uppl. í sima 71041. Dyrasímaþjónusta. Tek að mér uppsetningu og viöhald á dyrasímum og kaUkerfum. Látið fag- mann sjá um verkið. Odýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 23822,73160 og 76396. Sótthreinsum og þrífum, fyrir yður sorpgeymsluna, sorprenn- una, sorptunnuna og alla þá staöi er sorp er geymt á. Gerum fastan samning viö húsfélög. Hreinsir sf., sími 11379.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.