Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 24
24 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR 29. JULl 1982. Sími 27022 Þverholti 11 Hjól Einstakt tæklf æri. Þetta glæsilega hjól er til sölu. Honda Gold Wing GL 1000, vatnskælt meö drifskafti og Vetter Windjammer vind- hlíf. Fyrsta flokks feröahjól. Meiri uppl. gefur Gústaf í síma 21751 eða' 16400. Bílaleiga Bjóöum upp á 5—12 manna blfrelöar, stationbifreiöar og jeppabifreiðar. ÁG bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, símar 91-85504 og 91-85544. Varahlutir ös Ö.S. umboðiö. umoosie Sérpantanir í sérflokki. Enginn sér- pöntunarkostnaöur. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Einnig notaöar vélar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar og fl. Varahlutir á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastásar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföll, pakkningasett, olíudælur o.fl. Hagstætt verö, margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónust- una. Greiðslukjör á stærri pöntunum. Athugiö aö uppl. og afgreiösla er í nýju húsnæöi að Skemmuvegi 22, Kópavogi, alla virka daga milli kl. 8—11 að kvöldi, simi 73287. Póstheimilisfang er á Víkurbakka 14, Rvk. Box 9094 109 Reykjavík. Þjónusta Tjald vagnar — teikningar. Allar teikningar til aö kaupa og setja þá saman. Efnisverö á niöursöguöum vagni frá okkur er kr. 5400. Teikni- vangur, sími 25901, Laugavegi 161. Sumarhús — teikningar. Allar teikningar, bæöi til samþykktar í, sveitarfélögum og síðan efnislista- og leiðbeiningarteikningar til aö púsla húsiö saman. 4 nýjar geröir, 9 geröir alls. Höfum einnig á boðstólum leið- beiningarteikningar fyrir þá sem byrj- aðir eru að byggja, veitum ráðgjöf,- Sendum bæklinga. Teiknivangur, sími 25901, Laugavegi 161. Múrverk, flísalagnir, steypa. Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, viögeröir, steypu, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Til söln 2,9 tonna trilla, smíöuö áriö 1980, 36 ha. vél, dýptar- mælir og 2 rafmagnshandfærarúllur. Uppl. ísíma 66498. Hraðbátur, 14 feta meö vagni, vél Penta, 50 hestöfl, lítiö notaöur. Uppl. í síma 41268 og 43130. Líkamsrækt Sérhæfö sólbaösstofa, tryggir góöan árangur. Veriö velkomin. Sólbaðs- stofan, Seljabraut 48, sími 77884. Hreinlctisteki frá BOCH, blöndunartæki frá KLUDI og CN- BÖRMA, auk þess rennihurðir fyrir sturtu frá KORALLE og margt fleira í baðherbergiö. Greiösluskilmálar: Allt aö 20% út og rest á 6 mánuðum. Vatns- virkinn hf. Ármúia 21, sími 85966. Verzlun Vönduð dönsk hústjöld frá Terio Sport fást nú í eftirfarandi gerðum. Trinidad, 17 m2, 4ra manna, verö 7400 kr. Bahama, 15,5 m2, 4ra manna, verð 6600 kr. Haiti, 14,5 m2,4ra manna, verö 5200 kr. Bermuda, 18 m2, kr. 7500. Strámottur verö kr. 75 og 130. Sendum myndalista. Tjaldbúðir, Geit- hálsi viö Suöurlandsbraut, sími 44392. A. Garðsett: Plasthúöaö járn, 4 stólar m/sessum, borö m/dúk, kr. 1810 og 2110. B. Furu- sett: Borö og stólar, stólar m/sessum, verö pr. stóL kr. 730, borö m/dúk kr. 570. Póstsendum. Utilíf, sími 82922. Sólstólar og bekkir í úrvali: Relaxstólar, verð frá kr. 345.-. Sóibekkur meö svampi, verö frá kr. 338. Sólstóll, verö kr. 97.-, sólstóll með em svampi, verö frá 133., garðborö frá kr. 223, einnig sólhlífar margar gerðir og litir. Póstsendum. Seglageröin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, símar 13320-14093. Nýkomið frá Italíu Tjaldstólar, kr. 100, tjaldstólar meö svampi, kr. 115, tjaldkollar, kr. 45, barnastólar, kr. 65, legubekkir meö svampi, kr. 310, stillanlegur stóll (mynd), kr. 495, svalastóil úr áli og plasti, kr. 137,. Sendum um allt land. Tjaldbúöir, Geithálsi, sími 44392. Velúrgailar, með og án hettu, og trimmgallar í glæsilegu úrvali. Madam, Glæsibæ. <rt. 118 gs*-— acgífa# Itölsk stálhúsgögn. Itölsk snilli — ítölsk hönnun, nýr stíli, borö meö kristalsplötu. Verð kr. 2190. Stólar frá kr. 275.- Nýborg, húsgagna- deild sími 86755, Ármúla 23. Sumurkjólar, dagkjólar, kvöldkjólar, allar stærðir. Klukku- prjónspeysur, prjónajakkar, heil vesti, allt í tízkulitum. Kakíbuxur fyrir ungl- inga. Alls konar peysur og bolir á börn og fullorðna. Otrúlega lágt verö, fyrsta flokks vörur. Komiö og skoöiö og gerið góð kaup. Verksmiöjusalan Laugavegi 61. íslenzk tjöld fyrir íslenzka veöráttu. Tjöld og tjald- himnar. 5—6 manna tjald, verö kr. 2180.-, 4ra manna tjald meö himni, kr. 2750.-, 3ja manna tjald, verð kr. 1450.-. Tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda, verö frá kr. 975.-. Vandaöir þýzkir svefnpokar, 1—2ja manna, verð frá kr. 470.-. Póstsendum. Seglageröin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, símar 13320 og 14093. Leikfangabúsið auglýsir. Bátar, kajakar, sundlaugar, 3 stærðir, sundhringir, sundboltar, barbídúkkur, hestar, barbíbílhús, barbísundlaug, barbígreiösluhausar, Fisher Price leikföng, bílkranar, ámoksturstæki, jeppar, ýtur og fl. úr jámi, fjarstýrðir bátar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Bílar til sölu Citizen seven tölvuúr. Vatnsþétt, höggþétt meö 2 tímum. Urið sýnir: klukkustund, mínútur, sek- úndur, mánaöardag, mánuö, vikudag. Það hefur: vekjara, skeiöklukku m 1/100 úr sek., hljóömerki á heilum tíma, íslenzkan leiöarvísi. Verð 1280.- Sendum í póstkröfu. Klukkan, úr- smíðaverkstæði, Hamraborg l.sími 44320. Til s<9n Ford pickup F 350. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. ísíma 31983 eftirkl. 18. Leikfang penlngamannstns til söiu, innréttaður i stil viö einkaþotu. Allur original, frá verksmiðju (sem nýr). Einnig til sölu sumar- bústaöalönd, viö Þingvallavatn. Uppl. í síma 99—6436. Mazda E1600, sendibíll, tll sölu, árg. ’81. Bein sala. Sími 73236 eftirkl. 20. Til sölu OldsmobOe Cutlas, árg. ’69, 8 cyl. 350 cub., (upptekinn) 1 lítill fjögurra hólfa blöndungur, eletronisk kveikja, splitt- aö drif, nýtt pústkerfi, 4 vetrardekk á sportfelgum fylgja. Skipti möguleg, verö 55 þúsund. Uppl. í sima 35632 eftir kl. 20. uajiu miT4i Ford Econoline árg. 76 meö svefnplássi fyrir 2, elda- vél, ísskápur o.fl. þægindi. Uppl. í síma 52142.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.