Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 26
DV. FIMMTUDAGUR 29. JULl 1982. Sími 27022 Þverholti 11 26 Smáauglýsingar Videoleiga. Videoskeifan, Skeifunni 5. Leigjum út VHS tæki og spólur. Opiö frá kl. 4_til 22.30 og sunnudaga frá kl. 1 til 6. Videoklúbburinn. Erum meö mikiö úrval af myndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrir- tækjum, t.d. Warner Bros. Nýir félag- ar velkomnir. Ekkert innritunargjald. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lokað sunnudaga. Video- klúbburinn hf. Stórholti 1, (viö hliðina á Japis).Sími 35450. Video-augaö Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einn- ig út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni í hverri viku. Opiö virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19, laugardaga og sunnudaga kl. 16—19. Betamax. Urvalsefni í Betamax. Ath. lengdan opnunartíma, virka daga kl. 12—20, laugardaga kl. 13—18. Videohúsiö, Síðumúla 8, sími 32148. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengiö nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Iæigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél- ar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku . Einnig höfum viö 3ja lampa videokvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Sími 23479. Opið mánud.— föstudags. kl. 10—12 og 13—21, laugard. 10—19,sunnud. 13.30—16. Video-video-video. Höfum fengiö stóra sendingu af nýju efni í VHS kerfi, leigjum einnig ýt myndsegulbönd. Komiö og kynniö ykkur úrvaliö. Opið mánudaga— föstudaga frá kl. 11—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—18. Videoval Hverfisgötu 49, Rvk., sími 29622. Beta — VHS — Beta — VHS. Komið, sjáiö, sannfærizt. Það er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö erum á horni Túngötu, Bræöraborgar- stígs og Holtsgötu. Það er opiö frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götul.Sími 16969. Video-kvikmyndafilmur fyrirliggjandi í miklu úrvali, VHS og Betamax, áteknar og óáteknar, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta mynda- safn landsins. Sendum um allt land. Opið alla daga kl. 12—21, nema laugar- daga kl. 10—21 og sunnudaga kl. 13— 21. Kvikmyndamarkaöurinn, Skóla- vöröustíg 19, sími 15480. Dýrahald 3 kettlingar fást gefins. Einnig stór læöa. Uppl. í síma 24937. Barnahestur til sölu. Hesturinn er 5 vetra, bleikur, lítill en alþægur. Verö 5500 kr. Einnig 5 vetra glæsifoli undan Glæsi frá Sauöárkróki. Verö 15 þús. Uppl. í síma 38968. Erum eina myndbandaleigan í Garðabæ og Hafnarfiröi sem höfum stórmyndirnar frá Warner Bros. Leigj- um út myndsegulbandstæki fyrir VHS kerfi. Urval af myndefni VHS og Beta, nýjar myndir í hverri viku. Einnig hiö vinsæla tungumálanámskeiö „Hallo World”. Opiö alla daga frá kl. 15—19, nema sunnudaga 13—15. Myndbanda- leiga Garðabæjar A B C, Lækjarfit 5 (gegnt verzluninni Arnarkjör). Sími 52726 aöeins á opnunartíma. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur. Opiö virka daga frá 18—21, laugardaga 17—20 og sunnudaga frá 17—19. Vídeoleiga Hafnarfjaröar. Lækjar- hvammi 1, sími 53045. Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verzlunarhúSnæöinu Miðbæ viö Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opið í júlí alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenzkum texta. Höfum til sölu óáteknar spólur og hulstur. Ódýrar en góöar. Videosnældan býöur upp á VHS og Beta spólur á aðeins 35 kr. hverja spólu yfir sólahringinn. Nýtt efni var að ber- ast. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnu- daga 10—23. Veriö velkomin að Hrísa- teig 13, kjallara, næg bílastæði. Sími 38055. Betamax-leiga í Kópavogi. Vorum aö fá nýja sendingu af úrvals- efni fyrir Betamax. Leigjum einnig út myndsegulbönd og sjónvarpsspil. Til- valin skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Opiö virka daga frá kl. 18—22 og um helgar frá kl. 17—21. Isvideo, Alf- hólsvegi 82 Kóp. Sími 45085. Fullt hús af góðum bíómyndum, öll kerfi, VHS—Beta—V-2000. Video- tæki til leigu. Opiö 12—21 virka daga, 12—18 laugardaga, lokað sunnudaga. Videomiöstööin Laugavegi 27, sími 14415. Videohöllin, Síöumúla 31, sími 39920. Góö þjónusta-gagnkvæmt traust. Þótt viö höfum ekki mesta fjölda mynd- banda í bænum þá höfum við bezta úr-. valið. Viö bjóðum ekki viðskiptavinum okkar hvaö sem er. Fjöldi nýrra mynd- banda í hillunum. Góö videotæki til leigu. Seljum óáteknar videospólur, ódýrt. Opiö virka daga 12—20, laugar- daga og sunnudaga 14—18. Gustfélagar. Félagsmaöur óskar eftir aö taka á leigu 3ja—6 hesta pláss í Glaðheimum nk. vetur. Reiöubúinn aö taka að mér gjöf og hirðingu eftir samkomulagi. Uppl. í síma 27100 (239) í vinnutíma. Smári. Tik fæst gefins, 2—3 mánaöa gömul. Uppl. í síma 92- 3369. Dýravinir. 2 yndislegir kettlingar fást gefins á góö heimili. Uppl. í síma 38381 eftir kl. 19. Til sölu úrvals 5 vetra leirljós hryssa, ættbókarfærð, meö allan gang; 6 vetra hlaupahryssa undan Gulltoppi frá Gufunesi; stór átta vetra hryssa undan Kolbaki frá Gufunesi, einnig 2 fjögurra vetra folar frá Gufunesi, annar leirljós en hinn rauöur. Uppl. í síma 93-7226 eftir kl. 18. Undaneldishryssur til sölu. Af sérstökum ástæöum eru tvær ungar, iítið tamdar, hryssur til sölu. Bleikblesótt, 6 v. og rauðblesótt 5 v. með folaldi. Foreldrar hafa hlotiö 1. verölaun fyrir afkvæmi. Uppl. í síma 99-8460.___ Óska eftir aö taka á leigu bása fyrir 2 hross í vetur, helzt í Víði- dal eöa nágrenni. Uppl. í síma 78763 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Gott úrval af vörum fyrir hesta og hestamenn. Hnakkar, bei/la- búnaður, reiðfatnaður, skeifur o.fl. Tómstund, Grensásvegi 7,2. hæö, sími 34543. Vélbundið hey til sölu. Uppl. hjá Þorvaldi Pálmasyni, Runnum, Reykholtsdal Borgarfirði. Vélbundiö hey til sölu. Uppl. í síma 99-6367. Ágústmót Mána. Verður haldiö dagana 7.-8. ágúst nk. á Mánagrund. Mótiö hefst meö undan- rásum á laugardag kl. 10 f.h. Einnig veröa milliriölar þann dag. Urslit og seinni sprettir í skeiði og brokki veröa á sunnudag og hefst dagskrá kl. 13. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 300 m brokk, 800 m stökk, 350 m stökk, 250 m stökk, 250 m skeið og 150 m skeið. Skráning hrossa fer fram í síma 92- 1343 kl. 19—23 alla daga. Einnig í verzluninni Ástund, á opnunartíma verzlana. Síðasti skráningardagur er 3. ágúst. Greiða ber skráningargjald kr. 200,- þvi nú veröa metin sett. Hestamannafélagið Máni. Hjól Til sölu gott, 10 gíra DBS Touring karlmannshjól. Uppl. í síma 26543. 2 Kawasaki Z 650. árgerö '80 og 77, til sölu af sérstökum ástæöum. Uppl. í síma 99-1925 eftir kl. 17. Peugeotertil sölu, selst mjög ódýrt ef samið er strax. Uppl. aö Skálholtsstíg 2a eftir kl. 18 í dagognæstu daga. Til sölu Suzuki árg. 74, til niðurrifs, i.n er gangfært. Verð kr. 1.500. Uppl. í síma 83470 frá kl. 8—6 og 79331 frá kl. 18-20. Til sölu Norton 850 Commando árg. 74. Hjól í toppstandi. Gott verö ef um staögreiöslu er aö ræöa. Uppl. í síma 92-3002 e. kl. 7. Til sölu Kawasaki KZ 650 árg. 78, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 98-2360. Til sölu 10 gira keppnishjól, Super Explorer Super, sem nýtt. Uppl. í síma 85411 í dag og næstu dag milli kl. 18 og 22. Til sölu er Kawasaki Z 650 árg. ’81, gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 97-7641 eftir kl. 19. Vaghar Stór amerískur t jaldvagn til sölu. Uppl. í síma 38659. Til sölu nýr tjaldvagn, með dýnum eöa án, og fortjaldi. Greiðsluskilmálar eöa góöur stað- greiösluafsláttur. Uppl. í síma 94-7246 og 92-6010 eftirkl. 18. Til sölu 12 feta, Sprite hjólhýsi, árg. 74, sérstaklega vel meö farið. Uppl. í síma 76741. Tjaldvagn. Nýr Combi Camp tjaldvagn, koja og fortjald, er til sölu. Uppl. í síma 71742. Til sölu heimasmíðaöur tjaldvagn á 13 tommu felgum, mjög lítiö notaöur. Uppl. í síma 52204. Tjaldvagn til sölu Combi Camp. Eldri gerð, vel meö far- inn, endurbættur. Uppl. í síma 75209 og 30754. Byssur Til sölu Winchester riffill ca 222 meö kíki. Uppl. í síma 37148 eftirkl. 18. Til sölu Winchester riffill, 15 skota, cal. 22, leveraction módel 9422, kr. 6 þús. Uppl. í síma 15126 á kvöldin. Fyrir veiðimenn Keflavík. Til sölu stórir, skozkir laxamaökar.. Uppl. í síma 92-3411 og 92-3229. Til sölu eru úrvals lax- og silungsmaðkar. Uppl. í síma 74483. Veiðimenn. Stórfallegur laxa- og silungsmaðkur til sölu. Uppl. í síma 18951 eftir kl. 16. Ekki bara stórir og þrýstnir laxamaðkar til sölu heldur einnig á góöu verði. Uppl. í síma 83975. Veiðivörur-veiöileyfi. Veiöivörurnar færöu hjá okkur, svo sem: ABU, Shakespeare, Mitchell, Dam og Daiwa. Viö seljum einnig veiöileyfi í Gíslholtsvatni og Kleifar- vatni. Opiö til hádegis á laugardögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu laxamaðkar á 2,50 kr. stk. einnig silungamaökar á 2,00 kr. stk. Uppl. aö Þinghólsbraut 45, 1. h. t.h. Kópavogi eða í síma 46131. Veiðimenn ath. Viö höfum veiðimaökinn í veiöiferöina. Til sölu eru feitir og stórir laxveiði- maðkar á 3 kr. stk. Uppl. í síma 27804. Geymið auglýsinguna. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Tek einnig aö mér garðslátt. Sími 20196. í miðborginni. Til sölu ánamaökar fyrir lax- og sil- ung. Uppl. ísíma 17706. Úrvals laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 23973. Veiðileyfi, silungur, í: Frostastaöavatn, Ljótapoll, Blauta- ver, Bláhyl, Eskihlíöavatn, Laufdals- vatn, Loömundarvatn, Herbjarnar- fellsvatn, Sauöleysuvatn, Hrafna- bjargarvatn. Veiöileyfi kostar 70 kr. stöngin. Veiðileyfin fást í Sportmark- aðinum, Grensásvegi 50, Skarði, Land- sveit, Söluskálanum Sigöldu og í Land- mannalaugum. Veiðimaðkinn, vanda skaltu 4 7 veldu hann af réttri stærð til haga sima þessum haltu. Hann þú varla betri færð. Sími 41776. Ódýrir en fyrsta flokks laxa- og silungsmaðk- ar til sölu. Varan er ósvikin og verðið gerist ekki lægra. Uppl. í síma 36279 og 37382. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 31943. Geymið auglýsing- una. Mjög góðir ánamaökar til sölu, sendum heim. Uppl. í síma 76872 milli kl. 19 og 21. Til sölu stórir ánamaðkar, 3 kr. stykkið. Veriö velkomin aö Langholtsvegi 32 eöa hringiö í sima 36073 og 71258. Laxamaðkar. Til sölu laxamaökar svo og silunga- maökar. Uppl. i síma 77781. Gej miö auglýsinguna. Skozkir maökar. Urvals skozkir laxa- og silungatnaökar til sölu, sprækir og feitir. Verið vel- komin aö Hrísateig 13, kjallara, sími 38055. Veiðimenn athugið. Laxa- og silungamaðkar til sölu aö Álf- heimum 15(1. hæö hægri), sími 35980. Teppi 50 ferm. ullargólfteppi til sölu. Uppl. í síma 16247 eftir kl. 18 og um helgina. Til sölu vel með farið ullargólfteppi, grænt með gulbrúnu munstri, ca 48 ferm ásamt sílsalistum. Veröhugmynd 4000 kr. Uppl. í síma 39037 eftirkl. 21. Ferðalög Bed and Breakfast í London. Feröamenn. Spariö hótel- kostnaö og gistið á vegum Young Hori- zon. Uppl. í síma 33385 milli kl. 20 og 22 í kvöld og næstu kvöld. (K. Guömunds- son). Til bygginga Timbur til sölu 500 m 1 x6 heflaö, 600 m 1 x6 rússneskt og töluvert magn af uppistöðum 11/2x4. Uppl. ísíma 78420. Einangraður vinnuskúr meö rafmagnstöflu og raf- magnsofni til sölu. Verö 8 þús. kr. Sími 40412. Til sölu timbur í uppslátt, jafnvel vinnuskúr. Uppl. í síma 92-2734. Til sölu eru nokkur þúsund metrar af 1x6, nýju ónotuðu móta- timbri á góöu verði. Uppl. í síma 72696. Safnarinn Kaupi frímerki, stimpluð og óstimpluö, gamla peninga- seöla, póstkort, prjónmerki (barm- merki) kórónumynt, mynt frá öörum löndum og aöra söfnunarmuni. Kaupi einnig frímerkt umslög af fyrir- tækjum. Frímerkjabúöin, Laugavegi 8. Uppl. í síma 26513. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og barmmerki og margskonar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21a, sími 21170. Skák Skákunnendur. Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Uppl. í síma 76645 milli kl. 19 og 21. Verðbréf Ónnumst kaup og sSu allra almennra veðskuldabréfa, ennfremur vöruvíxla. Verðbréfamarkaöurinn (nýja húsinu Lækjartorgi) sími 12222. Tökum í umboðssölu verötryggö spariskírteini ríkissjóðs, fasteignatryggð veöskuldabréf og vöruvíxla. Veröbréfamarkaöur Is- lenzka frimerkjabankans, Lækjargötu 2, Nýja bíó-húsinu. Sími 22680. Steinþór Ingvarsson, heimasími 16272. Sumarbústaðir Takið eftir. Ef einhver ætlar að selja sumarbústaö á Vestfjöröum, látiö okkur vita, viö höfum áhuga. Verzlunarmannafélag Isaf jaröar, pósthólf 188, Isafiröi. Sumarbústaðaland til sölu. Sumarbústaöaland í Grímsnesi, heitt vatn. Uppl. í síma 99—6442. Grímsnes. Sumarbústaöarland til leigu, skipulagt svæöi. Uppl. í síma 99—6417. Tilsölu sumarbústaöalönd viö Þingvallavatn, einnig lúxus feröabíll. Uppl. í síma 99- 6436. Til sölu 22 mz bústaður í Hvassahrauni. Selst meö öllum bún- aöi. Lóöarleiga greidd til ársins 2000.. Verötilboö, hagstæö greiðslukjör. sími 43448. Fasteignir Til sölu 4 herbergja, 87 ferm íbúö í Keflavík. Lítur ágætlega út. Til greina kæmi aö taka litla íbúð í Keflavík eöa nágrenni upp í. Uppl. í síma 92-3457. Einstakt tækif æri. Lítiö hús til sölu í Höfnum. Einstakt tækifæri fyrir ungt fólk, sem vill fjár- festa í staö þess að leigja. Góö kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 92-6930 eöa 92-6943. Hús til sölu. Álklætt timburhús til sölu á Neskaups- staö. Uppl. í síma 97-7583 eftir kl. 20. Bátar TIl sölu er 15 feta hraöbátur meö 50 hestafla utan- borösmótor. Vagn fylgir. Báturinn er tilvalinn til sjóskíöa- og stangaveiöi- iökunar. Til sýnis aö Auðbrekku 39, sími 41980.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.