Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR13. ÁGUST1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Vinnustof an tekur einnig að sér að skerpa verkfæri Vegna fyrirspumar hér á síðunni sl. þriðjudag um hvar væri hægt að fá brýnda hnífa og skerptar sláttu- vélar hafði lesandi nokkur samband viö okkur. Benti hann okkur á að Vinnustofan Framnesvegi 23 tæki þessi verk að sér, en í svari við fyrir- spuminni vom aðeinS tvö fyrirtæki sögð annast þessa þjónustu, Skerpir í Vesturbergi og Seyðir viö Skemmu- veg. Verðið hjá Vinnustofunni við Framnesveg er hið sama og hjá Skerpi. Kostar 20 kr. að skerpa hníf, 15 kr. að skerpa skæri, 25 kr. að skerpa sporjárn og 150 kr. að skerpa sláttuvélar, svo aö dæmi séu nefnd. -SA. Eldhúshnífarair ættu alltaf að vera vel beittir, því fátt er leiðinlegra en að sarga niður sunnudagssteikina með bitlausum hníf. í ELDHÚSINU: Kartöflu- og eggjaréttir Hrærð egg með „beikoni" 100 g beikon 1/2 púrra 4 matskeiðar hveiti 2 dl mjólk 4egg 1 tsk. salt smjör og beikonfeiti til steikingar Steikiö beikonið á pönnu. Hrærið saman hveiti og mjólk og bætið eggja- rauðunum saman viö. Saltiö og bætið við stífþeyttum eggjahvítum. Hellið eggjablöndunni á volga pönnu og stráið fínthakkaðri púrru yfir. Steikist við vægan hita í 8—10 minútur, eða þar til eggjahræran er orðin stíf. I lok steikingartímans er beikoni stráö yfir, einnig er gott að brytja niður papriku og hafa með. Kartöflusalat með eplum og púrrulauk 4 soðnar kartöflur 2epli 1/2 dl f íntskorinn púrrulaukur 1 dl sýrður rjómi, súrmjólk eða mæjónes salt, pipar, sítrónusafi Skerið epli og kartöflur í teninga. Látið í skál, rjómanum heOt yfir. Ef notuð er súrmjólk er gott aö láta örlítinn púðursykur ca 1/2 matsk. Kryddið og helliö sítrónusafa yfir úr ca 1/2 sítrónu, eins má nota safa undan asíum eða öðru súrmeti. Salatið hæfir vel með pylsum eða öörum kjötmat. Er þér annt C& um líf þitt m2 og limi m || 'Aætlun Akraborgar tvö skip i ferðum Gildir frá 22. júlí 1982 MANUDAGUR FraAk -FraRvik 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 20.30 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 22.00 FIMMTUDAGUR FraAk FraRvik ÞRIÐJUDAGUROG MIÐVIKUDAGUR FraAk FraRvik 08.30 11.30 14.30 17.30 20.30 10.00 13.00 16.00 19.00 22.00 FOSTUDAGUR FraAk. FraRvik 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 20.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 22.00 LAUGARDAGUR FraAk. FraRvik 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 20.30 22.00 SUNNUDAGUR FraAk. FraRvik 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 20.30 22.00 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 17.30 08.30 10,00 11.30 13,00 14.30 16.00 19.00 08.30 11.30 16.00 17.30 19.00 20.30 22.00 10.00 13,00 16.00 17.30 19.00 20.30 22.00 Simar: Reykjavik 91-16050 - Simsvari 91-16420 Akranes: 93-2275 - Skrifstofa: 93-1095 hf: iKALIAGRIMUR. Akmboix þjonusn milli hufnu flfú komast allirmeb AKRABORG •■aaaaaoi m fe*®' m ■ !181 ■> Tvö skip í ferðum "K/öföld akrein yfir flóann Nú hefur þjónusta í ferdum milli Akraness og Reykjavíkur verið stóraukin yfir háannatímann. Með tilkomu nýju Akraborgarinnar og fjölgun ferða hefurflutningsgetan aukistúr40 í 100bíla. Þetta þýðirað ferjurnarflytja um 900 fólksbíla og vöruflutningabíla, stóra sem smáa, á dag. Ferðin á milli tekur aðeins 55 mínútur. Á meðan njótið þér sjávarloftsins á útsýnisþilfari og þjón- ustunnarum borð, í farþega og veitingasölum. Kynnið ykkur áætlun Akraborgar. Góða ferð. Akrabotv þjónusta milli hafna ;s,marfle^ai'*9,''605°' simmmetx orj j Akranes: 93-2275 - Skrilstofa: 93-1095

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.