Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 30
38 DV. FÖSTUDAGUR13. AGUST1982. í lausu loftl Endursýnum þessa frábæru gamanmynd, fimmtudag og föstudag. Handrit og leik- stjórníhöndum: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. Aöalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty Peter Graves. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Samtökin Bandarísk sakamálamynd með hörkutólinu Robert DuvaU í aöalhlutverki. I Endursýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Faldi fjársjóðurinn Disney ævintýramyndin með Peter Ustinov. Endursýnd kl. 5 og 7. Flótti til sigurs Endursýnum þessa frábæru mynd meö Sylvester StaUone, Michaei Caine, Max Von Sydow og knattspyrnuköpp- unum Pelé, Bobby Moore og fl. Sýnd ki. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Aðeins sýnd miðvikudag, fimmtudag og föstudag. „Okkar á milli' Frumsýning laugardag 14. ágúst. Forsala aðgöngumiða fyrir iaugardag hefst miðviku- daginn 11. ágúst. Just You and Me, Kid Afar skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd f litum. Leikstjóri: Leonard Sterm. Aðalhlutverk: Brooke Shields, George Burns, Burl Ives. Sýnd kl. 5,7 og 9. Íslenzkur texti. Midnight Express Hin heimsfræga verölauna- kvikmvnd. Endursýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. B-salur Cat Ballou Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóöum sem áöur var paradís kúreka, indíána og ævintýra- manna. Mynd þessi var sýnd við metaösókn í Stjömubíói áriö 1968. Leikstjóri: Elhot Silverstein. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole o.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Morð um miðnætti Bráöskemmtileg úrvals kvik- mynd meö úrvals leik- urunum: Peter Sellers, Alec Guinnes, David Niven og fleirum. Endursýnd kl. 5 og 11. Blóðug nótt Hrottaleg og djörf Panavision litmynd um hefndaraðgerðir Gestapólögreglunnar í síðari heimsstyrjöldinni. Ezio Miani, Fred Williams. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl.5,7,9og 11. ■ i^ÓDd£j| llfóttgtt ■mWlMVBl 1 ~ Kópow* Ný þríviddarmynd Ógnvaldurinn Ný kynngimögnuö og hörku- spennandi þrivíddarmynd sem heldur áhorfandanum í heljargreipum frá upphafi til enda. 1992 fær vísindamaöur- inn Paul Dean skipun um þaö frá ríkisstjórninni aö fram- leiöa sýkla til notkunar í hem- aöi, en framvindan veröur önnuren ætlaövar. Tæknibrellur og effektar eru í algjörum sérflokki. Leikstjóri: Charles Band. Sérstakar tæknibrellur: Stan Vinston og James Kogel. Handrit: Allan Adler. Framleiöandi: Irvin Yaflans-(Halloween). Meöal mynda sem Stan Vinston hefur séö um tækni- brellur í má nefna — The Wiz — Dead and Buried og Heart- beeps. Aöalhlutverk: Robert Glaudini, Demi Moore. Sýnd kl. 6,9og 11. Aövörun: Væntanlegir áhorfendur. Viö- kvæmu fólki er vinsamlega ráölagt að sitja ekki í tveimur fremstu bekkjaröðum hússins vegna mikilla þrívíddar áhrifa. Waraing: The 3—D experience of „Parasite” is so intense, the fírst two rows of seating have been declared a safety zone. If you view „parasite” from this area, you do so at your own risk. The management of this theatre assumes no responsibilty for your pro- tection. — Bönnuö innan 16 ára. — THE FIRST FUTURISTIC MONSTER MOVIE IN 3-D! t '9«7tMBASSvPK 'UHÍS «*l*A*« Bílbeltin jj^ haia bjargað UÆ,''"“P Fyrir vikuna 9■ —14. ágúst. 68, 81, 9 Auga fyrir auga CHARLES BRONSON ACIGA FYRIR AUGA III ■ DEATH WISH Il| Ný hörkuspennandi mynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Enn neyðist Paul Kersey (Charles Bronson) til að taka til hendinni og hreinsa til í borginni, sem hann gerir á sinn sérstæða hátt. Leikstjóri: Michael Winner Aðalhlutverk: Charles Bronson Jill Irctand Vincent Gardenia Sýnd kl. 9. Þokan The Fog Sýndkl. 11 Nýjasta mynd John Carp- enter: Flóttinn frá New York Æsispennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk sakamálamynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Lee Van Cleef, Emest Borgnine. Leikstjóri og kvikmyndahand- rit: John Carpenter. Myndin er sýnd í DOLBY STEREO. ísienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. aÆJARBie^ J Sími 50184 Engin sýning í dag. Er þér annt um líf þitt og limi Frankenstein hinn ungi Ein albezta gamanmynd Mel Brooks með hinum óviðjafn- anlegu og sprenghlægilegu grínurum Gene Wilder og MartyFeldman. Endursýnd Sýndkl. 5. Síðasta slnn. Kagemusha (The Shadow Warrior) Meistaraverk Akira Knro- sawa sem vakið hefur heims- athygli og geysUegt lof press- unnar. Vestræna útgáfa myndarinnar er gerð undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppola. Frumsýnd kl. 7.30. Rocky Horror (Hryllingsóperan) Hin frábæra og sívinsæla mynd Sýndkl. 11. Síðasta sinn. ^StMIIMM . Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverö- launamynd sem hvarvetna hefur hlotið mikiö lof. Aöalhlutverk: Katharine Hepbura Henry Fonda Jane Fonda Leikstjóri: Mark Rydel Þau Katharine Hepbura og Henry Fonda fengu bæði óskarsverölaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Hækkaö verð. Flóttinn til Aþenu Spennandi og skemmtUeg Panavision Utmynd um aU sérstæðan flótta í heims- styrjöldinni síðari, með Roger Moore, TeUy Savalas, EUottGold, Claudia Cardinale. Endursýnd kl. 3.05,5.20,9 og 11.15. Sólln ein var vitni Islenzkur texti. Hækkað verð. ' Sýnd kl. 3.10,5.30,9 og 11.10. Hefnd sjóræningjans Spennandi sjóræningjamynd með Mel Ferrer og Carole Andre. Sýndkl: 3.10,5.10 og 7.10 Maðurinn með járngrímuna Spennandi og skemmtUeg Ut- mynd byggð á hinni frægu, samnefndu sögu Alexandre Dumas, með Richard Chamberlam, Jenny Aguttero, Louis Jourdan. Endursýnd kl: 3.15, 5,15,7,15,9.15 og 11.15 smi^jukxrn VIDEÓRESTAURANI SmiflJuveRÍ 14D—Kópavogi. Sími 72177. OpiO frá kl. 23-04 TÓNABÍÓ Simi 31182 Barizt f yrir borgun (Dogs of war) Hörkuspennandi mynd gerö eftir metsölubók Fredrik For- syth, sem m.a. hefur skrifað „Odessa skjölin” og „Dagur Sjakalans”. Bókrn hefur verið gefinútáíslenzku. Leikstjóri: Johnlrwin. AðaUilutverk: Christopher Walken, Tom Berenger, Colin Blakely Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20. Myndin er tekin upp í Dolby og sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Frumsýnir Flugstjórinn (The Pilot) The Pilot er byggö á sönnum atburðum og framleidd í cinemascope eftir metsölubók Robert P. Davis. Mike Hagan er frábær flugstjóri en áfengiö gerir honum lífiö leitt. Aöalhlutverk: Cliff Robertson, Diane Baker, Dana Andrews. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Blow out Hvellurinn John Travolta varð heims- frægur fyrir myndimar Satur- day Night Fever og Grease. Nú kemur Travolta fram á sjónarsviðið í hinni heims- frægu mynd DePaUna Blow out. Aðalhlutverk: JohnTravolta, Nancy AUan, John Lithgow. Þeir sem stóðu að Blow out: KvUcmyndataka: Vilmos Zsignond (Deer Hunter, Close Encounters). Hönnuður: Paul Sylbert (One flew over the Cuekoo’s nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait). Klipping: Paul Hirsch (Star Wars). Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4ra rása Starscope. HækkaA miðaverð. Sýnd kl. 5,7, 9.05 og 11.10. Amerískur varúlfur í London (An American Werewolf in London) Það má með sanni segja að þetta er mynd í algjörum sér- flokki, enda gerði John Landis þessa mynd en hann gerði grínmyndirnar Kentucky Fried, Delta Klíkan og Blue Brothers. Einnig lagði hann sig fram við að skrifa handrit af James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir förðun i marz sl: Aðalhlutverk: David Naughton Jenny Agutter Griffin Dunne Sýnd kl. 7 og 9. Pussy Talk Píkuskrækir Pussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló ÖU aðsóknarmet í Frakk- landi og Sviþjóð. Aðalhlutverk: Penelope Lamour NUs Hortzs Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 11. Breaker Breaker Frábær mynd um trukka- kappakstur og hressUeg slags- mál. AðaUilutverk: Chuck Norris, Terry O’Connor Endursýnd kl. 5,7 og 11.20. Fram í sviðsljósið Grínmynd 1 algjörum sérflokki. Myndin cr talin vera sú albezta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn óskarsvcrðlaun og var út- nefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutverk: PdcrSdkn, Sklriey MacLalae, Mdvin Doaglas, Jack Warden. Ldkstjóri: Hal Aikby. Sýndkl. 9. Lslenzkur texti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.