Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 20
28 DV. FÖSTUDAGUR13. AGÚST1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vörubflar Til sölu er Ford d-910 árg. 75. Selst á grind eöa meö palli. Bíllinn er á 16” felgum og ber um 7 tonn á grind. Er í góðu lagi. Uppl. í síma 77401. Til sölu 3ja drifa Benz 2632 árgerö 73, meö dráttarskífu og Miller palli og sturtum. 6 tonna Hiab krani getur fylgt meö. Uppl. í síma 84930 og 75031. Val hf. vörubifreiðar & þungavinnuvélar, Scania árg. ’81, ’82 pall- og sturtulaus, Volvo FLO 79, Volvo F86 74, Scania árg. ’82, 6 hjóla með krana, Volvo F12 79, pall og hús- laus. Kranar, Hiab 550, 855, 1165 og 1560, hjólaskóflur, jaröýtur, flutninga- vagnar og gröfur. Val hf., sími 13039, Mjóuhlíö 2. Bflaþjónusta Silsalistar. Höfum á lager, á flestar geröir bif- reiöa, sílsalista úr ryöfríu spegilstáli og mynstruðu stáli. Önnumst einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu um land allt. Á1 og blikk, Smiðshöföa 7, Stór- höfðamegin, sími 81670. Kvöld- og helgarsími 77918. ARAUTO barnaskórnir komnir Teg:6516 Stærðir: 18—24 Litir: hvitt og biátt Verðfrákr. 339,85 Litir: blátt og brúnt Verðfrákr. 339,85 Teg:6927 Stærðir: 18—26 Teg: 6955 Stærðir: 18—26 Litir: hvitt, brúnt og blátt Verðfrákr. 339,85 Teg: 6784 ORTOPEDICO Stærðir: 19-26 Litir: rautt og brúnt Verðfrákr. 395,55 Póstsendum SKÓGLUGGINN Vitastig 12 — simi 11788 Hico ökumælar fyrir dísilbifreiðar fyrirliggjandi. Smíöum hraöamælabarka. Vélin s/f, Súðarvogi 18, Kænuvogsmegin, sími 85128. Keflavík-bílaviögeröir. Allar almennar viðgeröir, réttingar og málun og bremsuboröaálímingar. Bílaverkstæöi Prepens, Dvergasteini, Bergi, Keflavík, simi 92-1458. Bflaleiga Bilaleigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. F'ærum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáiö uppl. um veröiö hjá okkur. Sími 29090, (heimasími) 82063. Bílaleigan Bílatorg, nýlegir bílar, bezta veröiö. Leigjum út fólks- og stationbíla, Lancer 1600 GL, Mazda 626 og 323, Datsun Cherry, Daihatsu Charmant, sækjum og sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514. Heimasímar 21324 og 25505. Bílatorg Borgartún 24. Opiö allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík, sendum bílinn, leigjum sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utveg- um bílaleigubíla erlendis. Aöili að ANSA international. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972, afgreiösla á Isa- fjaröarflugvelli. S.H. bilaleigan, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla, meö eöa án sæta fyrir 11. Athugiö verðið hjá okkur áöur en þiö leigiö bíl annars staöar. Sækjum og sendum. Simar 45477 og heimasími 43179. Bflar til sölu Afsöl og sölu- tilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholtí 11 og Siðumúla 33. Tií sölu Mavcrick árgerð 74 og Volga árgerö 77, skipti möguleg. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-Ö46. Til sölu Land Rover bensín 74, skipti möguleg á fólksbíl, helzt station. Uppl. ísíma 39031. Mazda 929 station árgerð 77 til sölu, þarf sprautun, skipti koma til greina á Lada Sport eöa Willys jeppa. Uppl. ísíma 99-1814. Moskvich árg. 73 til sölu. Verö 3.500. Uppl. í síma 76969 og 45876. Volvo 244 DL árg. 77, sjálfskiptur, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 53767. Til sölu Volvo 145 station árg. 73. Uppl. í síma 43195 eftir kl. 19. Saab 99 árg. 74 til sölu, nýsprautaður, bíll í góöu standi. Uppl. í súna 31278 eftir kl. 18. Lada Sport árg. 78, ekinn 61.000 km, nýtt lakk. Skoöaöur ’82. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-6637. Dodge Veapon árg. ’55, 15 manna bíll í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 99-7312. Volvo 343 árg. 78 til sölu, tveggja dyra, sjálfskiptur. Uppl. í síma 85277 og 78196. Til sölu Honda Civic, dökkbrún árg. 75, mjög þokkalegur bíll. 2ja dyra. Mjög góö greiöslukjör. Uppl. í síma 51931 milli kl. 17.30 og 20. Til sölu er Range Rover árg. 75, góður bíll, 2 eigendur. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 92- 1622 eftir kl. 18. Til sölu Scout II árg. 74, 6 cyl. Ekinn 80.000 km, góöur bíll. Skipti möguleg á ódýrari, eða jafnvel videotæki. Uppl. í Múlakoti Lundareykjadal, sími um Borgarnes. 309 Benz árg. 77. 21 manns, meö kúlutoppi, toppgrind, og stórum dyrum aö aftan. Uppl. í síma 42205, eftirkl. 19. Til sölu Oldsmobile Cutlas árg. ’69, 2ja dyra harðtopp, 8 cyl. 350 cub, lítill 4ra hólfa blöndungur, splittað drif, nýtt pústkerfi, ný breiö dekk, upptekin vél, nýir gormar, nýir demparar og margt annaö endur- nýjaö. Uppl. í síma 35632, eftir kl. 20. Plymouth Volare Premier árg. 1979. Blár Viníltoppur, ljósblá innanklæöning, sjálfskiptur, vökvastýri, aflhemlar, útvarp, ekinn 32 þús. km, frábær bíll. Til sýnis og sölu hjá Bílaskoöun og stillingu, Hátúni 2a. Trabant árg. 79 til sölu á 15 þús kr. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 77420. Til sölu er Skoda árg. 79, skoöaður ’82, verð kr. 28—30.000. Uppl. ísíma 74155. Til sölu Ford árg. ’63. Nánari uppl. í síma 46003 eftir kl. 22. Til sölu Mercury Coraet árg. 74, skoöaöur ’82, fallegur bíll. Tek bíl upp i sem þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 52072 eftir kl. 16. Til sölu er Chevrolet Nova Concours árg. 1977, rauöur, ekinn 60 þús. km, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, loft- demparar og sílsalistar. Góöur og vel meö farinn bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 45548 eftir kl. 19. Til sölu Volkswagen 1600 Fastback árg. 1973, alsprautaöur fyrir 3 mánuöum. Selst gegn mánaöarlegum greiöslum, 3.000 kr. á mánuði. Uppl. í síma 66340. Daihatsu 79 — Austin Allegro árg. 77. Daihatsu Charmant árg. 79, ekinn 42 þús. km, verö kr. 72 þús., og Austin Allegro árg. 77, ekinn 39 þús. km, verö 38 þús. Báöir bílarnir eru í góöustandi. Uppl. ísíma 42783. Toyota — Citroen. Til sölu Toyota Corolla árg. 73,2 dyra, þarfnast lagfæringar, Citroen DS 71, þarfnast einnig lagfæringar, einnig til sölu startari og dínamór í Cortínu. Uppl. ísíma 54147. Cortína 70 til sölu, góð vél, ljótt boddí, fæst fyrir 2000 gegn staögreiðslu. Uppl. í síma 15803 í dag og á morgun. M. Benz230árg. 71, mjög fallegur og vel meö farinn bíll í skiptum fyrir Daihatsu eöa annan af svipaöri stærö. Sími 42252 eftir kl. 18. Til sölu Opel Askona 77. Uppl. í síma 25627. Bronco ’66 til sölu, skoðaöur en þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 994403. Til sölu Marina 1,8 coupé 73, ekinn 68 þús. km, skoö- aður ’82. Verö 10 þús. Sími 14396. Til sölu nýskoðaður Subaru 1600 DL árg. 78, ekinn 57.000, skipti á ódýrari, t.d. Renault 12 eöa Lödu, helzt station. Uppl. í síma 76323. Ford Cortina árgerð 74 meö 1600 vél, nýupptekin. Uppl. í síma 35584 (heimasími) og 83913 (vinnusími). Ford Escort árg. 73 Sport til sölu, 2ja dyra, skipti á dýrari, gjarnan japönskum. Uppl. í síma 53665. Fjallabíll. Til sölu M-Benz Unimog ’62 í mjög góöu ástandi. Uppl. í síma 42581. Tilsöluer SapporoGSR 2000 árgerö ’80. Krómfelgur, útvarp og kassettutæki, sílsalistar, ekinn aöeins 24.000 km. Uppl. í síma 94-7769 eftir kl. 19. Volvo 343 árg. 77. Til sölu Volvo 343 árgerö 77, ekinn 53 þús. km, lítur vel út, í góöu ástandi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 33319 eftir kl. 19. Rambler American árgerö ’64, þarfnast lagfæringar. Uppl. ísíma 36008. Daihatsu Runabout árg. 1980, keyröur 32 þús. km, allt á malbiki, alltaf sami eigandi, sílsalistar og hlíföarpanna frá upphafi, silfur- grár. Verö 82 þús. Utborgun um 45 þús. Uppl. í síma 66665. Til sölu vélsleði, Kawasaki, 56 hestöfl meö rafstarti, ek- rnn 150 mílur. Verö 65.000 eöa 60.000 viö staögreiðslu. Uppl. í síma 99-5662 eftir kl. 8 laugardagskvöld og sunnu- dag. Til sölu Rússajeppi Gaz 69, árg. ’67. Uppl. ísúna 78992. Til sölu Dodge Coronet árg. 71, 318 vél, sjálfskiptur, í góöu standi, ekinn 86 þús. mílur, selst á hálf- viröi gegn staðgreiöslu, 25 þús. Sími 99- 3819. Þorlákshöfn. Til sölu er Cherokee árg. 74, veröhugmynd kr. 70.000, skipti koma til greina. Uppl. í síma 10097 eftir kl. 20. Mazda 929. Til sölu Mazda 929 árg. 77, 2 dyra, þokkalegur bíll, varahlutir fylgja, góö kjör. Uppl. í síma 11697 eftir kl. 18. Volkswagen 1300 árg. 73 til sölu, ógangfær, selst ódýrt. Uppl. í síma 22800. Eagle. Til sölu AMC Eagle árg. 1980, 2 dyra, sjálfskiptur meö veltistýri og hraöa- stilli. Uppl. í súna 50725. Til sölu Crysler Súnca árg. 78, ágætur bíll á ágætu veröi. Hafið samband viö auglþj. DV í súna 27022 e. kl. 12. ____________ H-15 Skoda 110 L árg. 77 til sölu, rauður. Þarfnast viö- geröar. Uppl. í síma 77915. Ford Pinto árg. 72 til sölu, fæst á mjög góöum kjörum ef samið er strax. Utvarp, segulband og negld vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 99-2251. Tilsölu Mercedes Benz árg. ’63, 200 ss, lítiö ryö, frostsprungúi vél. Lítur að öllu öðru leyti vel út. Uppl. í síma 92-3705 (Jón). Til sölu Mercury Comet árg. 73,4 dyra, 6 cyl., sjálfskiptur. Fæst á góöum kjörum, skipti möguleg. Uppl. í síma 78354 á kvöldin. Galant 1600 station árg. 79 til sölu, ekinn 41.000 km, góöur bíll, einnig Ford Fairmoth árg. 78,4ra cyl. Uppl. í súna 92-8470. Til sölu Fiat 125P 77, þarfnast lagfæringar, einnig til sölu 415” felgur, jeppa. Uppl. í síma 29310 og 38878. Til sölu Renault 5 TS árg. 76. Uppl. í síma 10799. Stopp. Sportleg Ford Cortúia 1600 árg. 71 til sölu meö góðri vél en lakk lélegt. Uppl. í síma 77467 og á skrifstofutíma í súna 82960. Til sölu Cortína 1300 árg. 71. Uppl. í súna 83424. Til sölu Cortúia árg. 70, skoðuð ’82. Uppl. í síma 50000 eftir kl. 19. Mercury Comet til sölu árg. 73, skoðaöur ’82, 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 50000 eftir kl. 19. Rauður og hvítur, 6 strokka, Dodge Aspen árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 33979. Polonez árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 74232 eftir kl. 18 í kvöld. Til sölu Volvo 144 árg. 72, skemmdur eftir útafkeyrslu. Verö tilboð. Til sýnis aö Selvogsbraut 23, Þorlákshöfn. Sími 99—3627. Athugið einstakt tækifæri. Pontiac Le Mans árg. 73 til sölu, ný- sprautaður, 400 cub. vél, aðeins einn annar til á landúra. Tækifæri sem aldrei kemur aftur. Uppl. í súna 43383. Bronco 74. Til sölu Bronco 74, í góöu lagi, 6 cyl., beinskiptur, breiö dekk, skipti möguleg á ódýrari bíl. Verö 85 þús. Uppl. í síma 99-1364 eftir kl. 19. Fíat 131 árg. 79, til sölu, góöur bíll, skoöaður ’82, ekinn 39 þús. km. Verö 95 þús. kr., útborgun 45 þús. kr. Eftirstöövar á góöum lánum. Uppl. í súna 92-1596 eftir kl. 19. Bflar óskast VW1200, eða 1300, árg. 74—77, óskast til kaups. Aöeins vel til haföur og góður bíll kemur til greina. Uppl. í súna 66760. Óskaeftiraðkaupa góðan bíl, árg. 79—’81. Uppl. í síma 45482 eftirkl. 18. Óska eftir bíl sem borgast má með jöfnum mánaðar- greiöslum aöeins góöur bíll kemur til greina. Verö ca 40—50.000. Uppl. í síma 96-41714 eftirkl. 17. Óska eftiraðkaupa bíl á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 76132. Óska eftir góöum bil gegn öruggum 3.000 kr. mánaöar- greiöslum. Allt kemur til greina. Uppl. í súna 29331 eftir kl. 19 í kvöld ognæstu daga. Húsnæði í boði Tilboð óskast í 2ja herb. íbúö í litlu húsi í Breiðholti. Gluggatjöld fyrir skápum, sími og fleira getur fylgt. Tilboð leggist mn á auglþj. DV fyrir kl. 21 sunnudag merkt „Breiðholt445”.. Leiguskipti. Bolungarvík-Reykjavík. Til leigu 5 herb. eúibýlishús á Bolungarvík í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Erum 3 í heimili. Uppl. í súna 71274. Minnst 6 mánuðir. Keflavík, 3ja herb. íbúö til leigu. Tilboö leggist úiná DV fyrir sunnudagskvöld lð.ágústmerkt: ,,Keflavík25”. Lítil 3ja herbergja íbúö til leigu við Kleppsveg með síma. Leigist í 1 ár, fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt: „Kleppsvegur 418” fyrir 19. ágúst. Húshjálp óskast, herbergi meö sérinngangi fylgir. Uppl. ísúna 92-3584. Lítið embýlishús i Ynnri-Njarðvík til leigu í 9 mánuði. Uppl. í síma 92-6112 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.