Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 16
16 DV. FÖSTUDAGUR13. ÁGUST1982. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótti Arsenal keypti Lee Chapman Lundúnaliðið Arsenal keypti í gær miðherja Stoke City, Lee Chapman, og kemur hann í stað Júgóslav- ans Vladimir Petrovic, sem Arsenal hafði fest kaup á. Lee Chapman er sterkur og stór miðherji, 23ja ára, og hefur skorað 12—15 mörk á leiktímabili fyrir Stoke síðustu tvö árin. Þá má geta þess, að fyrr í sumar tryggði Arsenal sér Tony Woodcock, enska landsliösmanninn, frá Köln. -hsrm. Blikadagur íKópavogi Biikadagurinn, dagur knattspyrnudeildar Breiða- bliks, verður í Kópavogi á iaugardag. Hefst ki. 11.00 við Blikastaði og háiftima síðar á Smára- hvammsveili með leikjum í 6. fiokki. Alis konar kcppni þar til kl. 14.30. Kl. 15.00 hefst leikur stjórnarmanna Breiðabliks og bæjarstjórnarmanna Kópavogs á aðalleikvang- inum. Stendur i 30 mín. Þá verður lúðrablástur og kl. 16.00 lcil:. Breiðablik og Víkingur í 1. deild. Einnig vítaspyrnukeppni og um kvöldið verður dansaö í félagshcimili Kópavogs. Góðurtími ólympíu- meistarans mikla Oiympíumiestarinn mikli, Alberto Juantorena, frá Montreal-leikunum 1976, sigraði í gær í 800 m hlaupi á Mið-Ameríkuleikjunum í Havana. Náði ágætum tima, 1:45,15 min. Hann átti um tima heimsmetið á vegalengdinni, en heimsmet Sc- bastian Coe, Englandi, er 1:41,73 mín. Hinn stóri og stcrki Kúbumaður hefur Iítið getað keppt síðustu ár- in vegna þrálátra meiðsla. Árangur hans í gær var því allóvæntur. Ekki búizt við aö hann mundi keppa í 800 m — léti 400 metrana nægja. Kúba hefur haft mikla yfirburði í keppninni en eyþjóðirnar í Karabíska hafinu taka þátt í þessum leikum. Kúba hefur hlotið 56 gullverðlaun, 18 silfur oj 12 brons. Mexíkó cr í öðru sæti meö þrenn gullverrtlauu, 3 silfur og 18 brons. í gær setti Daniel Nunez, Kúbu, nýtt heimsmet í f jaðurvigt í lyftingum. Snaraði 136 kg. Eldra hcimsmetið átti Boleslav Monolov, Búlgaríu, 135,5 kg. Nunez er heims- og ólympíumeistari. -hsím. Akurnesingar efstiríkeppni sjöttá flokks Nýlega var haldin 6. flokkskeppni í knattspymu á Selfossi á vegurn íþróttamiðstöðvar Selfoss. Liðin sem tóku þátt í mótinu komu víösvegar af landinu. Alis voru þátttakendur um 140 á aldrinum 7—10 ára. Leikið var á litlum völlum og voru 7 leikmenn í liði að meðtöldum markverði. Leiknir voru alls 45 leikir á grasvellinum og malarvellinum á Selfossi. Einnig var leikið í Þrastarskógi. Úrslit mótsins urðu: l.lA(A) 2. Týr (A) 3. TBK 4. ÍA (B) 5. Selfoss(A) 6. Haukar 7. t/ikingur (Olafsv.) 8. Týr(B) 9. Grótta 10. Selfoss(B) Markakóngur mótsins varð Huginn Helgason úr Tý (A), en hann skoraði 35 mörk í 9 leikjum. Þess má geta að Huginn er frændi markakóngsins mikla úr Eyjum, Sigurláss Þorleifssonar, en hann er þjálf- ari Týrara. Markahæstu menn þar á eftir voru tví- ■ burarfrá L ,Bjarkiog Amar Gunnlaugssynir. Mótið fór i ,iUa staöi velfram og vom verðlaun af- hent síöasta kvöldið. IA (A) fékk bikar til eignar og leikmenn fengu gullpening. Leikmenn Týs (A) fengu silfurpening fyrir annað sætið. Huginn Helga- son fékk skrautritað skjal og gullpening fyrir markakóngstitiUnn, en einnig fengu aUir þátttak- endumir árítuð skjöl. 16 stig 79- 7 16 stig 71-7 14 stig 44-14 14stig 42—14 9 stig 24—22 7 stig 26-31 6 stig 18—39 4 Stig 12—56, 4 stig 4—61 Ostig 13—82 Baráttan stcndur á milli þeirra í meistaraflokki á íslandsmótinu í golfi. Frá vinstri Björgvin Þorsteinsson, Ragnar Ölafsson og Sigurður Pétursson. Þeir léku saman í gær og allar likur á að sama verði uppi á teningnum á lokadeginum, laugardag, ef ekkert óvænt skeður í dag. DV-mynd S. Allt útlit fyrir rosa einvfgi á Grafarholti — Lítill sem enginn munur á þeim efstu í karla- og kvennaflokki eftir tvo fyrstu dagana á íslandsmótinu í golfi Allt útlit er fyrir hörku ernvígi í meistaraflokki karla og kvenna á íslandsmótinu í golfi, sem nú er haldiö á Grafarholtsvelli. í karlaflokki stendur slagurinn á milli þeirra Sig- urðar Péturssonar, Björgvins Þor- steinssonar og Ragnars Ólafssonar, en í kvennaflokki á milli Þórdísar Geirs- dóttur, Ásgerðar Sverrisdóttur og Sólveigar Þorsteinsdóttur. Ragnar Olafsson sneiddi svolítið af forskoti Sigurðar Péturssonar í gær, en þá lék Ragnar á 73 höggum en Sig- urður á 76. Björgvin var á 77 höggum og eru þessir þrír langfyrstir nú þegar keppnin er hálfnuö. Staöan hjá þeim efstu er annars þessi. Siguröur Pétursson GR 146 Ragnar Olafsson GR 148 Björgvin ÞorsteinssonGA 150 JónHaukurGuölaugssonNK 156 HilmarBjörgvinssonGS 156 Á eftir þeim koma Hannes Eyvinds- son, Sveinn Sigurbergsson, Öskar Sæmundsson og gamla kempan Þor- björnKjærboá 158höggum. í meistaraflokki kvenna náöi Sólveig aö vinna upp 7 högga forskot Ásgeröar í gær. Lék Sólveig 18 holurnar á 83 höggum en Ásgerður á 90. Eru þær nú báðar á samtals 175 höggum en á hæla þeirra kemur Þórdís Geirsdóttir á 178 höggum. Þær JakobínaGuðlaugsdóttir Fylkirsigraði Fram — Í2. deild kvenna Rut Baldursdóttir skoraði tvívegis fyrir Fylki í 2. deild kvenna þegar Fylkir sigraði Fram 2—1. Staðan í A- riöli 2. deildarinnar er nú þannig: VíðirGarði 6 5 1 0 29:7 11 Fylkir 6 4 2 0 29:8 10 ísafjörður 6 2 2 2 12:8 6 Fram 6 114 7:15 3 Afturelding 6 0 0 6 1:40 0 -hsim. og Kristín Pálsdóttir eru á 186 og 187 höggum. Keppnin í þessum flokkum heldur áfram í dag en henni líkur á morgun. Má búast við miklum spenningi — þ.e.a.s. ef einhver einn nær ekki að taka afgerandi forustu í dag. Arnar sterkastur á endasprettinum I gær lauk keppni í 1. 2. og 3. flokki karla og var þar rnikil barátta á öllum vígstöðvum. Þurfti aukakeppni — eöa bráöabana — til að skera úr um verð- launasætin i öllum flokkunum. I 3. flokki náði Amar Guðmundsson rannsóknarlögreglumaður að tryggja sér sigur á síðustu brautunum. Lék 18 holurnar á 95 höggum en keppinautar hans voru á 97 og 98 höggum. Þeir Þor- steinn Lárusson GR og Olafur Guöjónsson GR urðu aö heyja auka- keppni um 3. verðlaunin og sigraði Þorsteinn þar. Röð efstu manna varð annars þessi: ArnarGuðmundsson GR Högg 378 Sveinn J. Sveinsson GOS 379 Þorsteinn Lárasson GR 380 Ölafur Guðjónsson GR 380 Einar G. Einarsson GR 381 Baldvin Haraldsson GR 385 Ársæll ÁrsælssonGOS 386 GunnarHólmGK 387 38 luku keppni í 3. f lokki. Gömlu félagarnir börðust um 3. verðlaunin Gömlu félagarnir úr handboltanum hjá Val, þeir Bergur Guönason GR og Jón 0. Carlsson GR urðu að heyja aukakeppni um 2. og 3. verölaunin í 2. flokki og hafði Carlsson betur þar. Sigurvegari í 2. flokki varð Omar Kristjánsson GR sem lék á samtals 346 höggum. Helzti keppinautur hans fyrir síöasta daginn Stefán Halldórsson, handknattleiksmaður úr KR, fór alveg upp í skýin á síöasta hringnum og hrapaöi úr 2. sæti niður í 7.-8. sæti. Röö efstu manna varö annars þessi: ÖmarKristjánssonGR 346 Jón Ö. Carlsson GR 356 BergurGuðnasonGR 356 SteinarÞórissonGR 357 ÞorsteinnGeirharðssonGS 359 Sigurgeir Guðjónsson GGr 360 Jens V. OlasonNK 362 Stefán Halldórsson GR 362 SigurðurRunólfsson NK 363 12. flokki lauk41 keppni. Of dimmt fyrir bráðabana Keppni í 1. flokki lauk svo seint í gær- kvöldi að komiö var myrkur. Var því ekki hægt að leika bráðabana uin 3. verðlaunin, en þar urðu þeir jafnir Þórhallur Pálsson GA og Jóhann Benediktsson GS. Leika þeir um þessi verðlaun í dag. Stefán Unnarsson GR — fyrrum meistaraflokksmaöur í íþróttinni — varð sigurvegari í 1. flokknum — lék á samtals 320 höggum, eða þrem högg- um betur en Sæmundur tannlæknir Pálsson frá Vestmannaeyjum. Röð þeirra efstu í 1. flokki varö þessi: Stefán Unnarsson GR 320 SæmundurPálssonGV 323 JóhannBenediktssonGS 326 ÞórhallurPálssonGA 326 Hálfdán Þ. Karlsson GK 327 GunnarFinnbjömssonGR 329 JóhannesÁmasonGR 330 11. flokki vom yf ir 50 keppendur. -klp- Stelpumar þrjár sem eru í efsta sætinu í meistaraflokki kvenna — Þórdís, Sólveig og Ásgerður. DV. FÖSTUDAGUR13. ÁGÚST1982. 25 Iþróttir Iþróttir (þróttir Iþróttir ísland aðeins með 5 stig úr 16 Evrópuleikjum landsliða - Leikirnir fyrir úrslitakeppnina í Frakklandi 1984 hefjast að fullu í næsta mánuði. ísland leikur þá við Holland á Laugardalsvelli Keppnin í riðlunum sjö í Evrópu- keppni landsliða í knattspymu hefst af fullum krafti í næsta mánuði. Lið frá 32 löndum taka þátt í keppninni. Þrír riðl- ar með fjórum löndum. Fjórir riðlar með fimm löndum. Átta leikir verða í september, þar á meðal leikur tslands og Hollands á Laugardalsvelli 9. september. Keppni í riðlunum s jö verð- ur að hluta til í haust en síðustu leikirn- ir verða í desember 1983. Úrslita- keppnin verður i Frakklandi í júní 1984. Tveimur leikjum er lokiö í riðlunum. Rúmenía vann Kýpur 3—1 á heima- velli í maí. Malta sigraöi tsland á Sikil- ey 2—1 í júní. Riðlaskipan er þannig. l.riðill: Belgía, Sviss, Skotland, og A-Þýzka- land. Islandsmeistara- titillinn í höfn — Breiðablik sigraði Akranes 4-3 í 1. deild kvenna í Kópavogi í gærkvöld Breiðabliksstúlkurnar tryggðu sér í gærkvöld islandsmeistaratitilinn í knattspymunni f jórða áriö í röð, þegar þær sigruðu Akranes 4—3 í spennandi leik á Kópavogsvelli í 1. deild kvenna. Breiðablik hefur hlotið 17 stig í níu leikjum. Á einn leik eftir en önnur lið geta ekki náð þessum stigafjölda. Blikastúlkurnar eru vel að sigrinum komnar. Þær hafa borið ægishjálm yfir önnur lið i kvennaknattspymunni hér á landi undanfarin ár, aðeins gert eitt jafntefli í leikjum sinum í sumar, unnið aðra. Leikurinn í gærkvöld var skemmti- legiu- og sjö mörk skomð en ekki vafi á því hvort liðið var betra. Breiðablik skoraði tvívegis í fyrri hálfleiknum, 2—0, og lagði þar með grunn að sigri sínum. Skagastúlkurnar skoruðu tvö síöustu mörkin í leiknum. Ásta B. Gunnlaugsdóttir skoraði þrjú af mörk- um Breiðabliks í gær. Hefur þá skorað 15 mörk i deildinni í sumar. Hefur skorað mun fleiri mörk en aðrar stúlk- ur í deildinni. Bryndís Einarsdóttir skoraöi fjórða mark Breiðabliks. Þær Laufey Sigurðardóttir, tvö, og Karitas Jónsdóttirskoruðu mörk Akraness. Staðan er nú þannig. Breiðablik 9 8 1 0 32:7 17 Valur 8 4 3 1 9:4 11 Akranes 8 3 2 3 13:13 8 KR 8 2 4 2 7:8 8 Víkingur 8 0 3 5 3:12 3 FH 7 0 1 6 0:20 1 -hsím. Kátar Blikastúlkur fagna sigrinum á Akranesi i gærkvöldi. Islandsmeiraratillinn fjórða árið í röð var þá í höfn. DV-mynd S. QJrslitakeppni Islandsmótsins Í5. flokki: Sigur hjá Þrótti, Val og Stjörnunni Úrslitakeppni íslandsmótsins í fimmta aldursflokki hófst í Keflavík í gærkvöld. Átta lið leika í tveimur riðl- um. í A-riðli eru, Valur Reykjavík, Keflavík, KR og Þór Akureyri. Í B-riðli leika Þróttur Reykjavík, Súlan Stöðvarfirði, Stjaraan Garðabæ og Þór Vestmannaeyjum. Úrsbt í leik junum í gær uröu þessi. A-riðill Valur—Keflavík 3—1 KR—Þór Akureyri 1—1 B-riöill Þróttur—Súlan Stjarnan—Þór Vestm. 6—0 5-0 Haraldur Magnússon skoraði eina markið fyrir Keflavík í fyrri hálfleikn- um gegn Val. I síðari hálfleiknum léku Valsmenn undan vindinum. Gunn- laugur Einarsson jafnaöi í 1—1 glæsi- lega, beint úr aukaspyrnu. Einar Daníelsson kom Val í 2—1 með skalla eftir aukaspyrnu Gunnlaugs, sem er mikið efni. Þriðja mark Vals skoraði Björn Scheving Thorsteinsson. KR komst yfir gegn Þór á sjálfs- marki í fyrri hálfleik og lék þá á móti , vindinum. Var því búizt við að eftir- jleikurinn yrði auöveldur KR-ingum, þegar þeir fengu vindinn í bakiö. Svo varö þó ekki. Páll Gíslason jafnaði beint úr aukaspyrnu snemma í síöari hálfleiknum. Síðan fékk Þór víta- spyrnu en markvörður KR varði. Einum leikmanni KR var vísað af leik- velli en KR-ingum tókst samt að halda jafnteflinu. Siguröur Bjamason skoraði í fyrri hálfleik fyrir Stjömuna, 1—0, í hálf- leik. Fjögur urðu Stjömumörkin í s.h. Sigurður skoraði þaö fjóröa. Ingólfur Ingólfsson annað. Valdimar Kristó- fersson þriðja og fimmta. Þróttur skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleik á móti vindi. Mörkin skoruðu Þórir Eggertsson tvö, Egill Öm Einarsson, tvö, Arnar Halldórsson og Þórir Ingólfsson (Oskarssonar). -emm/hsím. 2. rirtill: Finnland, Pólland, Portúgal og Sovét- ríkin. 3. riðill: Danmörk, England, Luxemborg, Grikkland og Ungverjaland. 4. riöill: Wales, Noregur, Júgóslavía og Búlgaría. 5. riðill: Rúmenía, Kýpur, Svíþjóö, Tékkó- slóvakíá, og ítalía. 6. riöili: Austurríki, Albanía, Norður-Irland, Tyrkland og Vestur-Þýzkaland. 7. riðill: Malta, Island, Holland, Irland og Spánn. Eins og áður segir hefur Island leikiö útileikinn við Möltu og tapaði sorglega. íslenzka landsliðið leikur þrjá leiki í riðlinum í haust. Við Holland 9. september — við Irland á útivelli 10. október og við Spán á útivelli 27. októ- leikina í riölinum. Viö Spán á Laugar- dalsvelli 29. maí og viku síöar við Möltu á sama stað eða 5. júní 1983. Leikur íslands og Irlands á Laugar- dalsvelli verður svo 21. september en hálfum mánuöi áður verður leikið í Hollandi eða 7. september 1983. Maraþontaflan Staðan hjá íslenzka landsliðinu í Evrópukeppninni er ekki beint glæsi- leg þegar litið er á maraþontöfluna frá byrjun. IsUin er þar í þriðja neðsta sætinu, heíur leikið 16 leiki, unnið einn, gert þrjú jafntefli en tapað 12 leikjum. Sovétríkin hafa hlotið flest stig, síðan Júgóslavía enda hafa þessi lönd leikið flesta leiki. Vestur-Þýzkaland er hins vegar með bezta hlutfalliö. Einnig em England og Tékkóslóvakía með gott hlutfall. En við skulum líta á maraþon- töfluna. Þá era ekki teknir með leikirn- ir tveir sem leiknir hafa verið í keppn- ber. Næsta ár leikur það síðari fjóra inni nú fyrir úrslitin í Frakklandi 1984. MARAÞONTAFLAN 1. Sovétríkin 44 24 10 10 75—42 58 2. Júgóslavía 43 23 9 11 77—46 55 3. Tékkóslóvakía 38 24 6 8 95—36 54 4. Spánn 37 20 10 7 72—28 50 5. England 33 21 7 5 70—26 49 6. Ungverjaland 41 20 9 12 78—52 49 l.Holland 34 19 5 10 80—42 43 8. Frakkland 38 17 9 12 78—56 43 9. Vestur-Þýzkaland 28 16 10 2 60—21 42 10. Belgia 33 15 9 9 48—44 39 11. ítalía 29 14 10 5 47—20 38 12. Búlgaria 34 15 7 12 50—42 37 13. Portúgal 32 15 7 10 44—39 37 14. Austur-Þýzkaland 32 14 8 10 56—46 36 15. Rúmenia 33 12 10 11 60—50 34 16. Austurríki 31 13 7 11 57—44 33 17. Pólland 30 13 7 10 47—35 33 18. Norður-írland 30 12 5 13 33—35 29 19. Svíþjóð 30 10 8 12 37—46 28 20. Írland 33 10 8 15 39—52 28 21. Wales 28 11 5 12 42—36 27 22. Skotland 24 10 6 8 32—30 26 23. Tyrkland 27 10 6 11 21—43 26 24. Grikkland . 25 8 7 10 37—40 23 25. Sviss 28 9 4 15 43—48 22 26. Danmörk 37 7 7 23 47—79 21 27. Finnland 24 2 6 16 19—56 10 28. Noregur 30 3 4 23 28—75 10 29. Luxemborg 29 1 6 22 19—104 8 30. Albania 12 2 2 8 6—25 6 31. Ísland 16 1 3 12 8—34 5 32. Malta 19 1 2 16 7—58 4 33. Kýpur 23 1 1 21 6—93 3 -hsim. Markyörður Breiðabliks, Guðný Guðjónsdóttir, landsliðskonan kunna i hand- knattleiknum, til vinstri, og markaskorarinn mildi, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, eftir leikinn í gær. Ásta er einnig kunn frjálsíþróttakona. DV-myndS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.