Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR13. AGUST1982. 39 Utvarp Utvarp Föstudagur 13. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Perlan” eftir John Steinbeck. Erlingur E. Halldórsson les þýö- ingusína (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Gréta Olafs- dóttir stjórnar barnatíma á Akur- eyri. 16.40 Hefuröu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrún- ar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. Elly Ameling syngur „An die Musik” eftir Franz Schubert. Jörg Demus leikur á píanó / Roswitha Staege og Raymund Havenith leika á flautu og píanó Inngang og til- brigöi op. 63 eftir Friedrich Kuhlau um stef eftir Weber / Juli- an Bream og Montiverdihljóm- sveitin leika Lútukonsert í D-dúr eftir Antoníó Vivaldi; John Eliot Gardiner stj. / Emil Gilels og hljómsveitin Fílharmónía leika Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Ludwig van Beethoven; Leo- pold Ludwig stj. / Elly Ameling syngur „Gretchen am Spinnrade” eftir Franz Schubert. Jörg Demus leikur á píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur lög eftir Þórarin Jónsson, Sigfús Einarsson og Pál Isólfsson. Árni Kristjánsson leikur á píanó. b. Minningamolar um Papósverslun í Austur-Skafta- fellssýslu. Einar Kristjánsson fyrrv. skólastjóri les síöari hluta söguþáttar Torfa Þorsteinssonar bónda í Haga í Homafirði. c. „Lifnar bros á ljósum tindi”. Bald- ur Pálmason les úr ljóðabókum Þorgeirs Sveinbjamasonar. d. Þáttur úr Flateyjarför. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri ræöir ööru sinni við Karl Þórarinsson bónda í Lindarbæ í ölfusi. e. Kór- söngur: Kvennakór Suöumesja syngur lög eftir Inga T. Lárusson. Stjórnandi: HerbertH. Ágústsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friöi og stríði”, eftir Jóhannes Helga. Olafur Tómasson stýrimaöur rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Gústa vsson les (16). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 13. ágúst 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Rokkaö meö Joe Cocker. Frá hljómleikum þessa gamalkunna rokksöngvara í Calgary í Kanada sumariö 1981. 21.25 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig- tryggsson. Kynnir: Birna Hrólfs- dóttir. 21.35 Húðin — fjölhæft líffæri. Kanadísk fræöslumynd um mannshúöina og mikilvægi hennar, verndun húöarinnar og húösjúkdóma. Loks segir frá manni sem skynjar umhverfi sitt með húöinni eingöngu: Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Katrín Amadóttir. 22.05 Kúrekastúlkan. Bandarisk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1980. Myndin gerist meðal nútíma- kúreka sem sýna reiðfimi á ótemjum. Söguhetjan hefur einsett sér að veröa kvennameistari í ótemjureið og kúrekalistum þótt hún stofni meö því hjónabandi sínu og heilsu í voöa. Leikstjóri: Jackie Cooper. Aöalhlutverk; Katharine Ross og Bo Hopkins. Þýöándi: Kristrún Þórðardóttir. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp Veðrið KUREKASTULKAN—sjónvarp kl. 22.05: Nýleg mynd um konu sem er meistari í ótemjureið Föstudagsmyndin aö þessu sinni heitir Kúrekastúlkan (The rodeo girl). Þetta er bandarísk sjónvarpsmynd og er ný af nálinni, gerö áriö 1980. Leikstjóri er Jackie Cooper, en aöalhlutverk leika Katharine Ross og Bob Hopkins. Kristrún Þóröardóttir þýddi myndina. Kúrekastúlkan er um unga konu sem hefur einsett sér að sigra í kvennakeppni í ótemjureið. Þarf hún aö sigra sterka andstæöinga og stofnar hjónabandi sínu og heilsu í hættu. Sammy Garrett, kúrekastúlkan (Katharine Ross) þráir að komaát í sviösljósið, sem maður hennar, Will (Bob Hopkins) baöar sig í. Hann er út- reiöakappi mikill. Hún biður hann aö lána sér hest til aö taka þátt í kvenna- ótemjureiö. Hún kemst þá aö því að Willer karlrembusvín, sem vill aö konan standi honum viö hliö en sé ekki að leita frægöar og frama á eigin spýtur. J.R. Patterson (Candy Clark) eggjar Sammy til aö taka þátt í keppninni og Sammy reynist sigursæl. En Will viröist ekki geta tekið þátt í gleði hennar. Samband þeirra veröur æ stirðara eftir því sem stjama hennar hækkarálofti. Sammy verður ólétt en hættir ekki aö keppa þrátt fyrir þaö. Will þolir þaö ekki og fer frá henni. Móöir hennar (Jacqueline Brookes) og gamall vinur hennar, Bingo Gibbs (Wilford Brimley) styðja ákvöröun hennar en flestirhneykslast. Viö látum hér staöar numiö í að rekja efni myndarinnar, svona til aö Will (Bob Hopkins) og Sammy (Katharine Ross) eru hjónin, sem myndin fjaiiar um. skilja eitthvað eftir handa les- Katharine Ross fær lofsamlega andanum. dóma fyrir túlkun sína á Sammy, Myndin þykir sýna ákaflega vel sér- kúrekastúlkunni. stæðan heim nútíma kúreka. -ás ROKKAÐ MEÐ JOE COCKER—sjónvarp kl. 20.40: Joe Cocker-þrælgóður blús- og soulsöngvari Sjónvarpiö sýnir í kvöld þátt frá tón- leikum hins gamalkunna söngvara Joe Cocker í Calgary í Kanada sumariö 1981. Ekki er víst aö allir þekki Joe Cocker því að langt er síðan hann var verulega ísviðsljósinu. Joe Cocker fæddist í Sheffield á Eng- landi áriö 1944. Er hann var 14 ára gamall uppgötvaöi hann hinn blinda blúsara, Ray Charles. Ákvaö Joe þá aö gerast blúsleikari. Frá 15 ára aldri lék hann í ýmsum hljómsveitum og er hann var tvítugur komst hann á samning hjá Decca. Hann gaf út eina litla plötu sem fór fyrir ofan garö og neöan hjá hlust- endum. Eftir að litla platan gekk ekki, hélt Cocker á ný til Sheffield. Skömmu síöar stofnaöi hann hljómsveitina The Grease band ásamt Henry McCullough (gítar) Kenny Slade (trommur) Tommy Eyre (hljómborö) og Chris Stainton (bassi). Cocker og hljómsveit hans léku nú blús og soul tónlist. Þeir komu fram á Windsor jazz and blues festival og slóguígegn. Snemma árs 1969 kom út lagið With a little help from my friends eftir Lennon og McCartney í útsetningu Cockers og félaga. I stuttu máli sagt sló lagiö í gegn og komst hátt á lista í Bandarík junum og í fyrsta sæti á Bret- landi. . Stór plata meö sama nafni kom út 1969 og voru auk hljómsveitar hans menn eins og Jimmy Page (Led Zeppelin) og Steve Winwood (Traffic) meðal hjálparmanna. Er hér var komið sögu þótti Joe Cocker með albeztu hvitu blússöngvurum heimsins. Cocker hélt í tónleikaferö til Banda- rikjanna og tók upp plötu, sem hét Joe Cocker, meö aöstoö Leon Russel. Tónleikaferöin varö all-söguleg. Grease-bandiö leystist upp, eftir aö hafa gert eina mjög góða plötu án Cockers. I þeirra staö komu ýmsir menn sem höfðu leikið meö Delaney og Bonney og að sjálfsögöu varö Leon Russel með svo og Chris Stanton úr Grease band, og einnig menn eins og Alan Spenner og Freddie Hubbard. I allt voru 40 manns meö á feröa- laginu undir samheitinu Joe Cocker/Mad dogs and Englishmen. Feröin var kvikmynduö og tvöföld hljómleikaplata kom út. Eftir þessa ferö tók Cocker sér hvíld enda örmagna af þreytu. Einnig var hann illa farinn vegna eiturlyfja- neyzlu. Hann og Stainton settu saman 12 manna hljómsveit áriö 1972 nærri tveimur árum eftir Mad dogs túrinn. Fjórum árum síöar komu út upptökur frá þeirri ferö á plötunni Live i in L.A. Hann og Stainton geröu næst plötuna Something to Say en árang- urinn var ekki eins góöur og oft áöur. Um Joe Cocker hefur veriö sagt aö fáir tónlistarmenn hafi spilað eins illa úr hæfileikum sínum eins og Joe Cocker. Hann hefur gefiö út nokkuð margar plötur sem allar hafa veriö áheyri- legar, en komast þó ekki meö tæmar þar sem beztu skífur Cockers hafa hælana. Má nefna Jamaica say you will, Cocker happy, I can stand a little rain, Stingray og svo framvegis. Nick Logan segir í bók sinni Rlustrated Encyclopedia of rock aö Joe Cocker hafi án efa verið bezti blús/soul söngvari sem Bretar hafi eignazt. Og þó aö Joe Cocker hafi ekki staöiö við þær vonir sem bundnar voru viö hann í upphafi, er hægt aö mæla með þætti hans í k völd. -ás. Veðurspá Hæg norðlæg átt, skýjaö á noröan- veröu landinu víöast léttskýjaö fyrir sunnan til aö byrja meö, þykknar fljótlega upp á Suövestur- landi með suöaustan golu. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: skýjaö 5, Bergen skýjaö 11, Osló léttskýjaö 14, Reykjavík skýjaö 6, Stokkhólmur skýjaö 17, Þórshöfn skýjaö8. Klukkan 18 í gær: Aþena léttskýjaö 21, Berlín léttskýjaö 29, Chicagó léttskýjaö 24, Feneyjar þoka 28, Frankfurt léttskýjaö 29, Nuuk rigning 3, London skýjaö 21, Luxemburg 27, Las Palmas heiö- ríkt 26, Mallorka heiöríkt 27, Montreal léttskýjað 20, New York léttský jaö 31, París skýjaö 24, Róm þoka 26, Malaga léttskýjaö 24, Vín heiöríkt 24, Winnipeg léttskýjað 20. Tungan Sagt var: Þeir ganga í fötum hvors annars. Rétt væri: Þeir ganga hvor í annars fötum. Leiðréttum börn sem flaskaáþessu! Gengið GENGISSKRÁNING NR. 14? - 11. ÁGllST 1982 KL. 09.15 [ Einingk 1.12.00 Kaup Sala Sola I I Bandaríkjadolíar I 1 Steriingspund 1 1 Kanadadollar | 1 Dönsk króna j 1 Norsk króna | l Sœnsk króna I 1 Finnskt mark I 1 Franskur franki I 1 Belg. franki I 1 Svissn. franki I 1 Hollenzk florina I 1 V4>ýzktmark I 1 Itölsk líra | 1 Austurr. Sch. | 1 Portug. Escudó | 1 Spánskur peseti | 1 Japansktyen | 1 frsktpund SDR (sórstök dráttarréttindi) 29/07 Tollgengi íágúst Bandaríkjadollar USD Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK Sœnsk króna SEK Finnskt mark FIM Franskur f ranki FRF Belgískur franki BEC Svissneskur franki CHF HoN. gyUini NLG Vestur-þýzkt mark DEM ftötsklira ITL Austun . sch ATS Portúg. escudo PTE Spánskur peseti ESP, Japansktyen JPY frskpund IEP SDR. (Sérst-k dráttarréttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.