Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR13. ÁGUST1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Likamsrækt ____ c- ■ r Sólbaðstofan Hellisgötu 16, Hafnarfirði 1 tími ókeypis í samloku og sturtu frá og með mánudaginn 9.8. til 15.8 fyrir þá sem vilja prófa. 10 tímar kosta 300 kr. Alveg nýjar perur. Sími 53536. Geymið auglýsinguna. Baðf*ofan Brtiðholti, Þan bakka 8, sími 76540. Við höfum opnao eitir sumarfrí og breytingar og bjóöum upp á heitan pott meö vatns- nuddi, gufubað, ljósalampa, þrektæki og sturtur, allt innifalið í 10 tíma kortum, einnig likamsnudd, hand- og fótsnyrting. Tapað -fundið Brúnt iyklaveski tapaðist fimmtudaginn 5. ágúst sl. við Mjósund (Hraunsfjörður) á Snæfellsnesi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 93-8772. Ýmislegt Lopapeysur Viljum kaupa handprjónaöar lopa- peysur. Uppl. í síma 81733. Steini, viltu hringja í Bergþóru strax? Simi 41752. Innrömmun Innrömmun. Móttaka mynda alla daga frá kl. 14— 18. Urval af römmum. Vönduð vinna. Vinnustofan, Þverbrekku 8, (við Vörðufell) Kópav. Teppaþjónusta Teppalagnir-breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýs- inguna. Þjónusta Teppa- og húsgagnahreinsanir meö nýjum og fullkomnum djúp- hreinsitækjum er hafa mikiö sogafl og nær þurrka teppin. Náum einnig vatni úr teppum er hafa blotnaö. Nánari uppl. í síma 11379. Hreinsir sf. Hurðasköfun. Sköfum upp og berum á útihurðir og annan harðvið. Falleg útihurð, fallegt hús. Verktakaþjónusta Stefáns Péturs- sonar, sími 11595. Pípulagnir. Heitavatns- og fráfallslagnir, nýlagn- ir, viðgerðir, breytingar. Set hitastilli- loka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari. sími 28939. National olíuofnar. Fullkomin viögeröar- og varahluta- þjónusta. Rafborg sf., Rauðarárstíg 1, sími 11141. STOPP — lesið þetta. Tökum að okkur ýmis verk svo sem: lóða- og byggingaframkvæmdir, járn- og trésmíði, einnig alls konar íhlaupa- vinnu og handtök hjá fyrirtækjum, stofnunum og einkaaðilum. Fram- kvæmum alls konar innanhússbreyt- ingar, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Vanir menn. Greiðsluskilmálar. Framkvæmdaþjónustan, heima- símar 83809 og 75886. Dyrasimaþjónusta. Tek að mér uppsetningu og viðhald a dyrasímum og kallkerfum. Látið fag- mann sjá um verkið. Odýr og góð þjón- usta. Uppl. í símum 23822, 73160 og 76396.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.