Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 27
DV.FÖSTUDAGUR13. AGUST1982. 35 Bridge Þá höldum við áfram sögunni frá I gær um lokaspilin í leik Bretlands og Finnlands á EM ungra manna á Italíu í síöasta mánuði. Finnar unnu 13 impa á 18. spili — slemman í gær — komust í 30—18. 119. spili voru 3 grönd spiluð á báðum borðum. Finninn vann sitt spil. Bretinn tapaði því. Staðan 42—18 og þá kom 20. og síöasta spilið í leiknum. Vestur gaf. Allir á hættu. Noumk A D109865 K > G53 *K106 Vi> 11 i; A A4 . Á6 'j D10987 + D984 * KG3 G98543 K42 * 5 M'tU'll + 72 D1072 Á6 + ÁG732 Þar sem Bretarnir voru með spil V/A gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður 1T 2S! 3 H pass 4H pass pass pass Tveggja spaða sögn norðurs, veikir tveir, setti brezka spilarann í austur upp að vegg. Hann valdi að segja 3 hjörtu, sem vestur hækkaði í fjögur. Algjörlega vonlaus samningur. Passið hefði verið bezt hjá austri á tvo spaö- ana. Nú, það þurfti að spila spilið og Bretanum, sem haföi gefið slemmuna í spilinu á undan, voru mjög mislagöar hendur. Fékk ekki nema sjö slagi. 300 til Finnlands. Á hinu boröinu spilaði Finninn í austur 2 hjörtu og vann þá sögn. 9 impar til Finnlands, sem sigr- aði 51—18 eða 19—1. Jafn og vel spilað- ur leikur í 17 fyrstu spilunum. Síöan al- gjört hrun Breta og ekki bætti úr skák þegar þeir fengu mínus í næsta leik, síðasta leiknum á mótinu. Mínus gegn Spáni. A skákmótinu í Baden Baden 1981 kom þessi staða upp í skák Stajcic, Júgóslavíu og Tony Miles, sem hafði svart og átti leik. 31.----Hxe2! 32. Hxe2 - d3 33. Db3 — dxe2+ 34. Kel — De4! og hvítur gafst upp. Miles og Ribli sigruðu á mótinu, hlutu 9,5 v. Kortsnoj þriöji meö8,5v. Vesalings Emma © Bvlls es Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. : Skjögrizt nú hingað, frú, og vitið hvernig yður falla skórnir. Slökkvilið Lögregla Reykjavlk: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Fíkniefni, Lögreglan i Keykjavík, móttaka uppíýs-* inga, sími 14377. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 3333, siökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö sirni 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyrt: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvrhöiöoj^úkrabifreiö^sinuMM^^^^^^m—— Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótek- anna vikuna 13.—19. ágúst er í Vesturbæjar- apóteki og Háaleitisapóteki. Þaö apotek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. _ Ákureyrarapótek og Stjomuapótek, Akureyri Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19, ilaugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frákl. 9—12, Heilsugæzla Slysavarðstofan: Slmi 81200. SJókrabifrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222 TannlKknavakt er i Hcilsuverndarstööinni viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411, Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki „Þau láta sér ekki nægja að svara heldur svara þau í sömu mynt.” næst i hcimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum cru læknastofur lokaöar, en læknir cr til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og hdgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i slma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Uppiýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartcmi Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—!14.30og 18.30—19. Heilsuverndantöðin: KI. 15—16og 18.30—19.30. Fæðlngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspftall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludcild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30v laugard. og sunnud. á sama timaog kl. 15->-16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspltallnn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. + SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspltali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá; kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á iaugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar í mai og júni og águst, lokað allan júlímánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁTS: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HEIM — SÓIheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21..Laugard. 13—16. ,1 nVoA & hviicnrd 1. maí—l.sept. BÓKABtLAR — Ðækistöö í Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3-5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, BergstaðastræU 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. ___ LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir Laugardaginn 14. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Óvænt truflun frá gesti er líkleg í kvöld. Þú getur lent í erfíðri aðstöðu því þessi persóna og fjöl- skyldan eiga yfirleitt ekki skap saman. • Fiskamir (20. feb.—20. marz): Taktu ráðleggingum vinar þins varðandi klæðaburð. Ef þú dvelst að heiman þá kannt þú að hitta persónu sem breytir hugsanagangi þínum. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Leggðu mikla áherzlu á að Ijúka persónulegu máli. Þínir nánustu vildu gjarnan sjá meira af þér í dag. Vegna þess að þú ert vinsæll áttu oft erfitt með að sinna fjölskyldunni. Nautið (21. apríl—21. mai): Atburðir fyrri hluta kvölds hafa áhrif á það hvert þú ferð og hvers þú nýtur. Ung persóna kemur þér skemmtilega á óvart. Láttu tilfinningar þínar i ljós. Tviburamir (22. mai—21. júni): Þér veitist tækifæri til'áð gera eldri persónu mjög hamingjusama. Gerðu hvað þú getur og þú munt fá mikið þakklæti í staöinn. Þú þarft dálítinn tíma fyrir sjálfan þig. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú hefur haft mikið umleikis siðustu daga og kvöld. Spennan hverfur þegar þú hefur náð meiri hvild og komizt snemma i rúmiö. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þaö bcndir allt iil rifrildis innan fjölskyldunnar út af skemmtun. Þú færð ekki þitt fram en þegar timar liða kemstu að raun um að þetta hefur ekkert að segja. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð óvenjulega uppástungu varðandi skemmtanalífiö. Athugaðu vel þinn gang áður en þú gerir upp hug þinn. Ástin bætir við sig cinum neista. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gerðu ítarlegt átak lil að ljúka þvi sem gera þarf þannig að þú getir um frjálst höfuð strokiö. Þú kannt aö fá heimboö til nýrra vina. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það cr gáfulegra að halda . fyrirframgerða áætlun en að fara að breyta hlutunum á siðustu • stundu. Unga fólkið verður heimtufrekt og þú verður að standa fast áþinu. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Óvænt boð framundan. Þér gengur vel. Persónulciki þinn dregur fólk að þér. Stjörnurnar eru þér hliðhollar núna. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú heimsækir gamlan vin færðu fréttir af kunningja sem þú hefur ekki séð lengi. Þér fer betur að trúa ekki öllu sem sagt er. Afmælisbam dagsins: Þú kcmur til með að hafa mikið að gera þetta ár. Þú færð nýja ábyrgð en færð einnig ýmislegt í staðinn. Rómantisk áhrif eru ofarlega á baugi í lok ársins og einnig feröa- lög. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frákl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á ef tirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Belia Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi- 11414, Keflavík,simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubiianir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta ísas' En hvaö ég er í góöu skapi! Megrunar- kúrinn heppnaðist svo vel hjá Jyttu að hún verður að fara að ganga í sundbol. 1 2 3 ¥• (, ? # 1 ♦ )D // ‘3 Ts^ 1 i ? )°! 2o 2) □ Lárétt: 1 skömm, 8 kássa, 9 púki, 10 sindrar, 12 bardagi, 13 blaði, 15 spil, 16 tíndi, 18 fugl, 20 mæt, 21 hæð, 22 blót. Lóðrétt: 1 hóta, 2 bæli, 3 slá, 4 hross, 5 hæfileg, 6 muldrar, 7 hlífi, 11 angar, 14 formóðir, 15 skera, 17 þykkni, 19 mynni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bifreið, 6 ofn, 8 iðna, 10 leysa, 11 gk, 12 skapa, 14 atar, 16 art, 18 naumt, 20 ár, 21 gamlir. Lóðrétt: 1 boldang, 2 fnyk, 3 risar, 4 eða, 5 inga, 7 festa, 9 akstri, 13 pati, 15 aum, 17 rár, 19 ml.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.