Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR13. AGUST1982. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu 2ja herbergja íbúö í Hólahverfi frá og með 1. sept. næstkomandi. Tilboö merkt: „Hólahverfi 049” sendist auglýsingadeild DV fyrir 17. ágúst nk. Góð 4ra herbergja íbúð á góðum staö í Fossvogi til leigu í vetur. Þeir sem hafa áhuga hringi fyrir 20. ágúst í síma 86853. Leiguskipti. Isaf jörður—Reykjavík. Oska eftir íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á Isafiröi. Uppl. í síma 36237. Til leigu góð 2ja herbergja íbúð í vesturbænum í eitt ár. Fyrirfram- greiösla. Tilboð merkt „Reynimelur 692” sendist DV fyrir hádegi 12 ágúst. Húsnæði óskast Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og alltá hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Vantar tilf innanlega íbúð;. Mæðgur utan af landi, með 1 barn vantar 3ja herb. íbúð í haust. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 53536 og 66779. Stúlka í námi óskar eftir íbúð eöa rúmgóöu herbergi strax, reglusemi heitið. Nánari upplýsingar í síma 81937 og 30532. Fóstra utan af landi, með ungbarn, óskar eftir 2 herbergja íbúð í Kópavogi eöa Reykjavík. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-14284. Ungur iðnaðarmaður utan af landi óskar eftir einstaklings- íbúð eða lítilli 2. herbergja íbúö á leigu. Góðar og traustar mánaðargreiðslur fyrir rétta íbúð. Meömæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Ef þér hafið áhuga vinsamlegast hafið samband í síma 25026 eftir kl. 19. Hjúkrunarnemi, sem lýkur námi um áramótin ’82—’83, óskar að taka litla íbúð á leigu. Uppl. í síma 23489 eftir kl. 16. Hver vill vera svo vænn aö leigja mér 2—3 herbergja íbúð næsta vetur? E'r 22 ára kennarahá- skólanemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 96-22286. Ungur maður óskar eftir einstaklingsíbúö eða herbergi á leigu. Uppl. í síma 32391. Reglusamt par með 1 barn óskar eftir íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Erum á götunni 1. sept. Uppl. í síma 75463. Margrét og Oskar. Einhleypur trésmiður óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, helzt nokkuö miðsvæðis í borginni. Getur tekið að sér að dytta að húsnæðinu ef þörf krefur. Uppl. í síma 30767. Tveir skólanemar á framhaldsskólastigi óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Fyrirframgreiðslu og góðri umgengni lofað. Uppl. í síma 99-8143. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2 herbergja íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 26238 íkvöld. 2ja—3ja herb. íbúð óskast í 10 mánuði eöa lengur fyrir tvær tvítugar skólastúlkur. Góðri um- gengni og reglusemi heitið, fyrirfram- greiösla. Vinsamlegast hringið í síma 81898 eftirkl. 18. Einstaklingsíbúð. Eg ætla í tónlistarnám í vetur og vant- ar einstaklingsíbúö á leigu frá septem- berbyrjun. Ibúöarhæfur bílskúr kæmi vel til greina. Nánari uppl. gefur Ölaf- ur Stefánsson í síma 9644198. 2—3ja herb. íbúð óskast! Hjón með eitt barn vantar húsnæöi. Reglusemi, góöri umgengni og skilvísi heitiö. Fyrirframgreiðsla 6 mán. Uppl. í síma 46672. Karl og Helga. 2, ungar, vestfirzkar konur í námi óska eftir heppilegri íbúð í Reykjavík, fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 94-7614 eða 94-7619. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík frá 1. sept. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefur Arna í síma 96-81126 eöa 81200. Húseigendur athugið. Félagsstofnun stúdenta leitar eftir húsnæði handa stúdentum. Leitað er eftir herbergjum og íbúöum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Miölunin er til húsa í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 28699. 2ja-4ra herb. íbúð óskast í 6—8 mánuði meðan beöiö er eftir eigin íbúð. Hjón með 2 börn á aldrinum 7—10 ára. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 23540. Reglusöm ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 23464 eftir kl. 18. Ungt par með góða atvinnu óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Skilvísum greiöslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 54156. Kona með 15 ára dreng óskar eftir þriggja herb. íbúð hvar sem er í Reykjavík. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg ef óskað er. Uppl. í síma 13341, Þorsteinn Víkivaka, og 26969. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúö sem allra fyrst. Annar aðilinn í skóla. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 71095 eftir kl. 18 á daginn og í síma 93- 8318 (Stykkishólmur). Roskin reglusöm kona óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð sem fyrst, helzt fyrir 1. sept. Skilvís greiðsla. Uppl. ísíma 23104 og 33813. Háskólanemi óskar eftir að taka herb. eða einstaklingsíbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið, lítilsháttar húshjálp kæmi til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 93-1267. Einhleypur maður, í góðu starfi, óskar eftir einstaklings- húsnæði sem næst miðborginni. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 24457 og 34149. Einstaklings- eða lítil tveggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli geta fylgt. Uppl. í síma 42384 næstu daga. Hafnarfjörður. Vélsmiðja Hafnarfjarðar óskar eftir 3ja herb. íbúð fyrir starfsmann sinn og fjölskyldu hans. Uppl. í Vélsmiðjunni í síma 50145. Hefur þaö bjargað þér --:--llX™ ®----- Óskum eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð fyrir starfsmann okkar fyrir 1. sept. nk. Uppl. í síma 86605. Furuhúsið hf., Suðurlandsbraut 30. Lögreglumaður óskar eftir íbúð. 22ja ára einhleypur lögreglumaður óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð á leigu. Alger reglusemi, öruggar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 75177 fyrir kl. 18. Systkin utan af laudi óska að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð frá og meö september. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 92- 2425 eftir ki. 18. Tveir námsmenn, annar í vélskólanum, hinn í háskólanum óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Mikil fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i suna 95-5428. Óskum eftir þriggja eða fjögurra herb. íbúð. Uppl. í síma 27421. Ung hjón með barn óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 78854. Atvinnuhúsnæði Selfoss. Lítið verzlunarpláss óskast til kaups eða leigu. Ibúðarhús á tveim hæðum eöa einbýli með bílskúr getur vel hentað. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—335 Húsnæði fyrir teiknistof u. Arkitekt óskar aö taka á leigu húsnæði fyrir teiknistofu, helzt nálægt miðbæn- um, íbúðarhúsnæöi kemur líka til greina. Uppl. í sima 10960 og 20308. Atvinna í boði Vélstjóra og stýrimann vantar á bát sem er að hefja rækju- veiðar frá Suöurnesjum. Uppi. í síma 92-7298. Stúlka óskast á kassa í matvöruverzlun allan daginn, ekki yngri en 25 ára. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-055. Óskum eftir ungum manni í kjötafgreiðslu og fleira, helzt úr Árbæjarhverfi. Uppl. á staönum, Árbæjarkjör. Verzlunarfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráöa duglegt fólk til starfa á lager og í verzlun. Vinsamlega hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 eftirkl. 12. H—041 Umboðsmenn vantar út um allt land fyrir vikurit. Uppl. í síma 25977. Sölumaður óskast. Heildverzlun óskar aö ráða sölumann til að feröast um landiö. Þarf að hafa eigin bíl til umráða. Möguleiki á mjög góðum tekjum fyrir réttan mann. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022. H—173 Maður vanur málningarvinnu óskast strax. Uppl. í síma 74281. Vélstjóra, eða mann vanan vélum, vantar á 40 tonna bát sem er að hefja línuveiðar frá Suðurnesjum. Uppl. í síma92 2827. Stúlka óskast til starfa í söluturni, vinnutími 12.30—19 mánudaga-föstudaga. Uppl. á staðnum, ekki í síma, Hólagarður, Breiðholti. Okkur vantar starfsfólk til framleiðslustarfa í verk- smiðju okkar, Plastos hf., Bíldshöfða 10. Starfstúlka óskast, þarf að geta hafið störf strax. Veitinga- húsið Askur, Suðurlandsbraut 14. Stúlka óskast við matvælaframleiöslu, þarf aö geta byr jað strax. Uppl. í síma 12902. 2 stúlkur vantar geta byrjað fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-69. Frönsk f jölskylda óskar eftir au pair stúlku í 6—12 mán- uði. Uppl. sendist til (á ensku eða frönsku) André Rodriguez 14 Allé Du Centre, 47600 Nerac France. Iönverkamaður óskast til starfa sem fyrst, framtíöarstarf. Rafgeymaverksmiðjan Pólar hf., sími 18401. Mann vantar til afleysinga við húsvörzlu. Vinsamlegast hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—241 Verkamaður óskast til lagerstarfa, ennfremur maður vanur á vörulyftara. Uppl. á skrif- stofunni í dag. Húsasmiðjan, Súðar- vogi4. Trésmiðir. Oskum að ráöa nokkra trésmiði í stór verk, helzt samhentan flokk. Mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 35751 og 52172. Atvinna óskast Hraust og ábyggileg kona á miðjum aldri óskar eftir vinnu hálfan daginn í verzlun (vön) eða viö hús- hjálp. Uppl. í síma 40061. Húsmóður um þrítugt vantar vinnu fyrir hádegi, sem næst neðra Breiðholti. Uppl. í síma 77291. Hef tekið að mér aö útvega nokkrum sænskum stúlkum og frískum au pair stúlkum pláss hér á landi, ráðningartímabil 6 mánuðir — 1 ár. Laun um 1.000 kr. á mánuði auk fæðis og húsnæðis og flugfariö báðar leiðir miðað við 1 árs ráöningu. Reglusöm heimili koma eingöngu til greina. Lysthafendur sendi svar inn eigi síöar en 1. sept. nk. á augld. DV á- samt uppl. um fjölskyldustærð, heimilisaðstæður, heimilisfang og síma, merkt „Atvinna 051”. Geymið auglýsinguna. Óska eftir ræstingu seinni part dags eða á kvöldin, tvisvar til þrisvar í viku. Uppl. í síma 40757 eftir kl. 16. Maður um fimmtugt óskar eftir léttri og hreinlegri vinnu, hefur bíl til umráða. Tilboð sendist á auglþj. DV merkt „1226”. Einkamál Ungur maður, 24 ára prófessor í algebru, vill kynnast ungri stúlku frá Islandi á aldrinum 16—24 ára meö náin samskipti í huga, jafnvel hjónaband. Sendið svar meö mynd á DV merkt: „Frakkland 452”. ,in ð- Opió alla virUa l^attgardagafel Sttttttiidaga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.