Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Page 24
32 DV. FÖSTUDAGUR13. ÁGUST1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Sláum með orfum og ljáum, einnig vélsláttur. Snyrting kemur og til greina. Uppl. í síma 15357 og 22601. Gróöurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 36283 og 31059. Skerpi t.d. sláttuvélar, ljái og garðyrkjuverkfæri, hníf og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga. Smíöa lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan Framnesvegi 23, Rvk., sími 21577. Áburðarmold, möluð, blönduö húsdýraáburði og kalki. Heimkeyrð. Garöaprýði, símar 71386 og 81553. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróöurmold til sölu. Dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Túnþökur til sölu. Hef tii sölu vélskornar túnþökur, fljót og örugg þjónusta. Greiðslukjör. Uppl. í síma 99-4361 og 99-4134. Túnþökur. Til sölu mjög góðar túnþökur. Fljót og örugg afgreiðsla. Uppl. í síma 78155. Landvinnslan sf. Kvöld- og helgarsímar 45868 og 17216. Hreingerningar Hreingerningarfélagiö Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýj- um vélum. Simi 50774,51372 og 30499. Hólmbræður. Hreingerningarstööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017,77992 og 73143. Olafur Hólm. Teppa- og búsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreinar íbúöir, stiga- ganga og stofnanir, einnig brunastaði. Einnig veitum við eftirtalda þjónustu: Háþrýstiþvoum matvælavinnslur, bakarí, þvottahús, verkstæði og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 23540 og 54452. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, fyrirtækjum og stiga- göngum, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma 23199 og 20765. Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, simi 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar í einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meöferö efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og. 24251. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur full- komna djúphreinsunarvél til hreins- unar á teppum. Uppl. í síma 43838. Framtalsaðstoð Skattkærur — f ramtöl. Endurskoðun álagningar. Bókhald — tölvufært, eöa handfært, að ósk við- skiptamanna. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Skúlagötu 63, sími 29288 og 36653. Spákonur Spái í spil og les í lófa. Uppl. í síma 76132. Barnagæzla Dagmamma óskast til að gæta 6 ára drengs, frá byrjun sept., hálfan daginn, fyrir hádegi, bý við Hávallagötu. Sími 21182 og 17338 eftir kl. 17. Áríðandi. Oska eftir dagmömmu í vesturbæ eða miðbæ hálfan daginn. Uppl. í síma 15812. Einkamál Halló, stúlkur í sveit. Vill einhver ykkar skrifast á við karl- mann í Reykjavík? Ef svo er sendiö þá svar með mynd og heimilisfangi á auglýsingadeild DV, merkt „20. ágúst ’82”. Ökukennsla Ökukennsla, bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar, Toyota Crown meö vökva- og veltistýri og BMW árg. ’82. Tvö ný kennsluhjól, Honda CB650 og KL—250. Nemendur greiða aöeins tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari. Sími 46111 og 45122. Ökukennsla-Mazda 323. Kenni akstur og meðferð bifreiða, full- komnasti ökuskóli sem völ er á hér á landi. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sesselíus- son, sími 81349. ökukennsla, æfingartimar, hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Galant. Tímaf jöldi við hæfi hvers ein- staklings. Ökuskóli og öll prófgögn á- samt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 21924,17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 929 ’82 40594, Ari Ingimundarson, Datsun Sunny 1982. 40390 Arnaldur Árnason, 43687/52609 Mazda 6261982. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1982. 51868 Friðrik Þorsteinsson, Mazda 6261982. 86109 Gísli Arnkelsson, Lancer 1980. 13131 Geir P. Þormar, 19896/40555 Toyota Crown 1982. Guöjón Hansson, Audi 1001982. 27716/74923 Guömundur G. Pétursson Mazda 929, hardtop 1982. 73730/83825 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722, Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686, Gylfi Guðjónsson Daihatsu Charade 1982. 66442/66457 Gylfi K. Sigurðsson, Peugeot 505 Turbo 1982. 73232, Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349, Helgi K. Sessilíusson, Mazda 323. 81349, Jóel Jacobsson, Ford Taunus CHIA1982. 30841/14449 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980. 24158 Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981, 66660, bifhjólakennsla, hef bifhjól. Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284, Sigurður Gíslason, 75224, Datsun Bluebird 1981. SnorriBjarnason, Volvo 1982. 74975, Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728, Þórður Adolfsson, Peugeot 305. 14770, Þjónustuauglýsipgar // Þverholti 11 — Sími 27022 Húsaviðgerðir Háþrýstihreinsun Málningarhreinsun, botnhreinsun, sandblástur o. fl. Afl tækja 350 BAR. Gerum tilboð. Sími 39197 alla daga. Húsprýði h.f. Sjáum um viðhald eigna yðar. Járnklæðum hús. Meistari sér um þá hlið málsins. Málum þök, steypum upp þakrennur, berum í þétti- efni. Þéttum sprungur og svalir. Sími 42449 eftirkl.7. Hellulagnir - húsaviðgerðir Tökum aö okkur hellulagnir, hlöðum veggi og kanta úr brotasteini og hrauni, steypum innkeyrslur, setjum upp girðingnr og ^ólskýli. Járnklæöningar og ryðbætingar, sprunguviögeröir, þéttum og steypum upp rennur o.fl. Ger- um tiiboó ef óskað er. Sími 20603 og 31639. Sögum m.a.: Hurðagöt - Gluggagöt - Stigaop - Styttum, lækkum og fjarlægjum veggi o.fl. o.fl. Vanir menn - Vönduð vinnubrögð STEHSTSÖGUiSr SF. HJALLAVEGI 33 S 83075 & 36232 • REVKJAVÍK 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum aö okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og hurða- þéttingar. Nýsmíði-innréttingar-háþrýstiþvottur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Önnur þjónusta Steinsteypusögun Tökum að okkur allar tegundir af steinsteypu- sögun, svo sem fyrir dyrum, stigaopum, fjarlæg- um steinveggi. Hverjir eru kostirnir? Þaö er ekkert ryk, enginn titringur, lítill hávaði, eftirvinna nánast engin. Sérþjálfaö starfsfólk vinnur verkiö. Verkfræðiþjónusta fyrir hendi. Véltækni hf. IMánari upplýsingar í símum 84911 38278 STE1NSTEYPUSOGUN KJARNABORUN C c c c c cHflS c hljóðlátt — ryklaust — fljótvirkt Fljót og góð þjónusta, fullkominn tœkjabúnaður, þjálfað starfslið. Sögum úr fyrir hurðum, gluggum, stigaopum o.fl. Sögum og kjarnaborum fyrir vatns- og raflögnum, holrœsalögnum og loftrœstilögnum. Fjarlœgjum einnig reykháfa af húsum. l.eitið tilboða hjá okkur. H Fffuseli 12, 109 Reykjavlk. F Slmar 73747,81228, 83610. KRANALEIGA- STEINSTEYPUSOGUN- KJARNABORUN 3 3 3 O 1 3 3 3. Hellusteypan STÉTT I Hyrjarhöfða 8. - Slmi 86211 Húsbyggjendur - leiga - tilboð - steypumót - loftmót Tökum að okkur alls konar verk í uppslátt og steypu á veggjum og loftum, grunnum o. fl. Einnig gerum við tilboð í jarðvegsskipti og útvegum fylliefni. Gerum tilboð samkvæmt teikningum. Fljót og vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Framtíðarhús hf. Símar: 11614 og 11616. Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum. 'wc rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og. fullkomin tæki, rafmagns- Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Niðurföll, wc, rör, vaskar, baðkcr o.fl. Fullkomnustu tæki. Sími 71793 0g 71974 Ásgeir Halldórsson Traktorsgrafa til leigu í stór og smá verk. Páll V. Einarsson, símar 18085 og 39497.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.