Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 11
Aðeins ó einum listanna hefur verið skipt um lag í efsta sæti; Dexy’s Midnight Runn- ers hafa nælt sér í toppsætið í Lundúnum meö söngnum „Come On Eileen” og eru nú liðin hartnær tvö ár frá því að Dexy’s heiðraði toppinn með nærveru sinni síðast, þá með laginu „Geno”. Steve Miller hefur nú í mánaðartíma verið í efsta sæti Reykja- víkurlistans, sem valinn er í Þróttheimum eins og alkunna er. Búast má viö breytingum á þeim lista innan tíöar, því aö bæði Triosöngurinn „Da Da Da” og nýja lagið með Donnu Summer, „Love’ s In Control” virðast líkleg til þess að vilja topp- sætið og engar refjar. Auk Donnu er pilt- unginn Junior með nýtt lag á listanum, „Too Late” — og svo auðvitað Ragnhildur Gísladóttir með sönginn „Draumaprinsinn” úr kvikmyndinni „Okkar á milli. . . ”, sem frumsýnd verður á morgun. I Lundúnum eru aöeins tvö ný lög á topp tíu; Kid Creole og kókóshnetu- gengiö hans meö lagið „Stool Pigion” og Cliff blessaður Richard með nýtt lag, „The Only Way Out”. I New York eru einnig tvö ný lög á blaði, kvennahljómsveitin Go-Go’ s er aftur mætt í slaginn og nú meö lagið „Vocation” og gömlu mennirnir, Crosby, Stills & Nash hafa dustað rykiö af engla- röddunum eftir tíu ára geymslu. -Gsal. í-.'Y 11 ...vinsælustu iðgin REYKJAVIK 1. ( 1 ) ABRACADABRA... . 2. ( 8 ) DADADA 3. ( - ) LOVE IS IN CONTROL 4. ( 3 ) MUSIC £r LIGHTS ... 5. ( 2 ) MURPHY’S LAW . . . . 6. ( - ) DRAUMAPRINSINN. 7. ( 5 ) FAME 8. ( 6 ) BODYLANGUAGE . . 9. ( - ) TOOLATE 10. ( 9 ) MÓÐIR . . . . Gteve Miller Band .................Trio .....Donna Summer ..........Imagination ...............Cheri Ragnhildur Gisladóttir ..........Irene Cara ...............Queen ..............Junior ..................Egó 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 2 ) COME ON EILEEN.......Dexy' s Midnight Runners ( 1 ) FAME..............................Irene Cara ( 3 ) DON' T GO.............................Yazoo ( 4 ) DRIVING IN MY CAR..................Madness ( 7 ) IT STARTED WITH A KISS.........Hot Chocolate ( 5 ) DA DA DA...............................Trio ( 6 ) SHY BOY.........................Bananarama (11) STOOL PIGION.........Kid Creole £t the Coconuts (9)1 SECOND THAT EMOTION....................Japan (14) THE ONLY WAY OUT.................Cliff Richard 1. ( 1 ) EYE OF THE TIGER.............Survivor 2. (2) HURTSOGOOD..................John Cougar 3. ( 3 ) ABRACADABRA...........Steve Miller Band 4. ( 4 ) HOLD ME.................Fleetwood Mac 5. ( 5 ) HARD TO SAY l'M SORRY........Chicago 6. ( 7 ) EVEN THE NIGHTS ARE BETTER..Air Supply 7. ( 8 ) KEEP THE FIRE BURNIN'.REO Speedwagon 8. ( 6 ) ROSANNA.........................Toto 9. (12) VOCATION......................Go-Go's 10. (11) WAISTED ON THE WAY...Crosby, Stills £r Nash & the Coconuts — í annað sinn á nokkrum vikum inn á topp tíu í Trio — mannvitsbrekkurnar þrjár sem flytja lagið „Da Da Da”, Þjóðverjar, ógiftir og 33ja ára. Lundúnum, nú með „Stool Pigion”. KARIBÍDUR FÆRIS Holl hreyfing er öllum nauðsyn. Aðeins lífsgæðakapphlaupið er íþrótt sem hefur öfug formerki því aö sá sem lengst nær í því hlaupi hefur grafið sína eigin gröf. Samt hlaupa menn af stakri eljusemi lífiö út, bjástra við þaö í þrjátíu-ára-stríðinu að koma þaki yfir höfuðið (helzt á sex pöllum með suöursvölum) og temja sér að standa í engu að baki nágrannanum hvað snertir íburð og glæsileika innanhúss sem utan. Hamingjan á svo að vera í réttu hlutfalli við puöið en birtist jafnan í líki blóð- þrýstings í hærri mörkunum og annarra kvilla, sem ekki verður tölu á komið. Loks þegar menn sjá fram á afslöppun á gamals aldri er mönnum annaðhvort fyrirmunað að njóta hvíldarinnar sökum æfingaleysis ellegar horft er upp á manninn í næsta húsi föndra við sundlaug í garðinum eða Ragnhildur Gisladóttir — „Draumaprinsinn” meðal laga á plötunni „Okkar á milli — í hita og þunga dagsins”. Steve MÍlIer — „Abracadabra” i sjötta sæti bandaríska popp- listans og titillagið i 3ja sæti smáskifulistans. 1. { 1 ) Mirage..........Fieetwood Mac 2. ( 3 ) Eye Ofthe Tiger........Survivor 3. ( 2 ) Asia.......................Asia 4. (4 ) American Fool.......John Cougar 5. ( 5 ) Pictures At Eleven .... Robert Plant 6. (6 ) Abracadbra......Steve Miiier Band 7. ( 7) Good Trouble.... REO Speedwagon 8. (10) Daylight Again Crosby, Stills (t Nash 9. (8) TotolV.......................Toto 10. ( 9 ) Always On My Mind .. Willie IMelson 1. (1 ) Áfullu...............Hinir&þessir 2. (6) Okkarámilli..........Hinir£tþessir 3. (2) TropicalDreams.................... ............Goombay Dance Band 4. ( 3 ) Breyttir tímar...............Egó 5. ( 4 ) Á hverju kvöldi.........Björgvin 6. ( 9 ) Manstu eftirþví... Erna, Eva (t Erna 7. (8 ) íslenzk alþýðulög Gunnar Þórðarson 8. (10) Samkvæmt læknisráði.............. .. Hljómsv. Magnúsar Kjartanssonar 9. (14) Good Trouble.... REO Speedwagon • 10. { 5 ) StillLife.........Rolling Stones Bandaríkin (LP-plötur) hrófla upp gróðurhúsanefnu, — og þá er að láta hendur standa fram úr ermum og byrja streðið á nýjan leik, því að enginn vill vera minni maður en nábúinn. Lífsgæðakapphlaupiö er því mestanpart ef ekki einvörðungu eftirsókn eftir vindi, þar sem sú hætta vofir einlægt yfir að Kári garnli skoli mönnum yfir fljótiðmikla. Engir stórvindar leika um Islandslistann þessa vikuna, plötusalan sjaldan veriö dræmari en um þessar mundir og má auðvitað kenna lífsgæðakaspphlaupinu um! „Á fullu” heldur sínu striki en kvikmyndatónlist úr Hrafnsmyndinni „Okkar á milli” er nú komin í annað sætiö. Annars er mest um innbyrðis hrindingar og högg og aöeins ein ný plata á listanum, REO Speedwagon og „Good Trouble”. -Gsal. Dexy ’ s Midnight Runners — stóra platan beint í annað sætið og lagiö „Come On Eileen” á toppi Lundúnalistans. Bretland (LP-plötur) 1. ( 2 ) The Kinds From Fame. Hinir £t þessir 2. (-) Too-Rye-Ay .Dexys Midnight Runners 3. ( 1) Fame...............Hinir £t þessir 4. ( 4 ) Love £t Dancing.............. ..........League Unlimited Orch. 5. (3) The Lexicon Of Love........ABC 6. ( 7 ) Tropical Gangsters..Kid Creole 7. (5) Avalon..............RocyMusic 8. ( 6 ) Complete Madness....Madness 9. ( 9 ) Concert in Central Park ...............Simon £t Garfunkel 10. (12) Still Life........Rolling Stones

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.