Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1982, Blaðsíða 18
26 Smáauglýsingar DV. FÖSTUDAGUR13. AGUST1982. Sími 27022 Þverholtill Til sölu Útgefendur athugift. Til sölu eru góö handrit (þýöingar) á hagstæöu verði. Uppl. í síma 14637. Sértilboð. Seljum mikiö úrval útlitsgallaöra bóka á sérstöku tilboösverði í verzlun okkar aö Bræðraborgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistir o. fl. til aö eignast góöan bókakost fyrir mjög hagstætt verö. Veriö velkomin. Iöunn, Bræöraborgar- stíg 16, Reykjavík. Álstillansar til sölu. Notaöir álstillansar til sölu, stæröir 140x2, 140X3, 0,7X2 og 0,7x3 metrar. Uppl. í síma 27745 og 27922. Tækif æri — tækifæri. Bílskúrshurö ál + plast 244X213, kr. 2000, original galv., Land Rover topp- grind, kr. 1800, 3 tvöfaldir stálvaskar frá 300—600 kr., stálbaöker (grátt) kr. 1200, nokkrar hurðir 200—250 kr., ódýrt mótatimbur, 1 1/2x4 40 metrar, og 2x4XI,4 30 metrar og styttri 1X6 ca 130 metrar. Uppl. í síma 15302 eftir kl. 17. Til siilu ca 35 ferm uilarteppi, rennihurð, 2,40X2,45 og eldavélarsamstæöa. Uppl.ísíma 20043. Rúm í unglingaherbergi. Rúm meö innbyggöum skápum til sölu. Uppl. í síma 51986. Velmeðfarið borötennisborö, „STIGA PRIVAT” til sölu. Á sama staö net og góöir spaðar. Uppl. í síma 26269 milli kl. 19 og 20. Til sölu 2 ára gömul Candy þvottavél og einnig Fischer myndsegulband VBS 9000, meö fjarstýringu. Uppl. í síma 79631 eftir kl. 19. Til sölu mjög vönduö ný baðinnrétting, fæst fyrir hálfviröi. Uppl. í síma 66664. ísskápur Átlas, hæö 1,78 cm, breidd 60 cm, dýpt 65 cm, verö 3.500. Bökunarofn, Neff, hæð 89 cm, breidd 591/2 ca, tvöfalaur, dýpt 64 cm, verö 2.500. Hrærivé 'itchenaid, verö 1.500. Sími 53559. Nýr enskur leirrennibekkur til sölu á kr. 5 þús. Uppl. í síma 77420. Candy þvottavél til sölu, selst ódýrt. Einnig mjög fallegt sófasett, 2ja og 3ja sæta sófar og stóll, brúnt aö lit. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 75196 eftir kl. 19. Prjónavélar og Overlock saumavél til sölu. Uppl. í síma 32085 eftirkl. 19. 2 flosmyndir til sölu. Uppl. ísíma 24196. Videospólur til sölu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-35 Eins árs Voss eldavél til sölu á 6 þús., ný kostar 9 þús. kr. Einnig þýzkur barnavagn, sama og ekkert notaður. Tilboð. Uppl. í síma 92- 3946. Til sölu ísskápur á kr. 1.500,-. Uppl. í síma 37573 í dag og næstu daga. Til sölu 2 járnstigar. Uppl.ísíma 11151. Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 25257 eftir kl. 18. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir, boröstofuborö, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Herra terelynebuxur á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bakarabuxur á 300 kr. Saumastofan Barmahlíö 34, gengiö inn frá Lönguhlíð. Sími 14616. Til sölu sófasett, 2ja sæta, 3ja sæta og einn stóll, ásamt tveimur borðum. Uppl. í síma 30150. Bækur til sölu. Til sölu almanök Þjóövinafélagsins frá byrjun og bækur Feröafélags íslands frá byrjun. Uppl. í síma 22836. Til sölu lítil kerra og felgur af Opel. Uppl. í síma 40551. Óskast keypt Öskaaökaupa gas- og súrkúta, helzt meöalstærö. Uppl. ísíma 45293. Kaupi og tek í umboössölu alls konar gamalt dót (30 ára og eldra). T.d. gamla myndaramma, póstkort, leirtau, kökubox, skartgripi, veski, dúka og gardínur, leikföng og ýmsa aöra gamla skrautmuni. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið frá kl. 12-6. Frystikista óskast. Uppl.ísíma 10471. Óskaaðkaupa vel meö farinn, notaöan ísskáp. Uppl. í síma 37150. Öska eftir sambyggöri trésmíöavél eöa einstökum vélum. Uppl. í síma 54652. o Fatnaður Útsala-útsala. Gallabuxur, flauelsbuxur, bómullar- buxur, á fólk á öllum aldri, upp í stórar fullorðins stæröir. Herra terelynebuxur, peysur, skyrtur, bolir, og úrval af efnisbútum, allt á góöu verði. Buxna- og bútamarkaöurinn, Hverfisgötu 82. Sími 11258. Verzlun Hljómplötuhreinsunin auglýsir: Opnum á ný eftir gagngeröar breyt- ingar. Aukinn tækjabúnaöur, verö á plötu kr. 10 en ef þiö látið hreinsa yfir 30 plötur kr. 8. Nánari uppl. í síma 45694 e.kl. 19 og um helgar. Stjörnu-málning — Stjörnu-hraun. Urvals málning inni og úti í öllum tízkulitum á verksmiöju- veröi fyrir alla, einnig acrýlbundin úti- málning meö frábært veðrunarþol. Okeypis ráðgjöf og litakort, einnig sér- lagaöir litir án aukakostnaöar. Góö þjonusta Opiö alla virk. daga. einnig laugardaga, næg bílastæoi. Sendum í póstkröfu út á land, reyniö viöskiptin. Verzliö þar sem varan er góö og verðiö hagstætt. Stjörnu-litir sf., Hjalla- hrauni 13, Hafnarfiröi, (Dalshrauns- megin) sími 54922. 360 titlar af áspiluöum kassettum. Einnig hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Feröaútvörp meö og án kassettu. Bílaútvörp og segulbönd, bílaháta.arar og loftnet T.D.K. kassettur. Nationalrafhlöóur, kassettu- töskur. PóstSLiidum. R^aiuverzlunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opiö kl. 13.30—18 og laugardaga kl. 10—12. Fyrir ungbörn Silver Cross tvíburavagn og tvíburakerra til sölu. Uppl. í síma 46384. Nýlegur Royale kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 52003. Til sölu grænn gærukerrupoki á kr. 100. Uppl. í síma 77630 e.kl. 19. Húsgögn Vegna flutninga til sölu kringlótt furuborð og fjórir pinnastólar, gömul kommóða, furu- hornskápur, gömul kamína, tilvalin í sumarbústaöinn, þvottavél, svefn- bekkur og skápur undir stereo sam- stæöu. Uppl. í síma 37461 eftir kl. 17. Til sölu eins og nýtt hjónarúm, meö útvarpi, vekjara, ljós- um og góöum hirzlum. Uppl. í síma 24298. Til sölu hápóleruö borstofuhúsgögn í austurlenzkum stíl, 4 stykki, 2ja ára gömul. Uppl. í síma 13568. Af sérstökum ástæðum er til sölu stórt og vandaö tekkskrifborö, ca 135x85 cm, mjög góö hirzla. Uppl. í síma 74824 milli kl. 13 og 17 og eftirkl. 20. Til sölu kringlótt stáleldhúsborð + f jórir stólar og tvöfaldur svefnsófi. Sófaborð b 'ka- hilla, barnasvefnbekkur úr spcriaplöt- um, meö dýnu, hansahillur + skrif- borð + skápur úr tekki. Selst ódýrt. Uppl. í síma 86183 frá kl. 20—22 í kvöld. Svefnsófar. 2ja manna svefnsófar. Góöir sófar á góöu veröi. Stólar fáanlegir í stíl. Einn- ig svefnbekkir og rúm. Klæðum bólstr- uö húsgögn, sækjum og sendum. Hús- gagnaþjónustan Auöbrekku 63, Kópa- vogi simi 45754. Til sölu er vel meö farin skápasamstæöa, þrjár einingar, hver eining 80 cm breiö. Uppl. í síma 93-2183 eftir kl. 20. Bólstrun Viögeröir og klæöning á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunm, Miðstræti 5 Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Tökum aö okkur aö gera viö og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn. Mikiö úrval áklæöa. Uppl. í síma 39595. Hljóðfæri Premier trommusett til sölu, Zildijan hihat og 2 Tosco simbalar. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í sima 41055. Einstakt tækifæri. Yamaha Electone C35N orgel, skemmtari meö fótbassa, 2 nótnaborö, óteljandi raddir og taktar. Eins árs gamalt, staögreiösluverö aöeins 20.000. Uppl. í síma 92-6641. Öska að kaupa ódýrt rafmagnspíanó Elavinet eöa pianettu. Utlit aukaatriöi, en þarf aö vera í lagi. Uppl. í síma 99- 1953 um helgina. Harmdnikur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur á nýju verði. Sendi gegn póstkröfu út um allt land. Guöni S. Guðnason hljóöfæraviögerö og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima- sími 39337. Geymið auglýsinguna. Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Stórkostleg verölækkun á öllum nýjum orgelum og skemmtitækjum. Hljóö- virkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuöum hljómtækjum, líttu þá inn áöur en þú ferö annaö. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu 4ra mánaöa gamlar Fisher stereogræj- ur, tveir 70 watta hátalarar, plötuspil- ari, magnari útvarp og kassettutæki. Selst á kr. 12.000, staðgreiöslu. Kosta nýjar um 17.000. Uppl. í síma 75055. Tilsölu Hitatchi M—1 mini sterokassettutæki meö FM og AM bylgjur, 2X25 vatta, 2ja ára gamalt. Uppl. í síma 13568. Ljósmyndun Ljósritunarþjónusta. Toppgæöi, Ubix vél. Ljósrit og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin, sími 11887. Sjónvörp Alhliöa þjónusta: sjónvörp, loftnet, Skjárinn, Bergstaöastræti 38, sími 21940. Videó Til leigu eru VHS videotæki. Uppl. í síma 14454 milli kl. 10 og 18 á daginn og 77247 á kvöldin. Videomarkaðurinn, Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Öska eftir góöu VHS video-tæki, annaö kemur til greina, í skiptum fyrir góöan hest eöa VW árg. ’72. Einnig eru til sölu nokkur góö hross. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-007 Beta-myndbandaleigan. Mikiö úrval af Beta myndböndum, stööugt nýjar myndir. Beta-mynd- bandaieigan viö hliöina á Hafnarbíói. Opiö frá kl. 2—22 mánudaga— laugardaga og kl. 2—18 sunnudaga. Uppl. í síma 12333. Betamax. Fjölbreytt myndefni viö allra hæfi. Opiö alla daga frá kl. 13—20, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videohúsið, Síöumúla 8, sími 32148. Video—kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur, t.d. 150 spólur í júli. Seljum óátekin myndbönd lægsta verði. Eitt stærsta myndsafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—21 nema laugardaga 10—21 og sunnudaga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaöurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Erum eina myndbandaleigan í Garöabæ og Hafnarfirði sem hefur stórmyndirnar frá Warner Bros. Leigj- um út myndsegulbandstæki fyrir VHS kerfi. Urval af myndefni VHS og Beta, nýjar myndir í hverri viku. Einnig hiö vinsæla tungumálanámskeiö „Hallo World”. Opiö alla daga frá kl. 15—20, nema sunnudaga 13—17. Myndbanda- leiga Garöabæjar A B C, Lækjarfit 5 (gegnt verzluninni Arnarkjör). Sími 52726 aðeins á opnunartíma. Laugarásbíó- myndbandaleiga. Myndbönd meö ís- lenzkum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC Uni- versal Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö íslenzkum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbíó. Beta — VHS — Beta — VHS. Komið, sjáið, sannfærizt. Þaö er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Við erum á horni Túngötu, Bræöraborgar- stígs og Holtsgötu. Þaö er opiö frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götu 1. Sími 16969. Videohöllin, Síöumúla 31, sími 39920. Góö þjónusta-gagnkvæmt traust. Þótt viö höfum ekki mesta fjölda mynd- banda í bænum þá höfum viö bezta úr- valið. Við bjóðum ekki viöskiptavinum okkar hvað sem er. Fjöldi nýrra mynd- banda í hillunum. Góö videotæki til leigu. Seljum óáteknar videospólur, ódýrt. Opið virka daga 12—20, laugar- daga og sunnudaga 14—18. V 2000 myndbandaleiga. Um f jögur hundruö titlar, m.a. frábær- ar fjölskyldumyndir frá Walt Disney, Chaplin og fleiri gamlir meistarar. og nýjar og nýlegar stórmyndir. Opiö á verzlunartíma. Heimilistæki hf., Sæ- túni 8, sími 15655. Odýrar en góðar. Videosnældan býöur upp á VHS og Beta spólur á aðeins 35 kr. hverja spólu yfir sólahringinn. Nýtt efni var aö ber- ast. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnu- daga 10—23. Veriö velkomin aö Hrísa- teig 13, kjallara, næg bílastæði. Sími 38055. Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verzlunarhúsnæðinu Miöbæ viö Háaleitisbraut 58—60, 2 hæö, sími 33460. Ath. opiö alla daga frá kl. 13-23. Höfum til leigu spólur i VHS og zuuu kerfi meö íslenzkum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulst- ur. VHS óáteknar kassettur á lágu veröi! Er þaö þaö sem þig vant- ar? Eöa glæsilegt úrval af áteknum' spólum auk videotækja? Kannaöu þá máliö hjá okkur. Videoklúbburinn (VHS) Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450 og Kvikmyndamarkaður- inn, (VHS og Betamax? Skólavörðu- stíg 19, sími 15480. Nú tökum viö upp ca 150 nýjar videospólur á meðan önn- ur söfn bæta varla viö sig spólu. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Seljum óáteknar gæðaspólur á lágu verði. Opiö alla daga kl. 12—21 nema sunnud. kl. 13— 21. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur. Opið virka daga frá 18—21, laugardaga 17—20 og sunnudaga frá 17—19. Vídeoleiga Hafnarfjaröar. Lækjar- hvammi 1, sími 53045. Betamax leiga í Kópavogi. Höfum nú úrval mynda í Betamax, þar á meðal þekktar myndir frá Warner Bros. Leigjum út myndsegulbönd og sjónvarpsspil. Opiö frá kl. 18—22 virka daga og um helgar kl. 17—21. Is video sf. Álfhólsvegi 82, Kópav., sími 45085. Bílastæði viö götuna. Nýtt video—nýtt video—nýtt video. Leigjum út úrval af myndefni fyrir bæöi VHS og Betakerfi. Fjölbreytt efni og daglega bætist viö úrvaliö. Ekkert meölimagjald og verð á sólarhring er frá 30—50 kr. Leigjum einnig út Sharp panasonic, Nordmende, Sanyo, Fisher myndsegulbönd. Opiö alla daga frá 9— 23.30. Næg bílastæöi. Myndbandaleig- (an, Mávahlíö 25 (Krónunni), sími 10733. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. TitlafjÖldinn er nú yfir 600. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil. 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og video- myndavélar til heimatöku. Einnig höfum viö 3ja lampa videomyndavél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir í videospólur. Seljum öl, sæl- gæti, tóbak, kassettur og kassettu- hylki. Sími 23479. Opið mánud.-föstud. frá kl. 10—12 og 14—21, laugardaga kl. 10—19 og sunnudaga kl. 18—21. Video-video-video. Höfum fengiö stóra sendingu af nýju efni í VHS kerfi, leigjum einnig út myndsegulbönd. Komiö og kynniö ykkur úrvaliö. Opiö mánudaga— föstudaga frá kl. 11—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—18. Videoval Hverfisgötu 49, Rvk., sími 29622. Dýrahald 10 vetra klárhestur meö tölti, til sölu, þægilega viljugur. Verö ca 12 þús. Skipti á tamninga- trippi möguleg. Uppl. í síma 99-4284 eftir kl. 19 virka daga og eftir hádegi um helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.