Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Síða 13
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. AGUST1982.
13
Alþýðubandalagiö þorði
ekki í kosningar
: : i 1
innar í dóm kjósenda í haust-
kosningum er sú aö Alþýðubanda-
lagiö þoröi ekki í kosningar. I fram-
haldi af frábærum árangri Sjálf-
stæðisflokksins í sveitarstjórnar-
kosningunum varö óttinn viö dóm
kjósenda óttanum viö viðbrögö laun-
þegaforystunnar yfirsterkari. I
trausti þess, aö verkalýösforingjar
Alþýöubandalagsins reyndust auö-
sveipir, var ákvöröun um áfram-
haldandi stjórnarsetu tekin. Aö áliti
ráðherranna veröur varla gripiö til
verkfalla og útflutningsbanns, þegar
„vinir verkalýösins” stjórna
landinu.
Ráðherrar Alþýöubandalagsins
hafa kosiö ráöherrastólana og
stungið undir þá öllum kosningalof-
oröum um „samninga í gildi”. Ráö-
herrar Alþýöubandalagsins vilja
mata krókinn í skjóli valdsins m.a.
meö stöðuveitingum til aö koma
réttum mönnum meö réttar skoöanir
fyrir í kerfinu. Ráöherrar Alþýðu-
bandalagsins þora því ekki í
kosningar. Þeir eru of feitir til aö
flýja og of hræddir til aö berjast.
Friðrik Sophusson,
. alþingismaöur.
K
Rfldsstjórnin afgreiðir efnahagsaö-
geröirnar.
yröingar um lagabrot aö ræöa. Þaö
sem þeir Ásgrímur og Hannes láta
hafa eftir sér er aö vissu leyti rétt,
tilkynningarskyldunni hefur ekki
veriö sinnt sem skyldi af Breiða-
fjaröarsvæðinu. Hitt er vafasamt
hvort hægt sé að flokka það undir
lagabrot frá hendi sjómanna á
Islands hefur veriö og er mjög léleg
og ófullkomin gagnvart Breiöa-
fjarðarmiöum. I 7. grein laga um til-
kynningarskyldu íslenskra skipa, nr.
40 frá 1977,2. málsgr., segir: „Land-
síminn skal einnig sjá um aö skipum
á þeim hafsvæöum hér við land, sem
búa við mjög slæm móttökuskilyrði,
heldur þeir sem átt hafa að sjá um
framkvæmd þeirrar lagagreinar
sem hér er tilnefnd að framan.
I upphafi áöumefnds viötals Hann-
esar Hafstein viö Þjóðviljann kemur
þaö óbeint fram aö strandstöövar-
þjónusta hafi veriö í ólagi viö Breiöa-
fjörð en sé nú komin í lag en þar
kynningar til lands í gegnum milii-
bylgjustööina”. Þær stöðvar sem
Hannes segir aö „dekki” innri hluta
Breiöaf jaröar og Kolluálinn em ekki
fullnægjandi og litlar líkur em til
þess aö f jarstýrðar stöðvar eins og
Kleifaheiðar-, Stykkishólms- og mið-
bylgjustöðin á Gufuskálum eru veröi
að fela ríkisstjóminni að beita sér
fyrir því, aö Landsími Islands komi
upp og starfræki strandstöö á Gufu-
skálum eöa á öörum staö á Snæfells-
nesi, sem tryggi alhliöa fjarskipta-
þjónustu fyrir hafsvæöiö frá sunnan-
verðum Vestfjöröum um djúpmiö
Breiöafjaröa suður fyrir Snæfells-
Hannes Hafstein framkvæmdastjóri — „fullyrðingar um lagabrot,” segir greinarhöfundur.
Breiöafjaröarmiðum, þótt sumir
skipstjórnarmenn þar hafi ekki farið
eöa geti ekki fariö eftir lagafyrir-
mælum varöandi tilkynningarskyld-
una.
Strandstöðvaþjónusta Landsima
verði bætt aðstaöan með unnsetn-
ingu nýrra strandstöðva”. Aðalatriði
þessa máls er þaö aö þeir sem ekki
hafa farið að lögum í sambandi viö
f jarskipti og tilkynningarskyldu em
ekki sjómenn á Breiðafjarðarmiðum
segir: ,,Eftir aö metrabylgjusendi
var fyrir komið í Stykkishólmi og á
Kleifaheiði em allir sammála um aö
innri hluti Breiöafjaröar sé vel dekk-
aður og ef skip og bátar em úti á
Kolluálnum geta þeir náö meö til-
„Það eru „gloppur í kerfinu”. . . en þær
gloppur eru fyrst og fremst hjá Landsíma
íslands,” segir Skúli Alexandersson, sem fjall-
ar um fullyrðingar í tengslum við sjóslysið,
sem varð á Breiðafirði fyrir viku.
nokkm sinni fullnægjandi öryggis-
né þjónustutæki.
I bréfi til mín frá Kristjáni Helga-
syni, hafnarverði í Olafsvík, frá því
í apríl s.l., segir: „A síöastliönu
hausti kom Ásgrímur Björnsson,
erindreki S.V.F.I. til viöræöna viö
skipstjómarmenn í Breiöafirði um
þessi mál og kom þaö fram hjá skip-
stjómarmönnum aö þeir ættu í erfiö-
leikum með aö ná til Reykjavíkur á
VJHJ'. þótt endurbætur hafi farið
fram á móttöku og endurvarpsstöö-
inni á Kleifaheiöi”. Og einnig í sama
bréfi: „Nú í vetur hafa hafnarveröir
í auknum mæli oröiö aö senda til-
kynningarskyldu til Reykjavíkur.”
Þá segir Kristján enn i bréfinu:
„Skipstjórnarmenn hafa orðið fyrir
aðkasti vegna þess aö þeir hafa ekki
getað komiö túkynningarskyldu sinni
til aðalstöðva skyldunnar og þá hefur
veriö auglýst eftir þeim í útvarpi og
þeir fengið ádrepu er í land hefur
komiö, þótt þeir hafi gert margar til-
raunir til að koma tilkynningar-
skyidu sinniá framfæri”.
„Gloppur"
Til þess aö knýja á um úrbætur í
strandstöövarþjónustu við Breiöa-
fjörö höfum viö Pétur Sigurðsson
flutt eftirfarandi tillögu á Alþingi á
tveimur þingum: „Alþingi ályktar
nes”. Tillaga þessi hefur ekki enn
náöframaöganga.
Þótt viðtöl starfsmanna Slysa-
vamafélagsins við fjölmiðla hafi
oröið til þess aö þessi grein er
skrifuð, er þaö ekki vegna þess aö ég
sé aö mótmæla því sem þeir segja
heldur er ég aö koma meö í
umræöuna það sem þeir létu ósagt —
og skiptir höfuðmáli. Fyrirsögn
Þjóöviljans er rétt, það eru „gloppur
í kerfinu” um tilkynningarskyldu frá
Breiðafjaröarmiöum. Þær gloppur
eru fyrst og fremst hjá Landsíma
Islands. Þaö er líka rétt sem Asgrím-
ur sagði í sjónvarpinu: „Þó þetta séu
lög, þá fara sumir menn ekki aö
lögum”. Þeirri ásökun verður ekki
fyrsto og fremst beint til tæeiMirskra
sjómanna, hvorki lifandi né liöinna.
Sú ásökun beinist fyrst og fremst aö
þeim sem eiga aö sjá um fram-
kvæmd laga um uppbyggingu og
þjónustu strandstööva.
I sumar varð flugslys í Esjunni,
um þann atburð uröu miklar
umræöur sem leiddu til þess aö
öryggistæki sem staöið haföi ónotað
vegna „gloppu í kerfinu” var tekið í
notkun. Vonandi verða ráðamenn
Pósts og síma ekki eftirbátar Flug-
málastjómar.
Skúli Alexandersson
alþingismaöur.