Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Page 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGOST1982. - 29 XQ Bridge Stokkhólmssveit Björns Aström sigraði á stórmótinu í Tylö í síöustu viku. Hér er fallegt spil hjá Anders Berglund í sveitinni, sem kom fyrir í keppninni. Vestur spilaði út hjartasjöi í f jórum spöðum suðurs. VI á T11K Norour A G52 V DG83 0 Á10652 * Á AUSTl’B * K93 X 1076 <? 976 K104 0G3 O K974 * KD1083 AG64 Supur * AD84 A52 0 D8 + 9752 Hjartagosi blinds í fyrsta slag og Berglund drap kóng austurs með ás. Spilaði laufi á ásinn og litlum tígli frá blindum. Austur drap á kóng og spilaöi hjartafjarka. Nía vesturs drepin meö drottningu. Þá tígull á drottningu, lauf trompaö i blindum og tigulás spilað. Suður kastaði hjarta og vestur trompaði. Spilaði hjarta, sem suöur trompaði og staðan var þannig. Slökkvilið næst í heimilislækni, simi 11510. KvOld- og nætur- vakt kl. 17—08, m&nudaga—fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals & göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Vt.stuk Norhuh * G5 V 8 0 106 X Au>tur AK9 A 1076 co 0 — 09 X KDIO 4» G SUMJK * ÁD8 ___ 0____ *97 Anders Berglund tók nú trompásinn og trompaði síðan lauf með spaðagosa blinds. Þá spilaði hann tígultíu frá blindum og kastaði sjálfur laufníu. Vestur trompaði en varð að nota kóng- inn til þess. Suður fékk svo tvo síðustu slagina á D-8 í trompinu. ÁJiinu borð- inu varð lokasögnin þrjú grönd. Tveir niður. lf Skák Argentínumaðurinn Tempone sigraði í fjórum fyrstu umferðunum á heimsmeistaramóti pilta í Kaup- mannahöfn, sem nú stendur yfir., Tapaði í þeirri fimmtu fyrir Hjorth, Ástralíu, sem komst í efsta sætið með 4.5 vinninga. Nú er hins vegar Sokolov, Sovétríkjunum, efstur og Jóhann' Hjartarson framarlega. Keppendur eru 52. í 3. umferð kom þessi staöa upp í skák Gil, Spáni, og Tempone, sem hafði svart og átti leik. 29.----Re2+ 30. Khl — Dxh3!! 31. gxh3 - g2+ 32. Kh2 - gxflR+ og hvítur gafst upp. Lögregla Reykjavik: Lögreglan, slmi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Fikniefni, Lögreglan í Reykjavík, móttaka uppíýs-- inga, sími 14377. Sdtjaraarner. Lögrcglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö síný 11100. ' HafnarfJöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan slmi .3333, slökkviliðiö sími 2222 og sjúkrabifreiö sinii 3333 og i simum sjúkra- hússinsl400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö shni 1955. Akureyii: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, sIökkviJiöiö^o^júkrabifreiö^im^WMj^^——— Apótek Kvöld-, nætur- og helgiagavarzla apótekauna. vikuna 20,—26. ágúst er i Ingólfsapóteki og, Laugarnesapótekl. Þaö apótek sem fyrr erl nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldil til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á| sunnudögum, helgidögum og almennum frí-l dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða-| þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Akureyrarapótek og Stjornuapótek, Akureyrii Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- ,tima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum cr lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. , Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frájcL 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200. SJókrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og suqpudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. 'Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í siökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8^17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og heigidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i slma 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknarttmi Borgarapitallnn: Mánud.föstud.'kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—>14.30 og 18.30—19. fiellsuverndaratöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. FæðlngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæðlngarbeimUI Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: AJladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatimaog kl. 15-r-16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspitall Hrlngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. * Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16* og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VlstheimUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—15. Söfnin Borgarbókasaf n Réykjavfkur: AÐALSAFN:ÚtlánadeiId, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið -mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokaö um helgar i mai og júni og águst, lokað allan júlímánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29^, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sóiheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. l.mai—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólhcimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN fyrlr sjónskerta Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvailagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,! rt.lroö é l^iioard. 1. maí—1. sept. BÓKABtLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir víös vcgar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opiö mánudaga-föstudaga frá kL 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastrætí 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. _ LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá iiii m ■■■■■■■ i Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. ágúst. Vatnaberínn (21. jan. —19. fabr.): Kinhleypir vatnsberar munu sjá ástarævintýri sitl renna ut i sandinn.i dap. Kkki þýrtir art taka þart «»f nærri sér. Óvæntur «estur kemur i heimsrtkn « kvold Fiakamir (20. fabr.—20. marr): Þu ert ekki i alve« sem beztu jafnvægi og öfundar þá sem lifa fjbrlegra og skemmtil. gra lifi en þú sjálf(ur). Reyndu art koma á betrumbrttum og fjftrga til í kringum þig. Hníturínn (21. marr—20. aprél): Þart er víst eins gott art verrta ekki á vegi eins vinar þins um morguninn þvi annars er hætta á art þú komir ekki neinu i verk. Farrtu í heimsrtkn I kvftld til kunningja þins. NautiÖ (21. apríl—21. mai): Þiggrtu alla þá artstoðsem þér býrtst. Þú verrtur fyrir rtvæntu happi sem auka mun á hamingju þina. Svarartu bréfum sem eru rtsvorurt Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Mikil breyting verrtur á heimilisháttum þinum, er gerrt verrta upp ýmis mál þvi virtvíkjandi. í dag. Um þart er art rærta hver taka eigi mesta ábvrgrt á hverju verki innan veggja heimilisins. Krabbinn (22. júní—23. juli): l»ú hefurgrtrtan mftguleika á art komast i grtrta stftrtu ef þú heldur vel á spörtunum. Þart orlæti sem þú hefur ávallt sýnt ftrtrum mun nú koma þét til grtrta Ljómö (24. júli—23. égust): Kinhver mannfagnartur mun reynast mun skemmtilegri en þú áttir von á. Taktu smááhættu og þá muntu sjá langþrártan draum þinn rætast. Meyjan (24. agust—23. *ept.): Farrtu varlega i dag og . taktu enga rtþarfa áhættu. Kithvart mun létta á spenn-* unni i kvftld þegar þú hittir ástkæran kunningja. I.áttu ekkert koma þér úr jafnvægi. Vogin (24. sept.— 23. okt.): Kinhver angrar þig svo mjftg art þú reirtist ákaflega og lætur hraustlega i þér heyra. Þetta mun ekki verrta þér til framdráttar. svo reyndu art stilla skap þitt eins og þu getur. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér Ilrtur Vel i felags- skap eldri manneskju Tillitssemi þín mun fleyta þér ýfir erfirtleikana og þú sættir tvo ymi þina. Þu verrtur fullkomlega hainingjusamur(sftm) i kviild. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. de*.): Margir i þessu Ilielkl inunu fljrttlega þurfa art taka ákvnrrtun sein varrtar framtirt þeirra. Keyndu art taka allt mert i reikninginn | begar þú byrjar a nýju verki. Steingeitin (21. des.—20. jen.): Frtlk si‘in sækisl »‘ftir 1 metharti mun fá þrám sinum svalart. ileimak:ert og I rrtlegt frtlk mun gera einhverjar betrumbætur á heimilinu og mun fá artra til samstarfs virtsig Afmnlisbarn dagsins: Persrtnuleiki þinn mun þroskast i •ár. Þú verrtur meira hugsandi og færrt nýtt verrtntada- imat. Feningamálin verrta erfirt þegar llrtur undir lok lársins. Þú ferrt i langt ferrtalag sem enda mun dálitirt Jrtvenjulega NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá9—18 og sunnudaga frákl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSYSLU, Gagn- fræöaskólanum i Mosfellssveit, simi 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stööum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjaröarapóteki, Iöunnar- apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sím- stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Belia | Heyrðu, við þekkjumst víst. Það var ég sem var að flauta á þig fyrir tveimur minútum. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs, simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi- 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavlk, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað alla.n sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aðfá aðstoöborgarstofnana. Krossgáta / s TT~ 7 1 <7 10 ii rnrnmm /3 TT 7T~ /?- X 17" & 21 22 Lárétt: 1 örlaganorn, 5 samstæðir, 7 rúllar, 9 slæm, 10 púkar, 11 raðtala, 13 þefa, 15 mylsna, 17 varðandi, 19 einnig, 20 kyrrð, 21 léleg, 22 jafningja. Lóðrétt: 1 vitur, 2 skaut, 3 hár, 4 hug- rekki, 5 dettur, 6 ýfi, 8 svik, 12 reykir, 14 sár, 16 mánuöur, 18 flugur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 forseti, 7 laut, 9 láð, 10 ósk, 11 alda, 13 akkur, 15 ys, 17 skatan, 19 Noregur, 21 atað, 22 arg. I Lóðrétt: 1 fló, 2 rukkar, 3 staut, 4 ell, 5 tá, 6 iða, 8 ask, 12 dynur, 13 asna, 14 raga, 16 sorg, 18 kot, 20 eð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.