Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Blaðsíða 35
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST1982.
35
Utvarp
Utvarp
Miðvikudagur
25. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Miðvikudagssyrpa. —
Andrea Jónsdóttir.
15.10 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Víkings. Sigríöur
Schiöthles (5).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli barnatíminn. Stjórn-
endur: Anna Jensdóttir og Sess-
elja Hauksdóttir. Börn úr Laufás-
borg koma í heimsókn og Láki og
Lína segja frá Búðardal.
16.40 Tónhomið. Stjórnandi: Inga
Huld Markan.
17.00 íslensk tónlist. „Svaraö í
sumartungl”, tónverk fyrir karla-
kór og hljómsveit eftir Pál P. Páls-
son. Karlakór Reykjavíkur syngur
með Sinfóníuhljómsveit Islands;
höfundurinnstj.
17.15 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla
Ámasonar.
18.00 Á kantinum. Birna G. Bjam-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjóma umferðar-
þætti.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
20.00 Seilósónata op. 8 eftir Zoltan
Kodály. Christoph Henkel leikur.
20.25 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Samúel öm Erlingsson.
20.40 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafóiks. Umsjónar-
menn: Helgi Már Arthursson og
Helga Sigurjónsdóttir.
21.00 Frá tónlistarhátíðinni i Bergen
í sumar. Stúlknakórinn í Sande-
fjord syngur lög eftir Purcell, Gal-
uppi, Elgar og Britten. Stjóm-
andi: Sverre Valen. Undirleikari:
Sören Gangflöt.
21.30 Útvarpssagan: „Næturglit” '
eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli
Magnússon les þýðingu sína (12).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöidslns.
22.35 Að horfast í augu við dauðann.
Þáttur í umsjá önundar Bjöms-
i sonar og Guðmundar Áma
Stefánssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
26. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Halia Aðaisteinsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Sumar er í sveitum” eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur. Arnhildur
Jónsdóttir les (4).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-.
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar.
Sjónvarp
Miðvikudagur
25. ágúst
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Meistarinn Shearing. Breskur
tónlistarþáttur með blinda píanó-
leikaranum og hljómsveitarstjór-
anum George Shearing, sem er
þekktur fyrir fjölhæfni sína og fág-
aðan jassleik.
21.10 Babelshús. 4. hluti. Efni 3.
hluta: Primus fær að fara heim.
Gustav Nyström og Martina eiga
nótt saman eftir stúdentaveislu.
Hardy og Pirjo slita samvistum.
Primus fær gallsteinakast og er
fluttur á Enskedespítala. Drykkja
Bemts er farin að há honum í
starfi. Þýðandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.50 Árið 1981 frá öðrum sjónarhóli.
Síðari hluti. I seinni hluta bresku
myndarinnar um ástand og horfur
meðal alþýðu í heiminum árið 1981
beinist athyglin aö vandamálum
þróunarlanda, atvinnuleysi, mis-
skiptingu auðsins og þeim verð-
mætum sem ekki verða keypt fyrir
fé. Þýðandi: Jón O. Edwald.
22.50 Dagskrárlok.
Sjónvarp
ÁRIÐ1981FRÁ ÖÐRUNISJÓNARHÓLI (síðari hluti)
—sjónvarp kl. 21.50:
Atvinnuleysi, fátækt
og hungur— árið 1981
Sjónvarpið sýnir í kvöld annan hluta
brezku myndarinnar um árið 1981 frá
öðrum sjónarhóli.
I þessum hluta er f jallaö um ástand
og horfur meðal alþýðu í heiminum
árið 1981.*Athyglin beinist einkum að
vandamálum þróunarlanda, atvinnu-
leysi, misskiptingu auðsins og þeim
verðmætum sem ekki verða keypt
fyrirfé.
Þriðjungur vinnufærs fólks var at-
vinnulaus árið 1981. Þeir sem fengu
ekki vinnu gátu vart framfleytt sjálf-
um sér, hvað þá fjölskyldum sínum.
Hvorki gátu þeir heldur stuðlað að
þróun eigin samfélags né hagnazt á
henni. Af hverju eru svo margir án
vinnu er svo mikið þarf að gjöra í
heiminum?
1 þessu sambandi er fjallað um örlög
Tahona Silas ungs Tanzaniubúa. Er
hann var fimmtán ára lagði hann land
undir fót. Hélt frá þorpinu sínu til
borgarinnar í atvinnuleit. Er hann
komst aö því að verksmiðjan var lokuð
varð hann að framfleyta sér á annan
hátt. Hann tók að selja hnetur á götum
úti. Er kvikmyndatökumenn hófu að
fylgjast með honum var hann fyrir
rétti ákærður fyrir þjófnað. I sögu
Tahona Silas sjáum við í hnotskum
þau efnahagsöfl sem verða til þess að
þrælað er í sveitum en ekki vinnu að fá
í, borgumTanzaníu.
Ríkustu þjóðir heims fá i sinn hlut
80% þess auðs sem skapaður var árið
1981. Fátækasta fólkið fær í sinn hlut
aöeins 5% auösins. Þeir sem þegar
voru orðnir ríkir urðu enn ríkari á
árinu.
100 þjóðir hafa krafizt nýskipunar
efnahagsmála í heiminum. Kurt Wald-
heim, fyrrum aðalritari Sameinuðu
þjóðanna, sagði aö hún væri það
„verð” sem þyrfti að greiða til aö
tryggja frið. I þættinum er kannað
hvað vannst í þessum efnum á síöast-
liðnuári.
22. október 1981 hittust heimsleiötog-
ar eins og Reagan, Thatcher Jíyerere
og Gandhi í Cancun í Mexíkó til að
ræða um breytingu í efnahagsmálum
heimsins og um fátækt í heiminum.
Stjómendur þáttarins tengja saman
lífsferil höföingjanna við þær
ákvarðanir sem teknar voru í Cancun í
þeim tilgangi að varpa ljósi á málefn-
in.
Hvers vegna er fólk ekki hamingju-
samara í dag en fyrir öld þrátt fyrir að
það er mörgum sinnum ríkara? spyrja
stjórnendur þáttarins.
Þúsundir karla og kvenna unnu að
því að breyta þjóðfélagi Vesturlanda á
árinu 1981. Berit Grönvold frá Noregi
er ein þeirra. Hún er félagi í samtökun-
um Framtíðin er í höndum vomm,
ásamt 25 þúsund öðrum. Hún vinnur
ásamt félögum sinum að því að breyta
gildismati í norsku samfélagi í þágu
þriöja heimsins, í þágu umhverfisins
og norsku þjóöarinnar.
Hugðarefni hennar leiddu hana að
Altafljóti þar sem framkvæmdir voru
að hefjast við nýja stíflu.
ás.
1 augum sumra var árið 1981 ár Diönu prinsessu og Reagans forseta. Mlkill
meirihluti mannkyns haf ði um annað að hugsa.
MEISTARINN SHEARING—sjónvarp kl. 20.35:
SHEARINó í SJÓNVARPI
George Shearing leikur djass fyrir
sjónvarpsáhorfendur klukkan 20.35 i
kvöld.
George Shearing er Breti sem náð
hefur umtalsverðum árangri í
djasstónlist þrátt fyrir það að hann er
blindur. Hann er þekktur um gjör-
vallan heim fyrir hæfni sina sem
pianisti, útsetjari og lagahöfundur.
Hvort sem hann er í klassískri hljóm-
Shearing lætur eigl sjónleysið á sig fá.
leikahöll eða í næturklúbbi, einn, með
tríói, kvintett eða stórhljómsveit, —
ætíð er Shearing jafn frumlegur
píanisti. Þessi þrjátíu minútna þáttur,
sem sýndur er í kvöld, var tekinn upp í
Pasadena Auditorium.
Meðal laga sem Shearing leikur eru
Love for sale, On a clear day og Up a
lazy river.
ás
HORFZT í AUGU VIÐ DAUDANN -útvarp kl. 22.35:
Rætt við menn sem horfö
ustíaugu við dauðann
- Guðmundur Ámi Stefánsson og séra Önundur sjá um þáttinn
Séra önundur Björnsson og
Guðmundur Ámi Stefánsson, rit-
stjómarfulltrúi flytja þáttinn
„Horfzt í augu við dauðann ” íkvöld
klukkan 22.35. Guðmundur Ámi
sagði í samtali við DV að þeir ætluðu
að ræða við einstaklinga sem hefðu
raunverulega horfzt í augu við dauð-
ann, lent í lifsháska en sloppið fyrir
horn. „Við erum að velta því fyrir
okkur hvort slik lífsreynsla hafi ekki
varanleg áhrif á fólk og lífsviðhorf
þess. Hvaða tilfinningar bærast í
brjósti manna við slíkar aðstæður?
Við ræðum við mann sem hefur lent í
lífsháska á kappakstursbraut, ann-
an sem lenti í sjávarháska og við
ræðum einnig við aðila sem hefur
barizt við krabbamein og er enn að
berjast. Við tölum við prest sem
hefur liknað fólki á banastundu og
fáum hans hlið á málunum. Tölum
við krabbameinslækni og veltum því
fyrir okkur hvernig það gangi fyrir
sig er hann þarf að tilkynna fólki um
alvarlegan sjúkleika, sem gæti
orsakað dauöa. Heildarmyndin er sú
Guðmundur Arni Stefánsson,
ritstjémarfulltrúl Alþýðublaðslns.
að við veltum því fyrir okkur hvort
náinn kunningsskapur við dauöann,
ef svo mætti segja, hafi varanleg
áhrif á einstaklinga. Og fílósóferum
útfráþvi.” ás
Séra Önundur Bjömsson, prestur i
Bjaraanessóknum.
Veðrið
Veðurspá
Gert er ráð fyrir norðaustlægri
átt. Bezta veður á suðvesturhorni
ilandsins, rigning eða súld á
Norður- og Austurlandi. Skúr á
Suðausturlandi í dag en léttir síðan
til. Sums staðar smáskúrir á
Vesturlandi í dag en þurrt á
morgun. Má gera ráð fýrir kóln-
andi veðri á norðanverðu landinu.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
j súld 8, Kaupmannahöfn rigning 14,
I Osló rigning 11, Reykjavík súld 8,
Þórshöfn rigning 10.
Klukkan 18 i gær: Aþena létt-
[ skýjað 23, Berlín skýjað 19,
iChicagó alskýjað 23, Feneyjar
Iskýjað 23, Frankfurt skýjað 18,
Nuuk alskýjað 5, London aiskýjað
17, Lúxemburg skýjaö 18, Las
| Palmas léttskýjað 24, Mallorka
I léttskýjað 26, Montreal léttskýjaö
I 22, París alskýjað 19, Malaga létt-
| skýjað 26, Vín skúrir 20.
Tungan
Sagt var: Hann kvaðst
ekki vita, hvað veldi
þessum fáleikum.
Rétt væri: Hann kvaðst
ekki vita, hvað ylli þess-
um fáleikum.
r=
Gengið
GENGISSKRÁNING
| NR. 145 - 25. ÁGÚST1982 KL 09.15
| fEimngkl. 12JI0 Kaup
Sata
Snla
Bandarík jadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur f ranki
I Belg.franki
í Svissn. franki
I Hollenzk florina
I V-Þýzkt mark
I ítölsklfra
I Austurr. Sch.
I Portug. Escudó
I Spánskur peseti
I Japanskt yen
I frsktpund
SDR (sórstök
dráttarróttindi)
29/07
' 1 * ' V' '
14,294
25,236
11,594
1,6893
2,1866
2,3697
3,0575
2,1040
0,3073
6,9863
5,3818
5,9005
0,01044
0,8396
0,1687
0,1310
0,05695
20,315
15,6806
14,334
25,307
11,627
1,6941
2,1927
2,3763
3,0661
2,1099
0,3082
7,0059
5,3968
5,9170
0,01047
0,8419
0,1691
0,1314
0,05711
20,372
15,7245
15,767
27,837
12,789
1,8635
2,4119
2,6139
3,3727
2,3208
0,3390
7,7064
5,9364
6,5087
0,01151
0,9260
0,1860
0,1445
0,06282)
22,4092
Tollgengi / ágúst
NR. 143 - 23. AGÚST1982 KL. 09.15 Sala
Bandaríkjadollar USD 14,334
Steríingspund GBP 24,920
Kanadadollar CAD 11,587
Dönsk króna DKK 1,6699
Norsk króna NOK 2,1565
Sænsk króna SEK 2,3425
Rnnskt mark FIM 3,0324
Franskur f ranki FRF ! 2,0849
Belgbkur franki BEC 0,3038
Svissneskur f ranki CHF 6,8996
Holl. gyNini NLG 5,2991
Vestur-þýzkt mark DEM 5,8268
ftölsk líra ITL 0,0103
^ Austurr. sch ATS 0,8288
: Portúg. escudo PTE 0,1671
Spánskur pesetí ESP^ 0,1291
Japansktyen JPY 0,0561
frskpund IEP 20,057
SDR. (Sárst-k 13,4237
' dráttarróttindi)